Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Qupperneq 20
32 FÖSTUDÁGUR 27. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Góðar fréttir. Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta kraftaverk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant- ana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Grillofn, 1500 kr., rimlarúm með dýnu, 1500 kr., barnarúm með dýnu, 1500 kr., snyrtiborð, 500 kr., stóll með stuðlabergi, 3000 kr., skápur, 500 kr., kommóða, 1000 kr., Happystóll, 500 kr., hilluskápur, 1000 kr., ruggustóll, 3000 kr., og skrifborð, 700 kr. Uppl. í síma 27053. Svört hillusamstæða, 15.000, fataskáp- ar, 15.000, lítill ljósaleunpi, 6.000, wldhúsborð og stólar í brúnu, 10.000, kommóða og spegill úr furu, 5000, hornsófi, rústrautt plussáklæði, 12.000, kommóða, 3000, hillur 2000, Klub 8 húsgögn í barna- eða unglinga- herbergi. Uppl. í síma 23540. Álplötur, álprófilar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skj ólborðaefni, stál-skj ólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Tjaldvagnar og tjaldaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að huga að tjaldvagn- inum, erum með tjöld og smíðateikn- ingar fyrir tjaldvagna. Pantið tímanlega fyrir vorið. Geri einnig við tjöld. Söðlasmíðaverkstæði Þorvalds og Jóhanns, Súðarvogi 4, sími 688780, 79648. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, j afn vægisstillingar. Hj ólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Eldhúsinnrétting, hvítmáluð, gluggar með tvöföldu gleri, tilvalið í sumar- bústað, innihurðir, stálvaskar, postu- línsvaskar (handlaugar), miðstöðvar- kolaketill (pottur). Sími 32326. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingarlöngun. Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16. Streita, hárlos, meltingartruflanir. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum. Höfum næringarefnakúra. Reynið náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, 622323. Bonfit-sniðin eru bylting í saumaskap. Verslunarsjórar - hannyrðakennarar - heimili. Einkaumboð á Islandi. Arn- arstapi, Suðurgötu 14, sími 622415. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Notuö eldhúsinnrétting með öllum tækjum til sölu, stálvaskur með 1 hólfi, Rafha bökunarofn og hella. Uppl. í síma 42100. Stór, fallegur amerískur ísskápur til sölu, einnig nokkur loftljós, veggljós og borðlampar. Á sama stað óskast 3 dökkar hillueiningar. Sími 41159. Talstöð + myndavél. Til sölu SSB Superstar CB bílatalstöð, einnig myndavél með 35-200 mm zoomlinsu. Uppl. í síma 651699. Vandaðar sikk sakk saumavélar, frá 10.500 kr., margar gerðir. Prjónavélar með bandleiðara, 3650 kr., 50 nála. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. 2 svefnsófar, 1 sófi, 2 stólar og 1 ruggu- stóll til sölu. Uppl. í síma 19881 frá kl. 19-21. Barnarúm til sölu í bamaherbergið, sófi, skrifborð og skápur. Uppl. í síma 40901. Eldhúsinnrétting úr ljósri furu ásamt eldavél og stálvaski til sölu. Uppl. í síma 71714 eftir kl. 17.30. Kvenreiðhjól með 2 barnastólum til sölu, einnig Yamaha kassagítar. Uppl. í síma 99-4595. Sambyggð trésmíðavél, 3 fasa, stór, fyrir trésmíðaverkstæði með fylgi- hlutum, 40 cm afréttari, fræsari, þykktarhefill, 12" sög. Uppl. í síma 77960, Jóhann, og á kvöldin 641367. ■ Óskast keypt Fyrir veitingarekstur. Óska eftir steik- arapönnu, farsvél, grænmetiskvörn og kartöfluskrælara. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-2426. Skrifborðstóll. Gamall viðarskrifborðs- stóll óskast m/háu baki, einnig gamlar bókahillur og gólfmotta, ca 230x350 cm. Símar 622265 og 10315. Vantar myndhaus í VCR Philips video- tæki eða bilað tæki, vil einnig kaupa litsjónvarp, má vera bilað. Til sölu gítarmagnari. Sími 16276. Þvottapottur óskast, helst Rafha, stál. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2427. Óskum eftir að kaupa hjólhýsi, helst 16-18 fet eða stærra. Uppl. í síma 671844. Billiardborð óskast. Uppl. í síma 10570 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldavél. Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 42416. ■ Verslun Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan, Laufásvegi 19, s. 15644. ■ Fatnaður Svartur leðurjakki til sölu, selst ódýrt, einnig svartar leðurbuxur. Uppl. í síma 42016. M Fyrir ungböm Ársgamall rauður Emmaljunga barnavagn, 135 mm Canon linsa og þrífótur til sölu. Uppl. í síma 46024. Óska eftir notaðri tvíburakerru. Uppl. í síma 75932. ■ Heimilistæki Frystikista óskast. Óska eftir að kaupa frystikistu, 500-600 lítra. Uppl. í síma 46694 og eftir kl. 18 í síma 77123. DV Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kitti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTj^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ik- Flísasögun og borun ▼ if Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel. i £ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. m&émmww SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Steinsteypusögun - kjarnaborun Við scgum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. BROTAFL Múrfarot - Steypusögun Kjamaborun o Alhllða múrbrot og tleygun. o Raufarsðgun — Malbikssögun. o Kjarnaborun fyrlr öllum lögnum. o Sögum fyrlr glugga- og dyragötum. o Þrifaleg umgongni. o Nýjar vélar — vanlr menn. o Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar allan sólarhrlnglnn í sima 687360. rHÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tökum að okkur hyar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 8361D. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. LOFTPRESSUR - STEINSAGIR Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf. Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp innanhúss er sérgrein okkar. Reynið viðskiptin. - Sími 12727. Opið allan sólarhringinn. VERKAFL HF. Vélaleigan Hamar hf. Múrbrot, steypusögun, sprengingar. Gerum tilboð í öll verk ef óskað er. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Stefán Þorbergsson, s. 46160. Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Pípulagiúr-hreirisariir Er stíflað? - Stífluþjónustan ii Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. 43879. Sími Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.