Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Síða 19
J Brynjar Ste£ og Heimir Ríkaiðs, DV, ítaSu; ■ Síðustu milliriðlaleikimir i B- I keppninni í handknattleik á Ítalíu 1 fóru fram í gærkvöldi. Það voru | Sovétmenn og Tékkar sem tiyggðu . sér farseðilinn ó ólympíuleikana í I Seoul á næsta ári. En í gærkvöldi Isigruðu Sovétmenn Pólverja örugg- lega með 33 mörkum gegn 27, eftir I að staðan í hálfleik hafði verið 13-10 ' fyrir Sovétmönnum. I Úrslit í öðrum leikjum í gærkvöldi I urðu þessi: | ftalía-Frakkland ..........20-20 IBúlgaría-Vestur-Þýskaland ...18-25 Danmörk - Tékkóslóvakía...20-23 IFinnland - Japan............33-27 Rúmenía - Noregur.........31-26 I Túnis - Brasilía...........25-27 1 Sviss-USA..................26-10 í leik sínum gegn Pólverjum. Sovét- menn höfðu forystu allan tímann. Á óvart kom hvað Pólverjar voru dauf- ir í þessum mikilvæga leik. 23 ára gamall leikmaður í liði Rússa, Alex- ander Tuchkin, 2,2 metrar á hæð, kom mikið við sögu í leiknum. Hann skoraði 14 mörk í 15 skotum og var óstöðvandi. Flest mörk hans voru skoruð með skotum frá punktalínu. Rússar fögnuðu ákaft sigrinum í lokin. En með sigrinum eru þeir á nýjan leik aftur meðal A-þjóða í handknattleik. Danir áfram B-þjóð í hand- knattleik Danir lágu eina ferðina enn, nú fyrir Tékkum, 20-23, eftir að hafa haft eins marks forystu í háfleik, 11-10. En í síðari háffleik datt botn- inn úr leik þeirra og Tékkar sigu fram úr og sigruðu örugglega. Tékk- ar leika því úrslitaleik gegn Sovét- mönnum. Danir léku án Morten Stig, sem meiddist í síðasta leik, og verður hann frá keppni í sex vikur. Danir verða að bíta í það súra epli að verða áfram B-þjóð í handknatt- .......______ •Sovétríkin sýndu mikla yfirburði Biynjar Stefánsson og Heimir Ríkarðsson skrífa fiá B-keppninni á Ítalíu: leik. Þeir leika um 7.-8. sæti á laugardag gegn Frakklandi. Leif Mikkaelsen hættir nú sem þjálfari danska landsliðsins og við tekur Anders Dal Nilsen og mun hann hefja störf 1. maí. Ætla má að hans bíði ekki öfundsvert verkefni. •Rönnberg og Kellmann frá Finnlandi eru markahæstu menn keppninnar til þessa, hafa skorað 50 mörk. •Þjóðimar sem féllu í C-riðil voru Ítalía, USA, Finnland, Túnis, Japan og Brasilía. Um endanlega sætaskiptingu í keppninni leika eftirtaldar þjóðir saman, leikimir fara fram um helg- ina: 1.-2. Sovétríkin - Tékkóslóvakía 3.-4. Pólland - Vestur-Þýskaland 5.-6. Rúmenía - Sviss 7.-8. Danmörk - Frakkland 9.-10. Noregur - Búlgaría 11.-12. Ítalía - USA Laudrup fer til Liverpool Loksins hefiu Daninn Michael Laudmp tekið af skarið og lýst yfir áhuga sínum á að fara til Liverpool. „Ég ætla að ljúka samningi mínum hjá Juventus sem rennur út eftfr tvö ár og þá mun ég skrifa undfr samn- ing hjá Liverpool," sagði Laudrup. Þetta em frábær tíðindi fyrir Liver- pool sem varð á eftir í kapphlaupinu um Laudmp íyrir fjórum órum og liðið er nú að missa Ian Rush. Laudr- up hefur gengið illa það sem af er vetri hjá Juventus svo að það getur ráðið einhverju um breytt viðhorf hans. „Þegar núvarandi samningar mín- ir hjó Juventus renna út hef ég verið sex ár ó Ítalíu og því tími til kominn að fara eitthvað annað. England hentar mér ágætlega og þá sérstak- lega Liverpool.“ -SMJ • Michael Laudrup. DV-mynd Gunnar Sverrisson FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. Iþróttir ukar unnu KR? 105-94 ar Sigurðssyni í Haukum en þeir fóm báðir á kostum í leiknum. Haukar höfðu undirtökin allt frá byrjun. í íyrri hálfleik var forysta Hauka yfirleitt 10 til 14 stig. En mest> ur var þó munurinn 17 stig, 52-35. KR-ingar byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti og tókst að minnka muninn í 68-65 um miðjan hálfleikinn. Haukar tóku þá aftur við sér og juku forskotið á nýjan leik upp í 10 stig. KR-ingar söxuðu aftur á forskotið og þegar um tvær mínútur vom eftir af leiktímanum'var staðan 95-90. En lengra komust KR-ingar ekki og sigur- inn var Hauka. Hjá Haukum var Pálmar Sigurðsson yfirburðamaður en einnig átti ívar góðan leik. Annars var liðsheild Hauka mjög sterk í leiknum. Sigur þeirra í leiknum eykur möguleikana á því að þeim takist að komast í úrslita- keppnina. Hjá KR-ingum var Guðni Guðnason í sérflokki, Ólafur Guðmundsson átti einnig ógætisleik, þó sérstaklega í síð- ari hálfleik. Dómarar leiksins vom þeir Jóhann Dagur Bjömsson og Sigurður Val- geirsson og hafa þeir oft dæmt betur. Stigin, Haukar: Pálmar 44, ívar 20, Henning 11, Ólafur 9, Tryggvi 7, Ing- imar 6, Bogi 4, Eyþór 2, Sveinn 2. Stigin, KR: Guðni 48, Ólafur 17, Guðmundur 8, Þorsteinn 7, Garðar 6, Ástþór 4, Matthías 4. -JKS/RR íi, væri að skalla að marki i knattspyrnu linni eru Þorsteinn Gunnarsson, KR, og DV-mynd Gunnar Sverrisson álmar »tum íTuchkin skoraði 14 mörk | og Rússar aftur A-þjóð! I - Tékkar og Rússar á OL í Seoul. Danir áfram b-þjóð en Finnar féllu í c-keppnina •Simon Ólafsson var bestur Fram- ara i gærkvöldi. 50 stiga sveifla! Fram sigraði Þór frá Akureyri í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í körfu- knattleik í gærkvöldi með 103 stigum gegn 81. í hálfleik var staðan 46-39, Fram í vil. Þessi stórsigur nægði Fram ekki til að komast áffarn í keppninni því Þór vann fyrri leik liðanna, 86-56, og kemst því áfram, hefur samanlagt 167-159. Það var því nærri 50 stiga sveifla milli liðanna í leikjunum tveimur. Dómarar leiksins voru þeir Sigurður Valur Halldórsson og Krist- bjöm Albertsson. -JKS KAUPSKIP H/F SIMI 96-27035 MNFLYTJENDUR ATHUGIÐ! M/S COMBI ALFA lestar til íslands: í Rotterdam 9. mars. í Bremerhaven 11. mars. í Kaupmannahöfn 13. mars. Næsta iestun: Rotterdam í 15. viku. Kaupmannahöfn í 15. viku. Nánari upplýsingar í síma 96-27035. Athugið, framvegis verður siglt til Kaupmannahafnar í stað Esbjerg. UMBOÐSMENN: Kaupmannahöfn: E.A. Bendix, Adelgade 17, telex 15643, tel 1-113343. Rotterdam: Oil Shipping, St. Jobsweg 30, telex 22149, tel. 10-4252399. Bremerhaven: Karl Mestermann, Kalkstrasse 2, telex 244166, tel 421-170431. KAUPSKIP H/F P.O. Box 197, Strandgötu 53, 602 Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.