Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. LADA BÍLAR DAGSINS árg. ekinn verð Þús. Þús. Samara5gíra 86 9 230 Lux 84 21 155 Station 85 32 160 LuxCanada 85 15 195 Sport 86 11 280 stgr. Vegnamikillarsölu bráðvantar okkur nýlega bíla í sal og áskrá. Opiðvirkadaga9-19, laugardaga 10-16. _ íla-& Vélsleðasalan BSFREIDAR & LANDBÚNADARVÉLAR 84060 5> 38600 0j Electrolux BW 200 K UPPÞV0TTA- VÉLAR 34.105 st.gr. Hljóðlátar, fullkomin þvottakerfi, öflugarvatns- dælur sem þvo úr 100 lítrum á mínútu, yfirfallsöryggi, ryðfrítt 18/8 stál í þvottahólfi, barnalæsing, rúmar borð- búnaðfyrir12til14 manns. Uliönd Slúðurdálkahöfundar bera til grafar eina af þeim hefðum sem stuöluðu að því að blaðagatan Fleet Street í London hlaut nafnið „Stræti skammarinn- ar". Ákveðið var nefnilega að leggja niður dálk Williams Hickey við Daily Express í London en sá dálkur sá dagsins Ijós árið 1933. Var hann upphaf listgreinar þeirrar sem slúðurskrif eru orðin. simamynd Reuter Stjómarkreppa í upp siglingu á ítalíu Það er búist við þvf, að Bettino Craxi, forsætisráðherra Italíu (t.v.), munl segja af sér í næstu viku og i þeim vangaveltum þykir líklegast að Giulio Andreotti, utanríkisráðherra kristilegra demókrata, (Lh.) muni taka við af honum. Slmamynd Reuter Leiðtogar stiómarsamstarfsflokk- anna fímm á Italíu koma saman til viðræðna í dag til þess að reyna að leysa innbyrðis ágreiningsmál en í uppsiglingu er stjórnarkreppa þar sem hugsanlegt þykir að sundur- þykkja stjórnarflokkanna gæti orðið samsteypustjórninni að falli. - Þetta er 45. ríkisstjórnin á ítalíu frá stríðs- lokum. Aðalágreiningurinn stendur milli kristilegra demókrata og sósíalista Bettinos Craxis forsætisráðherra. Sagt er að hann hafi látið þau orð falla í gær að hann ætlaði að segja af sér. Er það haft eftir Arnaldo Forlani aðstoðarforsætisráðherra að Craxi hafi sagt honum að í ræðu í öldunga- deild þingsins í næstu viku mundi Craxi kunngera afsögn sína til þess að unnt verði að hefja viðræður um það hver verði forsætisráðherra á eftir honum. Það voru kristilegir demókratar sem kröfðust viðræðnanna í dag eft- ir að Craxi hafði sagt að ólíklega mundi verða úr efhdum samkomu- lags flokkanna úr stjórnarkreppunni í ágúst síðasta sumar. Samkvæmt því átti hann að víkja á stjórnar- tímabilinu úr forsætisráðherraemb- ættinu fyrir einhverjum úr hinum flokkunum fjórum í mars. Kristilegir demókratar, sem eru langstærsti stjórnmálaflokkurinn af samstarfs- flokkunum fimm, hafa verið óá- nægðir með að hafa ekki forsætis- ráðherrann. (Hinir flokkarnir eru lýðveldissinnar, sósíaldemókratar og frjálslyndir.) Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Guðmundur Pétursson Olían hækkar aftur Gabriel HÖGGDEYFAR NÝ STÓRSENDING! J SÖMU HAGSTÆÐU VERÐIN. SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88 Verð á hráolíu fór upp í næstum sautján dollara í gær þar sem talið var að OPEC myndi kalla til skyndifundar vegna verðlækkunar að undanfömu. Þessi skyndilega verðhækkun á olíu kom mörgum á óvart en þrátt fyrir það héldu olíukaupendur ekki að sér höndum. Samkpmulag OPEC-landanna frá því í desember um að minnka olíu- framleiðsluna og halda sig við fast verð leiddi til þess að verð á olíu hækkaði úr fjórtán og hálfum dollara fatið í átján dollara. Offramleiðsla margra OPEC-landa leiddi þó til þess að verðið lækkaði aftur. 30 hjarta- ígræðslur á ári í Noregi RUl Vflrpmæon, DV. Oalá Karpov vildi aðra skákklukku önnur einvigisskák þeirra Karpovs og Sokolovs í Andalúsíu-bænum Lin- ares á Spáni fór í bið í gærkvöldi eftir 41 leik þar sem teflendur höfðu skipt upp biskupum sínum. - Karpov hafði hafhað jafhteflisboði Sokolovs eftir að þeir höfðu skipt upp drottningunum í 31. leik en skákin hafði teflst upp úr drottningar-indverskri vörn. Karpov hafði krafist þess að fá uppá- haldsskákklukku sína til nota við einvígið en það er Garde-tegund (smíð- uð í A-Þýskalandi). Var flogið með skákklukkuna frá Sviss til Madrid og síðan sendur leigubíll með hana 400 km leið til Linares til þess að skipta á henni og spönsku skákklukkunni sem notuð var í fyrstu einvígisská- kinni fyrr í vikunni (sem lauk með jafhtefli). Þrátt fyrir að margir fleiri vilji geta áriega aðeins þrjátíu Norð- menn fengið nýtt hjarta. Astæðan er skortur á hjörtum. I Noregi er það aðeins eitt sjúkrahús sem sér um allar hjartaí- græðslur. Nefhd á vegum heil- brigðisyfirvalda skilaði nýlega skýrslu um framtíðarhorfur hjaruu'græðslu. Þar er því siegið lostu að ekki megi búast við að fleiri en þrjátíu hjörtu falli til ár- lega í næstu framtíð. Þeir eru þó mun fleiri sem árlega þurfe hjartaigræðslu. Vegna þessa leggur nefiidin til að aöeins eitt sjúkrahuB sjái um allar hjartaí- græðslur nú sem í framtiðinni. Með þeim hætti er auðveldara að raða tiivonandi hjartaþegum í for- gangsröð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.