Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. íþróttir •Zico. Zico að násér? Brastiíska knattspymustjaman Zico ætlar að reyna að byrja að leika a ný í næsta mánuði. Zieo hefiir verið frá vegna meiðsla í næstum því ar og gat til dæmis lítið sem ekkert leikið með í Mexí- kó. Það em meiðsli í hné seni hrjá kappann en nú er hann búinn að fara í ferðalag til Bandaríkjanna til að leita sér lækningar. Hann er hinn bjartsýnasti og segist ætla að minna fólk á að hann geti „leik- ið knattspyrnu og skorað mörk'*. Zico er að verða 34 ára. -SMJ lan Snodin er dýrastur Mikið hefur verið um sölur í ensku knattspymunni það sem af er vetri og birtum við hér lísta yfir helstu sölur, söluupphæðin í pund- um er aftast: Ian Snodin, Leeds til Everton ......................840.000. J. Aldridge, Oxford til Liverpool ......................760.000. S. Robson, Arsenal til West Ham ......................700.000. S. Hodge, Aston Villa til Spurs ....................650.000. G. Roberts, Spurs til Rangers ....................450.000. S. Clarke, StMirren til Chelsea ....................400.000. Ted McMinn, Rangers til Sevilla ......................200.000. Tommy Caton, Arsenal til Oxford ......................160.000. M. Robinson, QPR til Osasuna ....................150.000. Ralph Milne, Dundee til Charlton .................. 125.000. M. Adams, Coventry til Leeds ...................:..115.000. N. Woods, Doncaster til Rangers 100.000. -SMJ •Steve Hodge. „Vildi benda á þetta áður en leikmenn sneru tánum til lofts“ - Schumacher rekinn úr landsliðinu Gífurlegt fjaðrafok er nú í V-Þýska- landi vegna bókar landsliðsmarkvarð- arins Haralds Schumacher. Bókin ber heitið Anpipf, eða Upphafsflaut, og á hún að koma út í næsta mánuði. í bókinni segist Schumacher hafa marggleypt örvandi lyf og jafnframt orðið vitni að svipaðri óhæfu annarra leikmanna. Franz Beckenbauer, landsliðsþjálf- ari V-Þjóðveija, er foxillur vegna yfirlýsinga Schumachers i bókinni. Hann hefúr skellt hurðum upp á síð- •Toni Schumacher, erfiðir dagar framundan. Álafosshlaup- ið á morgun _ Á morgun mun fara fram hið árlega Álafosshlaup Ungmennafélagsins Aflur- eldingar. Hlaupið hefst kl 14,00 við Álafossverksmiðjuna. Keppt verður í eft- irtöldum flokkum: sveina/di-engjaflokki, karlaflokki, stúlkna/meyjaflokki, kvenna- flokki og að lokum í karla- og kvenna- flokki, 35 ára og eldri. Það skal tekið sérstaklega fram að vegna meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri, mun keppni í þeim flokki verða frestað fram að næstu helgi og hefst þá á sama tíma og á sama stað. Búningsaðstaða verður í íþróttahúsinu að Varmá og skráning fer fram á staðnum nokkru fyrir hlaup. -JKS Bekkpressumót á laugardaginn íslandsmeistaramótið í bekkpressu verður haldið í Æfingastöðinni í Engi- hjalla á morgun, 28.febrúar, og hefst það kl. 17.00. Má að öllum líkindum búast við skemmtilegri keppni, eins og alltaf á mótum sem þessum. -JKS kastið og leitað leiða til að refsa garpinum íyrir „kvittina", sem hann nefriir svo. Hugmynd hefiir ljóstað Becken- bauer í gær því reiði hans fékk útrás í nýjum aðgerðum og afdrifaríkum. Beckenbauer tók þá ákvörðun að svipta Schumacher íyrirliðatitli í landsliðinu og meina honum að æfa með liðinu ofan í kaupið. Þessi aðgerð landsliðsþjálfarans siglir í kjölfar brottvikningar Schum- acher úr liði Kölnar íyrir viðureign liðsins gegn Eintracht Frankfurt um helgina. Þessu mótlæti Haraldur svarað með enn öðrum yfirlýsingum: „Ég vil að- eins gera mönnum ljóst að lyíjaát tíðkist í Bundesligunni og jafnframt benda á hættuna sem er samfara át- inu. Þessir ógæfulegu þættir knatt- spymunnar verða að koma fram áður en leikmenn snúa tám til lofts í miðjum leik.“ Ýmsar ályktanir hafa verið dregnar af viðbrögðum forkólfa og knatt- spymumanna í V-Þýskalandi við fullyrðingum Schumachers. Segir mörgum svo hugur að orð hans séu að sönnu fyrst menn bregðist við með þeim hætti sem þeir gera. En hvort sem orð Haraldar em sönn eða login er víst að hann á sjálfúr erfiða daga fram- undan. -JÖG ÚrslitíNBA i Úrslit í síðustu leikjunum í I NBA-deildinni í körfúknattleik I urðu sem hér segir: LA Lakers - 76ers.......112-110 | Bulls - Cavaliers....102-98 . Pacers-Kings........103-101 | Pistons - NY Knicks.122-110 ■ Trailblazers-Bucks.124-120 * Celtics-NJ Jets.....116-103 I Cavaliers - Bullets.109-105 * Hawks-76ers.........112-103 I Rockets-Nuggets.....124-108 . Mavericks-Warriors...121-95 | Supersonics - Clippers.124r-112 ■ -JÖG I Skosk úrslit! Þrír leikir fóm fram í skosku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: Falkirk - Hamilton.......0-2 Hearts-Motherwell........1-1 STMirren-Aberdeen........1-0 •í skosku bikarkeppninni gerðu Meadowbank og Dundee jafn- tefli, 1-1, og verða því að mætast . að nýju. -JKS Laai ■■■ ■■■ mbí ■■■ ■■ ■■ Danska knattspymuliðið Bröndby, sem leikur í átta liða úrslitum í Evr- ópukeppninni, er nú á höttunum eftir Argentínumanninum Osvaldo Ardiles. Samningur garpsins við Tottenham ku nefnilega verða úti með vorinu. Ekki hafa forráðamenn Bröndby hug á að kaupa þennan 34 ára gamla snilling heldur er ætlunin að fá hann leigðan. Per Bjerregaard, formaður Bröndby, hefúr þegar gert David Pleat, fram- kvæmdastjóra Tottenham, tilboð og hefúr Bjerregaard að eigin sögn ákveðið svar hans upp á vasann: „Málið sem slíkt er í athugun," sagði Per Bjerregaard nú nýverið. „Öðm fremur er það Qárhagslegur grundvöll- ur þessa ævintýris sem er nú skoðaður afar grannt. Ætlunin okkar er að fá Ardiles leigðan og mér sýnist sem for- ráðamenn Tottenham-liðsins gangi að þeim kröfum okkar í svarinu." Þótt Ardiles eigi nú sínar bestu við- • Margir gætu haldið að Garðar Jóhannsson KR-ingur, lengst til hægri á myndinr á þessari mynd en hún var tekin á leik KR og Hauka í gærkvöldi. Aðrir á mync Henning Henningsson, Haukum. Guðni og Pí fóru á koi ureignir að baki er hann enn afar snjall leikmaður. Það fengu raunar knattspymuáhangendur að sjá í sjón- varpi nú nýverið. Hann var ákaflega kraftmikill og sprækur á miðjunni í sigurleik Totten- ham gegn Newcastle. Þótt Danir hafi nú mikla knatt- spymumenn í hverri borg og þorpi er Ardiles án efa mikill fengur þeim sem hreppir hann. -JÖG. • Guðni Guðnason fór hreinlega á kostun i KR-liðinu f gærkvöldi og skoraði hvork fleiri né færri en 48 stig í leiknum gegn Hauk um. Það hlýtur að vera svekkjandi að vert í tapliði eftir stfka frammistöðu. - Guðni skoraði 48 stig og Pálmar 44 þegar Hai „Það er aldrei gaman að vinna sitt gamla lið en sigurinn í kvöld var gífúr- lega mikilvægur fyrir okkur. Við eigum ennþá möguleika á sæti í úr- slitakeppninni. Og við munum sannar- lega berjast fyrir því,“ sagði Jón Sigurðsson eftir leik Hauka og KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í gær- kvöldi. Haukar sigruðu KR-inga í frábærum leik, 105-94, eftir hafa haft forystu í leikhléi, 56-45. Leikurinn var allan tímann mjög skemmtilegur og spennandi. Á köflum sáust oft frábær tilþrif. Sérstaklega hjá þeim Guðna Guðnasyni í KR og Pálm- Bröndby vill leigja Ardiles

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.