Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. Iþróttir •Zico. Zicoað násér? Brasilíska knattspyrnustjarnan Zico ætlar að reyna að byrja að leika á ný í næsta mánuði. Zico hefur verið frá vegna meiðsla í næstum því ár og gat til dœmis lítið sem ekkert leikið með í Mexí- kó. Það eru meiðsli í hné sem hrjá kappann en nú er hann búinn að fara í ferðalag til Bandaríkjanna til að leita sér lækningar. Hann er hinn bjartsýnasti og segist ætla að minna fólk á að hann geti „leik- ið knattspyrnu og skorað raörk". Zico er að verða 34 ára. -SMJ lan Snodin erdýrastur Mikið hefur veríð um sölur í ensku knattspyrnunni það sem af er vetri og birtum við hér lista yfir heLstu sölur, söluupphæðin í pund- um er aftast: Ian Snodin, Leeds tál Everton ..................................................840.000. J. Aldridge, Oxford til Iiverpool ..................................................750.000. S. Robson, Arsenal til West Ham ..................................................700.000. S. Hodge, Aston Villa til Spurs ..................................................650.000. G. Roberts, Spurs til Rangers ..................................................450.000. S. Clarke, StMirren til Chelsea ..................................................400.000. Ted McMinn, Rangers til Sevilla ..................................................200.000. Tommy Caton, Arsenal til Oxford ..................................................160.000. M. Robinson, QPR til Osasuna ..................................................150.000. Ralph Milne, Dundee til Charlton ..................................................125.000. M. Adams, Coventry til Leeds .........................................„.•......115.000. N. Woods, Doncaster til Rangers ..................................................100.000. -SMJ „Vildi benda á þetta áður en leikmenn sneru tánum til lofts" - Schumacher rekinn úr landsliðinu Gífurlegt fiaðrafok er nú í V-Þýska- landi vegna bókar landsliðsmarkvarð- arins Haralds Schumacher. Bókin ber heitið Anpipf, eða Upphafsflaut, og á hún að koma út í næsta mánuði. í bókinm' segist Schumacher hafa marggleypt örvandi lyf og jafnframt- orðið vitni að svipaðri óhæfu annarra leikmanna. Franz Beckenbauer, landsliðsþjálf- ari V-Þjóðverja, er foxillur vegna yfirlýsinga Schumachers í bókinni.. Hann hefur skellt hurðum upp á síð- •Steve Hodge. Itommtmi \MW$ •Toni Schumacher, erfiðir dagar framundan. Álafosshlaup- ið á moigun _ Á morgun mun fara fram hið árlega Álafosshlaup Ungmennafélagsins Aftur- eldingar. Hlaupið hefst kl 14.00 við Álafossverksmiðjuna. Keppt verður í eft- irtöldum ílokkum: sveina/drengjaflokki, karlaflokki, stúlkna/meyjaflokki, kvenha- flokki og að lokum í karla- og kvenna- flokki, 35 ára og eldri. Það skal tekið sérstaklega fram að vegna meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri, mun keppni í þeim flokki verða frestað fram að næstu helgi og hefst þá á sama tíma og á sama stað. Búningsaðstaða verður í íþróttahúsinu að Varmá og skráning fer fram á staðnum nokkru íýrir hlaup. -JKS Bekkpressumót á laugardaginn íslandsmeistaramótið í bekkpressu verður haldið í Æfingastöðinni í Engi- hjalla á morgun, 28.febrúar, og hefst það kl. 17.00. Má að öllum líkindum búast við skemmtilegri keppni, eins og alltaf á mótum sem þessum. -JKS kastið og leitað leiða til að refsa garpinum fyrir „kvittina", sem hann nefnir svo. Hugmynd hefur ljóstað Becken- bauer í gær því reiði hans fékk útrás í nýjum aðgerðum og afdrifaríkum. Beckenbauer tók þá ákvörðun að svipta Schumacher fyrirliðatitli í landsliðinu og meina honum að æfa með liðinu ofan í kaupið. Þessi aðgerð landsliðsþjálfarans siglir í kjölfar brottvikningar Schum- acher úr liði Kölnar fyrir viðureign liðsins gegn Eintracht Frankfurt um helgina. Þessu mótlæti Haraldur svarað með enn öðrum yfirlýsingum: „Ég vil að- eins gera mönnum ljóst að lyfiaát tíðkist í Bundesligunni og jafnframt benda á hættuna sem er samfara át- inu. Þessir ógæfulegu þættir knatt- spyrnunnar verða að koma fram áður en leikmenn snúa tám til lofts í miðjum leik." Ýmsar ályktanir hafa verið dregnar af viðbrögðum forkólfa og knatt- spyrnumanna í V-Þýskalandi við fullyrðingum Schumachers. Segir mörgum svo hugur að orð hans séu að sönnu fyrst menn bregðist við með þeim hætti sem þeir gera. En hvort sem orð Haraldar eru sönn eða login er víst að hann á sjálfur erfiða daga fram- undan. -JÖG Ijislit í NBA-1 Úrslit í síðustu leikjunum í NBA-deildinni í körfuknattleik urðu sem her segir: LALakers -76ers.............112-110 Bulls-Cavaliers.................102-98 Pacers- Kings...................103-101 Pistons- NY Knicks........l22-110 Traílblazers- Bucks.........124-120 Celtics-NJJets................116-103 Cavaliers-Bullets...........109-105 Hawks-76ers....................112-103 Rockets-Nuggets............124-108 Mavericks-Warriors........121-95 Supersonics - Clippers.....l24-112 -JÖG Skosk úrslit Þrír leikir fóru fram í skosku úryalsdeildinni í gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: Fálkirk- Hamilton..................0-2 Hearts-Motherwell................1-1 STMirren-Aberdeen.............1-0 •í skosku bikaxkeppninni gerðu Meadowbank og Dundee jafn- tefli, 1-1, og verða því að mætast að nýju. -JKS • Margir gætu haldiö að Garðar Jóhannsson KR-ingur, lengst til hægri á myndinni, væi á þessari mynd en hún var tekin á ieik KR og Hauka í gærkvöldi. Aðrir á myndinni e Henning Henningsson, Haukum. Guðni og Pá fóru á kosl - Guðni skoraði 48 stig og Pálmar 44 þegar Hauka „Það er aldrei gaman að vinna sitt gamia lið en sigurinn í kvöld var gífur- lega mikilvægur fyrir okkur. Við eigum ennþá möguleika á sæti í úr- slitakeppninni. Og við munum sannar- lega berjast fyrir því," sagði Jón Sigurðsson eftir leik Hauka og KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í gær- kvöldi. Haukar sigruðu KR-inga í frábærum leik, 105-94, eftir hafa haft forystu í leikhléi, 56-45. Leikurinn var allan tímann mjög skemmtilegur og spennandi. Á köflum sáust oft frábær tilþrif. Sérstaklega hjá þeim Guðna Guðnasyni í KR og Pálm- Bröndby vill leigja Ardiles Danska knattspyrnuliðið Bröndby, sem leikur í átta Uða úrslitum í Evr- ópukeppninni, er nú á höttunum eftir Argentínumamiinum Osvaldo Ardiles. Samningur garpsins við Tottenham ku nefhilega verða úti með vorinu. Ekki hafa forráðamenn Bröndby hug á að kaupa þennan 34 ára gamla snilbiig heldur er ætlunin að fá hann leigðan. Per Bjerregaard, formaður Bröndby, hefur þegar gert David Pleat, fram- kvæmdastjóra Tottenham, tilboð og hefur Bjerregaard að eigin sögn ákveðið svar hans upp á vasann: „Málið sem slíkt er í athugun," sagði Per Bjerregaard nú nýverið. „Öðru fremiu- er það fjárhagslegur grundvöll- ur þessa ævintýris sem er nú skoðaður afar grannt. Ætlunin okkar er að fá Ardiles leigðan og mér sýnist sem for- ráðamenn Tottenham-liðsins gangi að þeim kröfum okkar í svarinu." Þótt Ardiles eigi nú sínar bestu við- ureignir að baki er hann enn afar snjall leikmaður. Það fengu raunar knattspyrnuáhangendur að sjá í sjón- varpi nú nýverið. Hann var ákaflega kraftmikill og sprækur á miðjunni í sigurleik Totten- ham gegn Newcastle. Þótt Danir hafi nú mikla knattr spyrnumenn í hverri borg og þorpi er Ardiles án efa mikill fengux þeim sem hreppir hann. ^JÖG. • Guðni Guönason fór hreinlega á kostum f KR-liðinu i gærkvöldi og skoraði hvorki fleiri né færri en 48 stig f leiknum gegn Hauk- um. Þaö hlýtur að vera svekkjandi að vera í tapllði eftir slfka frammistöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.