Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 9
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 9 Utlönd Sprengju- alda í Kaup- mannahöfn Haukur L. Hauksaosx, DV, Kaupmltöfru Mjög kröftug sprengja sprakk í símaklefa í norðvesturhverfi Kaupmannahafhar í gœrkvöldi. Var fólk skelfingu lostið og glóðu símalínur lögreglunnar lengi á eft- ir. Þegar lögreglan kom á vettvang varð að kalla á aðstoð hersins og vélmenni er annast sprengjur und- ir svona kringumstæðum. Þó þak «ímaklefans hafi horfið út í veður og vind lá plastpoki á gólfi klefans. Hélt lögreglan að í honum væri einnig sprengja en svo reyndist þó ekki. Voru það plask pokar vaíðir hver innan í annan. Mildi þykir að enginn skuli hafe skaðast þar sem gatan er mjög fiöl- farin. Sprengjusérfræðingar hersins telja að sprengjan er sprakk sé svokallað bláljós er herinn notar í stað handsprengja viö æfingar. Var norðvesturhverfi Kaup- mannahafnar umkringt lögreglu í margar klukkustundir í gærkvöldi. Virðist eins konar sprengialda herja í Kaupmannahöfh. Lestar- verðir fundu afar öfluga sprengju í lest í síðustu viku sem sprengd var af hemum og fyrir stuttu fengu þrír ungir menn fengelsisdóma fyr- ir sprengjutilræði á síðasta ári. Kvenprestar í ensku biskupakirkjuna Verið getur að kvenprestar verði vígðir í ensku biskupakirkjunni innan fimm ára. Á kirkjuþingi, sem bæði leikmenn, prestar og biskupar sátu, var í gær samþykkt að leggja fram tillögu þess efnis að leyfa kvenprestum að starfa innan kirkjunnar þrátt fyrir hótanir sumra presta um að yfirgefa kirkjuna ef svo fer. Konur í söfhuðunum hafe barist fyr- ir kvenprestum í meir en tuttugu ár og fögnuðu þær að vonum þessari ókvörðun. Erkibiskupinn af Kantaraborg, Ro- bert Runcie, kvað þó enn ekki vera komið að því að konur yrðu vígðar og þeim leyft að starfa. Það tæki nokk- ur ár að undirbúa breytingamar áður en kirkjuþing samþykkir þær en þær þurfa tvo þriðju hluta atkvæða. Þingið þarf einnig að leggja blessun sína yfir tillöguna. Það vom á stundum heitar umræður á kirkjuþinginu i gær. Graham Leon- ard, biskup í London, sagði að hann myndi reyna að kanna möguleikana é því að vera um kyrrt í kirkjunni. Hann kvaðst ekki vilja vera í fararbroddi þeirra er segja sig úr biskupakirkj- unni. Nú þegar em um sjö hundruð kven- prestar starfandi innan ensku kirkj- unnar utan Bretlands, meðal annars í Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi og Hong Kong. Erkibiskupinn af Kantaraborg, Ro- bert Runcie, greiðir atkvæði með tillögu um að leiða i lög að kven- prestum verði leyft að starfa innan ensku biskupakirkjunnar. Símamynd Reuter Biskupinn í London, Graham Leonard, hlustar á umræðurnar á kirkjuþing- inu sem stundum urðu talsvert heitar. simamynd Reuter Delta-eldflaugin, sem ber GOES-H veðurhnöttinn út í geiminn, leggur af stað frá Canaveral-höfða. Fyrsta geimskot bandarísku geimferðastofnunar- innar i heilt ár (eftir Challenger-slysið) heppnaðist vel. Simamynd Reuter Fyrsta geimskot NASA í hettt ár Fyrsta geimskotið, sem bandaríska geimferðastofriunin (NASA) reynir eftir Challenger-slysið fyrir einu ári, heppnaðist vel. Delta-eldflaug með 57 milljón dollara veðurathugunarhnött var skotið frá Canaveral-höfða í Flórída í gær. Delta-flaugin hefúr verið ein traust- asta eldflaugin sem Bandaríkjamenn hafa notað í geimferðir (ómannaðar), en tvívegis hafði þessu geimskoti þó verið frestað. í fyrra skiptið vegna eldsneytisleka og í síðara skiptið vegna óheppilegs veðurs. Veðurathugunarhnötturinn, GO- ES-H, kemur í stað annars alveg eins sem eyðilagðist í maí í fyrra þegar Delta-flaug sprakk eftir að henni haföi verið skotið á loft. Spicer Munið nýju leikfangadeildina á 2. hæð- Úrval af homsófum í taui og leðri. Húsgagnadeild - Simi 28601 Raftæki í úrvalL Rafdeild 2. hæð Öll ritföng í ritfangadeild 2. hæð. Gjafavöruúrval gjafa- og búsáhalda- deild - 2. hæð. Allt í helgarmatinn. GLÆSILEGT ÚRVAL í KJÖTBORÐI Jt! KORT Munið bamagæsluna 2. hæð Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Leikfangadeild 2. hæð- Sérverslanir í JL-portinu- /AAAAAA *■ * ~3CCZ ULIU'JiJj iCLjsaQaqÆ, = - ^ Li.joa UHÍlUUUUUIil •■lll, Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HJÖRULIÐIR, DRAGLIÐIR OG TVÖFALDIR LIÐIR KOMNIR! ■ IVARA I=«B0®C SENDUM I PÓSTKRÖFU. VARAHLUTAVERSLUNIN HLUTIR 'SlÐUMULA 3 0 3 7 2 7 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.