Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Qupperneq 24
36 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði í boði 4ra herb. ný Byggungíbúð í Granda- hverfi til leigu. Bílageymsla. Tilboð sendist DV fyrir 3. mars, merkt '"'„Grandi 4ra herbergja". Glæsileg, ný stúdíóíbúð (einstakl.) í Hamarshúsinu til leigu. Parket, frá- bært útsýni. Tilb. sendist DV fyrir 3. mars, merkt „Stúdíó, Hamarshúsi". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Miðbær. Stofa og eitt svefnherbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél, til leigu. Uppl. í síma 39800 og 84382. ^.Stofa og eldhús í kjallara til leigu í Vogahverfi, aðeins reglusamur karl eða kona kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Vogar“. ■ Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst handa starfsmanni okkar. Algjör reglusemi, hvorki vín né tóbak haft um hönd. Sími 13899 kl. 8-16 og 36655 þess utan. Skrifstofa Aðventista. Einstaklingsíbúð eða rúmgott herb. með eldunar- og hreinlætisaðstöðu óskast fyrir ung barnlaus hjón frá 15. mars til 30. júlí, reglusemi heitið. Uppl. í síma 43954 eftir kl. 17. Hjón með 2 börn óska eftir að taka 2-3 herbergja íbúð á leigu. Góðri um- « gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 72992. Hús óskast á Hvollsvelli. Óska eftir að taka á leigu gott hús með bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2417. S.O.S. Bráðvantar 2-3 herb. íbúð strax, má þarfnast lagfæringar. Rvík, Kópav. eða Hafnarfj., allt kemur til greina. Uppl. í síma 35305 e. kl. 20. Óli. Voga- eöa Heimahverfi. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir eldri konu, algjör reglusemi, öruggar greiðslur. Uppl. í , símum 34914 og 37827. Jr ____________________________________ Par með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, öruggar greiðslur, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 75959. 5 herb. íbúð, helst með bílskúr, óskast til leigu í Rvík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 93-6705 í hádeginu og á kvöldin. Fullorðin kona óskar eftir 1-2 her- bergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 44007. Óska eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 671065. ■ Atviimuhúsnæöi Ca 50 fermetra mjög gott skrifstofuhús- næði til leigu á 2. hæð við Laugaveg- inn. Uppl. í síma 24910 á verslunar- tíma. Hljómsveitin Mezzoforte óskar eftir at- vinnuhúsnæði á leigu, stærð ca 70-100 fm, fyrir rekstur sinn. Uppl. í síma 84523 eftir hádegi. Til leigu ca 70 ferm pláss í nýlegu húsi í miðbæ Garðabæjar, hentar vel ýmiss konar starfsemi, möguleiki að hluta sem íbúð. Uppl. í síma 50508. Til leigu er við Skipholt skrifstofuhús- næði og iðnaðarhúsnæði, laust nú þegar. Uppl. í síma 18955 og 35968. M Atvinna í boði Bifvélavirkjameistari óskast til starfa nú þegar, mikil vinna á góðum stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2431. Vantar ungan röskan mann til þess að keyra stóran sendiferðabíl, góðir launamöguleikar fyrir duglegan mann, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2435. Leikskólann Lækjarborg vantar starfs- kraft sem fyrst, helst með uppeldis- menntun, vinnutími frá kl. 13-17. Uppl. gefur forstöðukona í síma 686351. Verkamenn-aðstoðarmenn. Óskum eftir mönnum til framleiðslustarfa, góð laun fyrir góða menn, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 24260 milli kl. 8-16. Vélstjóri. Viljum ráða vélstjóra á tog- arann Rauðanúp ÞH 160 frá Raufar- höfn. Uppl. í símum 96-51202 og 96-51200, á kvöldin í símum 96-51296 og 96-51212. Blikksmiðir, nemar eða menn vanir blikksmíði óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við verkstjóra í síma 83121. Blikksmiðja Gylfa. Bifvélavirki eöa maður vanur bílavið- gerðum óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2434 fyrir mánudag nk. Blikksmiöir. Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði, góð vinnu- aðstaða. Uppl. í síma 54244, Blikk- tækni hf. Góðir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki, staðsett miðsvæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til af- greiðslu- og pökkunarstarfa í mat- vöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2428. Starfsfólk óskast í þvottahús, vinnu- tími samkvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 44799. Skyrtur og sloppar hf., Auðbrekku 26. Starfsstúlka óskast á skyndibitastað í miðborginni, á aldrinum 17-24 ára, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2433. Kona óskast á litla kaffistofu í mið- bænum, dagvaktir. Uppl í síma 14501. Þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða laghentan starfsmann, þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 651675 kl. 13-19. Bakari vantar starfsfólk til afgreiðslu- starfa í nýtt bakarí í Reykjavík. Uppl. í síma 79592. Dagheimilið Laufásborg vantar starfs- mann í eldhús frá kl. 8-12. Einnig vantar í hlutastörf. Uppl. í síma 17219. Starfskraft vantar í söluturn í Garðabæ, tvískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2424. Viljum ráða mann í járnsmíði, þarf að geta soðið með kolsýru C02. Uppl. í Fjöðrinni, Grensásvegi 5, ekki í síma. Álsuðumaður óskast, mikil vinna, góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 83121. Blikksmiðja Gylfa. Rafvirkja vantar í nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli, mikil vinna. Uppl. í síma 92-2136. ■ Atvinna óskast 20 ára stúlku vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 10681 eftir kl. 16.30. 24 ára maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, allt kemur til greina. Vinsamlegat hringið í síma 92-4686 eða 40092. Karlmann á 28. ári bráðvantar atvinnu nú þegar (eða bráðlega). Er stundvís og reglusamur. Vinsamlegast hringið í síma 75032. Tvo harðduglega menn vantar auka- vinnu á kvöldin og um helgar, ræst- ingar o.fl. kemur til greina. Uppl. í síma 35305 eftir kl. 18. Alex. ■ Bamagæsla Unglingur óskast til að koma heim og gæta 9 mán. drengs eftir hádegi, erum staðsett í Norðurmýri. Uppl. í síma 29003. Óska eftir áreiðanlegri konu til að gæta 10 mánaða drengs, 4 morgna í viku, helst á Seltjamanesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 623633. Dagmamma í Hafnarfirði. Get bætt við börnum fyrir hádegi, með leyfi. Uppl. í síma 51102. Get tekiö börn í gæslu. Er í vesturbæ Kópavogs. Er með leyfi. Sími 41915. ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DG, Kapaau, HI 96755 USA. Yfir 1000 einhleypar stúlkur út um allan heim vilja kynnast þér. Glæný skrá. Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16 og 20 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta. ■ Kennsla Viltu læra leðursmíði? Námsflokkar Reykjavíkur eru að fara af stað með námskeið í leðursmíði nk. þriðjudag. Uppl. eru gefnar í símum 12992 og 14862. Saumanámskeið. Örfá pláss laus. Að- eins 5 nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20. A sama stað svartur módelkjóll til sölu. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Tek að mér þýskukennslu, sanngjamt verð. Ekki er ráð nema í tíma sé tek- ið. Sími 23088. ■ Skemmtanir Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóm skemmtistöðunum? Stjómum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. ■ Bokhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. 9 ............... ■ Þjonusta Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- urnýjun á þínu þaki, þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenn með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Tökum að okkur glerísetningar, end- urkíttun á gleri, gerum einnig við fúa í gluggum ásamt sprunguviðgerðum og sílanúðun. Tökum ábyrgð á því sem við gerum. Menn með margra ára reynslu í þéttingum og viðhaldi á mannvirkjum. Fagval, sími 687394. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19. Boröbúnaöur til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasimaviðgeröir-dyrasimaviðg. Sér- hæfing, einnig raflagnir. Löggiltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Raflagnir. Tökum að okkur alhliða raflagnir, viðgerðir og dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum 42831 og 40916. Húsaviögeröir, nýsmíöi.öll almenn smíðavinna. Þorsteinn Einarsson húsasmíðameistari, sími 20626. ■ Hkamsrækt Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i '85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 73232 og 77725, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. M Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður - Trjáklippingar. Húsdýraáburður á góðu verði, dreif- ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð umgengni, ráðleggingaþjónusta. Úði, sími 74455. - Geymið augl. Húsdýraáburöur - Trjáklippingar. Húsdýraáburður á góðu verði, dreif- ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð umgengni, ráðleggingaþjónusta. Úði, sími 74455. - Geymið augl. Tökum aö okkur almenna garðvinnu, t.d. trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Vin- saml. hringið í s. 671265,78257 e.kl. 18. ■ Til sölu Leikfangahúsiö augl. F/grímuböllin og öskudaginn: 20 stærðir og gerðir af búningum, s.s. kúreka, indíána, Superman, Sorro, galdra, músa, katta, indíánafjaðrir, hattar, byssur, sverð, spjót, trúðamálning. Pósts. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Við smföum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. Nauðungaruppboð á fasteigninni Völvufelli 20, þingl. eigandi Valdimar Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. _____________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hléskógum 2, hluta, þingl. eigandi Gunnsteinn Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars '87 kl. 14.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan i Reykjavík. __________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Gijótaseli 15, þingl. eigandi Valdimar Helga- son, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars '87 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Háaleitisbraut 115, 3.t.h„ þingl. eigandi Guðmundur Sigurðs- son, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars '87 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. "* _______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Torfufelli 27, 4.t.h„ þingl. eigandi Guðbrandur Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgeir Pálsson hdl. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.