Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 3
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 3 Fréttir Húnavatnssýslur: Miklar deilur um ráðningu aðal- varðstjóra Miklar deilur hafa blossað upp í Húnavatnssýslum í kjölfar ráðn- ingar aðalvarðstjóra lögreglunnar á Blönduósi. Staða þessi var aug- lýst laus til umsóknar í miðjum síðasta mánuði og sóttu fjórir um hana, þrír varðstjórar með 3-20 ára starfsreynslu og einn óbreyttur lögreglumaður. Eftir nokkurt þóf milli sýslu- mannsins á staðnum og dómsmála- ráðuneytisins ákvað ráðherra að hinn óbreytti yrði ráðinn í starfið. í framhaldi af því hefur verið stofn- að til undirskriftaherferðar í sýslunum þar sem þessari ákvörð- un er harðlega mótmælt og þess krafist að Frímann Hilmarsson, varðstjóri á Blönduósi, sem stýrt hefur löggæslunni í héraðinu og var einn umsækjenda, fái stöðuna. Mál þetta kom inn á borð hjá Landssambandi lögreglumanna. Sagði formaður þess, Einar Bjamason, í samtali við DV að þeir hefðu í sjálfu sér ekkert að athuga við ráðningu þess sem fékk stöðuna þar sem hann hefði upp- fyllt þau skilyrði sem þyrfti en teldu eðlilegra að einhver varð- stjóranna, sem sótt hefði um, hefði verið ráðinn. -FRI Dómur í máli Mótorskips Fyrir Sakadómi Reykjavíkur er genginn dómur í máli ákæruvaldsins gegn framkvæmdastjóra og með- stjórnanda Mótorskips en þeir vom á sínum tíma ákærðir fyrir skjalafals, tollsvik og undanskot undan sölu- skatti í tengslum við innflutning á japönskum bílum frá V-Þýskalandi á árunum 1982-84. í dómsorði segir að framkvæmda- stjórinn skuli sæta 15 mánaða fangelsi og greiða 500.000 króna sekt til ríkis- sjóðs. Meðstjómandinn var dæmdur í 3ja mánaða fangelsi, skilorðsbundið, og til greiðslu 75 þúsund króna sektar. Dóminn kvað upp Pétur Guðgeirs- son sakadómari en meðdómari var Þorvaldur Þorvaldsson, löggiltur end- urskoðandi. -FRI garnaRc? FRAMDRIFSBÍLL Á UNDRAVERDI Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem íslenskar aöstœöur krefjast af fólksbíl, í utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Þaö er ekki aö ástœöulausu sem Lada Samara er metsölubíll, því veröiö er hreint undur og ekki spilla góö greiöslukjör. Lada Samara 5 gíra kr. 265.000.- Lada Samara 4 gíra kr. 249.000.- I QÉ Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá 1 10—16. < VERIÐ VELKOMIN i BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur 3 góðar frá: HOME VIDEO Lögroglumynd i hnk gæðafloMd. StMosllog fjölskyidumynd. Spennandl lögreglumynd. Útgáfudagur 27. febr. Einkaumboð á íslandi myndbönd Night Of The Lepus, thriller með Stuart Whltman. They Only Kill Their Masters, thriiier með Jamos Camer. Útgáfudagur 3. mars. ÞESSAR MYNDIR FÁST f SÖLUTURNINUM, HÁTEICSVEGI 52, s. 21487.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.