Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Hættan við að gefa yfirslagi í tví- menningi gerir vörninni oft erfitt fyrir eins og eftirfarandi spil frá opna tvímenningsmótinu á Bridgehátíð 1987 sýnir vel. V/A-V D8543 D4 873 ÁG10 K10 G762 G965 1032 ÁDG5 K6 K72 Á9 ÁK87 8654 t 10942 D93 Sagnirnar voru ekki margbrotnar: Norður Austur Suður Vestur 1H 1S pass 1G pass pass pass Vestur spilaði út tíguldrottningu, lítið, sexið og fjarkinn. Vestur sá að tvistinn vantaði og spilaði til öryggis tígulgosa og þar með fór fyrsti slag- urinn í súginn þegar austur drap á kónginn. Nú kom lítið hjarta til baka og þar með var endataflið á vestur undirbúið. Sagnhafi lét lítið, vestur níuna og sagnhafi drap með drottn- ingu í blindum. Enn kom tígull og vestur átti slaginn á ásinn. Hann spilaði sig út á hjarta og tían kost- aði kónginn. Nú tók sagnhafi tígul- tíuna og gat síðan valið um hvort hann spilaði vestri inn á hjartagosa eða spaðakóng. Eitt grand og þrjú unnin var semi- toppur en toppinn fengu n-s sem dobluðu a-v í einhverju og fengu 1400. Skák Jón L. Ámason Á skákmóti i París á dögunum kom þessi staða upp í skák Dlugy, sem hafði hvítt og átti leik, og Popovic: Hvítur gerði út um taflið í leiknum, með 29. Ha8! Svartur gaf, því að eftir 29. -Hxa8 30. b7 og síðan 31. Hc8 er öllu lokið. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100, Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, og nætur- og helgarþjónusta apótckanna 27. febr. - 5. mars er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga_ en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fxmmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. HeiJsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- xxreyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Ástæðan fyrir að hann klárar aldrei neitt er að %hann byrjar aldrei á neinu. LalliogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Liðnir tímar leita á þig í dag og ekki er ósennilegt að þú reynir að hafa samband við gamla vini. I góðu skapi dæm- irðu öðruvísi heldur en í vondu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú gætir verið mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni, svo þú ættir bara að slá þessu upp í kæruleysi og láta sem ekk- ert sé. Dagurinn verður að öðru leyti góður. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Heimilislífið einkennist af nýjum straumum og hugmynd- ixm. Þú ættir bæði að vera gefandi og þiggjandi í dag, það kemxir sér best, og leita að jákvæðum úrlausnum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert í þannig skapi að þú slærð öllu upp í kæruleysi, tekur áhættuna og afleiðingin kemur seinna. Þú mátt búast við uppástungum sem gera þig mjög undrandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú mátt reikna með að það komist á með þér og kunn- ingja þínum mikilsmetinn vinskapur. Þér gengxxr mjög vel að lynda við fólk í dag, þú ert x þannig skapi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur vænst einhvers í dag, einhver gæti haft meiri áhuga á þér en þú bjóst við. Dagurinn verður óvenjulegur fyrir það helst að þú hittir fólk sem víkkar sjóndeildar- hring þinn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ef þú reynir að slaka á í dag byggirðu þig upp fyrir næstu viku, sem þú mátt búast við að verði eins og hraðskák. Þú heldur áfram að ráða mestu, allavega öllu sem þú vilt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir lent í því að verða eins og sært dýr ef þú athug- ar ekki vel aðstæðxxr eins og þær eru í dag áður en þú ætlar að fara að vinna eða í ferðalag. Komdu þér hjá að lenda í deilumáli vina þiixna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt reikna með nýju andliti í eitthvað sem þú hefur ákveðið fyrir sjálfan þig. Þú verður að vega og meta að- stæður og reyna að halda þinni stefnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað gæti farið að vinna á móti þér. Þú getur ekki skipulagt upp á eigin spýtur, þig vantar upplýsingar og aðstoð frá öðrum. Það er ekki víst að þróttur annarra henti þér. Happatölur eru 10, 19 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þekking eða jafnvel bara það sem þér finnst um eitthvað þýðingarmikið gæti umturnað öllu sem þú hefur áformað. Athugaðu þinn gang vel. Happatölur þínar eru 11,13 og 21. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sexmilega er mikil skemmtun í vændum og fyrr en þú býst við. Ferðalög þýða seinkanir og truflanir. Kvöldið verður mjög rólegt og ættirðu að njóta þess. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Sxmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og x öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þui-fa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartimi: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fxmmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 2 r~ H zr— 9 1 * lO II i * )3 15 | )lo ÍT“ 1 io J 23, J Lárétt: 1 gryfja, 5 athygli, 8 lögur, 9 oddi, 10 heiður, 12 fuglar, 13 velt- ur, 15 möndull, 16 gifta, 18 öslaði, 19 sæti, 21 lægð, 23 hald, 24 káf. Lóðrétt: 1 gegnsær, 2 óreiða, 3 dug- legur, 4 drukkin, 5 vor, 6 fæðu, 7 dropinn, 11 eyðiíeggja, 14 sefa, 15 kærleikur, 17 veru, 20 keyrði, 22 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 strokan, 8 peysa, 9 tá, 10 örk, 12 slóð, 14 kokkaði, 17 slurk, 19 al, 20 öl, 21 róar, 22 lauk, 23 fat. Lóðrétt: 1 spök, 2 te, 3 rykkur, 4 oss, 5 kala, 6 at, 7 náð, 11 rolla, 13 óðara, 15 krók, 16 illt, 17 söl, 18 kaf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.