Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Side 13
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 13 Neytendur Ekki brómat í Pillsbuiy’s hveiti Eins og sjá má á myndinni er öll merking á íslensku. Nú í vikunni birtum við grein um leyfileg aukaefni í hveiti. Með henni var birt mynd af Pillsbury’s hveiti. Það skal hér með tekið fram að þetta hveiti inniheldur ekki efnið brómat, né nokkurt annað aukaefni sem er talið varasamt. Með myndinni var ein- ungis ætlunin að sýna hveiti en ekki að sýna dæmi um vöru sem inniheldur skaðleg aukaefrii. Það er einnig rétt að geta þess að samkvæmt nýju reglugerðinni er heimilt að setja mannbætandi vítamín og steinefni í hveiti, enda ekkert hættulegt við það. Potassium er í hveitinu, en það eru einungis hrein kalsíumsölt sem finnast í hveitiplöntunni sjálfri en er ekki bætt í. Pillsbury’s hveiti hefur verið á ís- lenskum markaði í meir en hálfa öld og er til fyrirmyndar hvað merkingar varðar, en það er ein af fáum innflutt- um vörutegundum sem eru með merkingum á íslensku. -PLP INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2.FL.B1985 Hinn 10. mars 1987 er þriöji fasti gjalddagi vaxtamiða verötryggöra spariskírteinaríkissjóös meö vaxtamiöum í 2. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 3 veröur frá og meö 10. mars nk. greitt sem hér segir: ___________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 2.149,45_ Ofangreind fjárhæö er vextir af höfuöstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1986 til 10. mars 1987 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. setpember 1985 til 1614 hinn 1. mars 1987. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiöa nr. 3 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seölabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars n.k. Reykjavík, febrúar 1987 SEÐLAB ANKIÍSLANDS Aveling Barford JARÐVEGSÞJÖPPUR Sundaborg 7. Sími 91-82530. Sölustaðir á Austurlandi: Vopnafjörður Seyðisfjörður Egilsstaðir Neskaupstaður EskifjörðurA^A Reyðarfjörður ||' Fáskrúðsfjörður Djúpivogur Höfn í Hornafirði HENNl TOKST PAÐÍ Ung kona í Reykjavík varð rúmlega 2,5 mílljónum ríkarí með þátttöku sínní í Lottóinu síðasta laugardag. Hún var ein með fímm réttar tölurí HVAÐ MEÐ ÞIG? Hefur þú 5 réttar tölur í fórum þínum fyrír næsta laugardag? < \ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.