Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 31
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. Laugardagiir 3. janúar Sjónvazp 14.55 Enska knattspyrnan - bein útsending. 16.40 Vöðvaþræðir (Nature of Things: Muscle Fibre). Kanadísk heimildamynd um vöðvavef líkam- ans. Þýðandi Jón 0. Edwald. 17.05 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop). 5. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tíu þátt- um gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Svona gerum við. Þáttur í beinni útséndingu ásamt svip- myndum um það sem hæst bar í innlendri dagskrá á liðnu ári. 21.10 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) 2. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverkinu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Söngvaseyðir - Áramótalög. Egill Olafsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Sigmundsson, Kristján Jóhannsson, Ragnhildur Gísla- dóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja. Áður sýnt í sjónvarpinu 8. janúar 1986. 22.10 Myrt samkvæmt tilskipun (Murder by Decree). Bresk-kana- dísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri: Bob Clark. Aðalhlutverk: Christ- opher Plummer, James Mason, Anthony Quayle, Susan Clark, John Gielgud, Donald Sutheriand og Genevieve Bujold. Meistara- spæjarinn Sherlock Holmes er fenginn til að rannsaka dularfull kvennamorð í Lundúnum ásamt vini sínum, Watson lækni. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Hitchcock. Timburmenn (Hangover) Had Purvis, mjög virtur maður í auglýsingabrans- anum, vaknar upp einn morgun með mjög slæma timburmenn og fer að reyna að muna hvað hafi gerst kvöldið áður. 16.50 Allt er þá þrennt er (3’s a Company). Jack gefur miðaldra manni ráð til að ná ástum kvenna á nútímalegan máta. En það fer ýmislegt úrskeiðis þegar á reynir. 17.20 Kona franska liðsforingjans (The French Lieutenants Wo- man). Bandarísk kvikmynd með Meryl Streep og Jeromy Irons í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu John Fowles. Myndin fjailar um hefðar- manninn sem yfirgefur unnustu sína fyrir fyrrverandi hjákonu fransks sjómanns. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur sakamála- þáttur með stórstjörnuna Don Johnson í aðalhlutverki. Castillo verður að finna leið til þess að ná Lao Li hershöfðingja og að hafa nógu góðar sannanir til þess að senda hann í fangelsi, án þess að May Ying, sem er gísl Lao Lis, meiðist. 20.45 Hin hcilaga ritning (Sacred Hearts). Bresk sjónvarpskvik- mynd frá 1984 skrifuð og leikstýrð af Barbara Rennie. Þetta er sönn saga um atburði sem gerðust í klaustri einu í Englandi í byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar. Maggie er 15 ára munaðarleysingi sem verið hefur í klaustrinu frá tveggja ára aldri. Hún kynnist Doris sem er nýkomin í klaustrið og ætlar að gerast nunna en sjón- deildarhringur hennar er mun víðari en Maggie og hefur það mikil áhrif á Maggie. Gamansöm mynd. 22.20 Morðin í Djöflagili (Killing at Hells Gate). Bandarísk sjón- varpskvikmynd frá CBS með Robert Urich og Deborah Raffin í aðalhlutverkum. Hin skemmtilega reynsla nokkurra manna sem sigla niður vatnsmikla á á gúmbáti breytist skyndilega í martröð þeg- ar einn úr þeirra hópi verður fyrir skoti óþekktrar leyniskyttu. 00.20 Sundur og saman (Living Apart Together). Bresk sjón- varpskvikmynd með B.A. Robert- son og Barbara Kellerman í aðalhlutverkum. Myndin íjallar um Evie, 27 ára gamla og tveggja barna móður. Maður hennar Ritc- hie (Robertson) er rokkstjarna á sífelldum hljómleikum og því lítið heima. Andlát vinar hans veldur því að hann þarf að hætta í miðri hljómleikaferð og halda heim á leið. Konan hans notar tækifærið þegar hann er loksins kominn heim og stingur áf frá honum og börnunum. Gamanmynd. 01.15 Myndrokk. Hundrað vinsæl- ustu lögin í Evrópu. Stjórnandi er Eric De Svart. 04.00 Dagskrárlok. Útvazp rás I 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Spönsk rapsódía op. 43 eftir Isaac Albéniz. Riccardo Requejo leikur á píanó. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tón- leikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Fitubolia“ eft- ir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 17.00 Að hlusta á tónlist. Þrettándi þáttur: Meira um tilbrigði? Um- sjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skriðið til Skara. Þáttur í umsjá Halls Helgasonar og Davíðs Þórs Jónssonar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Nú, hátíð lífsins. Páll Jó'nann- esson ræðir við Birgi Helgason tónmenntakennara. (Frá Akur- eyri). 21.25 íslensk einsöngslög. Elísabet Eiríksdóttir sýngur lög eftir Jó- runni Viðar, Pál Isólfsson og Sigfús Einarsson. Jórunn Viðar leikur með á píanó. _ 21.20 Um náttúru íslands. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Halldór Ólafsson, tæknismið lijá Norrænu Eldfjallastöðinni. um óbyggðaferðalög, eldfjallarann- sóknir o.fl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gamanþættir, gamanvísur og annað eyrnayndi. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kvnnir efni úr gömlum áramótadagskrám útvarpsins. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Utvazp zás II 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni. 03.00 Dagskrárlok. Útvarp - Sjónvarp Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00 19.00Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. __________Bylgjazi_______________ 08.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00-15.00 Jón Axel á ljúfum laug- ardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunn- ar. Helgi Rúnar Óskarsson lítur yfir helstu atburði tónlistarársins 1986. Fréttir kl.‘16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laugardegi. Vilborg leikur nota- lega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Síminn hjá Vil- borgu er 61 1111. Fréttir kl. 18.00. 18.30-19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson bregða á leik. (Þessi dagskrá er endurtekin á sunnudegi). 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátt- hrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Haraldur Gislason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Alfa FM 102,9 13.00 „Við brunninn“, að þessu sinni í umsjón ívars Halldórssonar. 16.00 Léttir sprettir í umsjón John Hansen. 18.00 Á rólegu nótunum í umsjón Eiríks Sigurbjömssonar. 20.00 „Vegurinn til Paradísar“ , þáttur í umsjón Óla Jóns Ásgeirs- sonar. 22.00 „Kvöldstund“, fagnaðarerind- ið boðað í bundnu og óbundnu máli. 24.00 Næturhrafnarnir, þeir Haf- steinn Guðmundsson og John Hansen, sjá um tónlistarþátt og að þessu sinni fá þeir Gunnbjörgu Óladóttur í viðtal. Sunnudagur 4 janúar Sjónvazp 15.55 Sunnudagshugvekja. 16.05 Kvöldstund með Eddu Er- lendsdóttur - Endursýning. Sigrún Hjálmtýsdóttir ræðir við Eddu Erlendsdóttur píanóleikara sem leikur fjögur verk í þættinum. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. Áður sýnt í sjónvarpinu 30. nóvember sl. 17.10 Hvar ertu, félagi? (Oú es-tu. camarade?) Ný. frönsk heimilda- mynd um aðbúnað fatlaðra og mannréttindamál í Sovétríkjun- um. Á Ólvmpíuleikunuin í Moskvu árið 1980 var ekki gert ráð fyrir keppni fatlaðra íþróttamanna. So- vésk vfirvöld báru því við að fatlað fólk fvrirfyndist ekki þar í landi. Franskir sjónvarpsmenn fóru á vettvang til þess að kanna hvað hæft væri í þeirri fullvrðingu og komust að ýmsum nöturlegum niðurstöðum um mannréttindi í Sovétríkjunum. Þýðendur: Arni Bergmann og Ólöf Pétursdóttir. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. 18.30 Álagakastalinn. (The Enc- hanted Castle) 3. þáttur. Breskur myndaflqkkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Farae). Fimmti þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Geisli. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Valin atriði úr fyrri þáttum. 21.30 f faðmi fjallanna. (Heart of the High Country). Annar þáttur. Nýsjálenskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum um innflytj- endur um aldamótin. Aðalhlut- verk: Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.24 Af sviðinu á sýningartjaldið. (Zeffirelli’s Otello). Bresk heim- ildamynd um gerð kvikmyndar eftir óperu Giuseppe Verdis, Ot- elló, undir leikstjórn Franco Zeffirellis. Myndin er að mestu tekin á Krít og í aðalhlutverkum eru Placido Domingo, Katia Ricc- iarelli og Justino Diaz. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 15.45 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.15 Matreiðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matargerðar- list af sinni alkunnu snilld. 17.40 Skriðdrekinn (Tank). Banda- rísk kvikmvnd með James Garner. Shirley Jones, C. Thomas Howell og G.D. Sprodlin í aðalhlutverk- um. Hermaður reynir að berjast gegn spillingu í smábæ einum með Sherman skriðdreka. Þegar syni Garners er stungið í fangelsi á fölskum forsendum og ranglega sakaður. reynir Garner að ná hon- um út á skriðdreka sínum. Mynd þessi er blandin gríni og spennu. 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandarisk- ur lögregluþáttur um tvær lögreglukonur í New York. 20.40 Hver mvnd segir sína sögu (Every Picture Tells a Story). Bresk sjónvapskvikmynd frá 1984. Mynd þessi er byggð á sannsögu- legum heimildum um ævi hins heimsfræga listamanns William Scott og þá erfiðleika sem hann átti við að etja við að fá viður- kenningu á list smni á tímum mikillar fátæktar þegar hann var að alast upp. Leikstjóri er James Scott (sonur listamannsins). 22.05 Kobra, konungur snákanna (Cobra the Snake God). Flestir hræðast kóbrasnákinn. Hann er hættulegastur allra snáka. Bit þeirra er nær alltaf banvænt. I myndinni. sem er indversk. eru raktar þjóðsögur um kóbraslöng- una og einnig er sýnt frá því hve mikil tök kóbradýrkun hefur á átrúendur hennar. 23.00 James Galway. James Galway flautuleikari leikur af sinni al- kunnu snilld. Endursýning. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan 8.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 9.00 Jón Axel á sunnudags- morgni. Alltaf ljúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.001 fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bvlgjunnar. Einnig gefst hlust- endum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bvlgjunnar. Hemmi bregður á leik með góðum gestum. Létt músík. grín og gaman eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa mús- síkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árang- ur á vmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00." 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdisi er 61 11 11). 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með til- heyrandi tónlist. 23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 3K Veðrið Á morgun verður alhvöss sunnanátt og rigning um allt land. Hiti 3-5 stig sunnan- og vestanlands en Htið eitt kaldara annars staðar. Veðrið í gær kl. 12. Akureyri alskýjað -2 Egilsstaðir skýjað 3 Galtarviti skúr 1 Höfn skýjað 1 Kefiavíkurflugv. skýjað 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn snjóél -3 Reykjavík skýjað 1 Sauðárkrókur alskýjað 2 Vestmannaeyjar úrkoma 4 Bergen léttskýjað -4 Heisinki heiðskírt 22 Kaupmannahöfn skýjað -2 Osló léttskýjað -15 Stokkhólmur léttskýjað 12 Þórshöfn léttskýjað 1 Algarve skýjað 17 Amsterdam þokumóða 3 Aþena léttskýjað 16 Barcelona tCosta Brava) léttskýjað 15 Berlin snjókoma 5 Chicago snjókoma 1 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 5 Frankfurt skýjað 7 Glasgow skúrir 4 Hamborg skýjað -3 Las Palmás tKanaríeyjar) hálfskýjað 19 London skúrir 7 Los Angeles þokumóða 12 Lúxemborg skúrir 4 Madríd þoka 2 Xlalaga tCosta Delsol) léttskýjað 16 Xlallorka tlbiza) hálfskýjað 18 Xlontreal skýjað -ö Xuuk skafrenn- ingur ■3 París rigning 6 Róm léttskýjað 16 Vín skýjað 8 Winnipeg skafrenn- ingur -10 Valencia (Benidorm) léttskýjað 17 Gengið Gengisskráning nr. 247 - 30. desember 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,350 40.470 40,580 Pund 59,173 59.349 59.145 Kan. dollar 29.232 29.319 29.400 Dönsk kr. 5.4509 5.4671 5.4561 Xorsk kr. 5.4281 5.4443 5.4364 Sænsk kr. 5.9134 5,9310 5.9280 Fi. mark 8.3489 8,3737 8.3860 Fra. franki 6,2510 6.2696 6.2648 ^ Belg. franki 0,9910 0,9940 0.9917 Sviss. franki 24,7091 24,7826 24.7326 Holl. gyllini 18.2807 18.3350 18.2772 Vþ. mark 20.6552 20,7167 20.6672 ít. líra 0,02970 0.02979 0.02976 Austurr. sch. 2.9324 2.9411 2.9416 Port. escudo 0.2752 0.2761 0.2742 Spá. peseti 0,3046 0.3055 0.3052 Japansktven 0,25172 0.25246 0.25424 írskt pund 56.107 56.274 56.163 SDR 49.3915 49.5376 49.2392 ECU 42,8921 43.0196 42.9296 Simsvarí vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 2. janúar: A\ j5958 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- 3. janúar: 32696 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Vegna sölu á spjöldum mun vinningsnúmer 1. janúar, Nissan Sunny bifreið, birtast i blaðinu 15. janúar nk. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.