Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 43 ^ i Bon Jovi situr enn á toppi þriggja smáskífulistanna og virðist hreint ekkert á förum. Þó gætu Varnagl- arnir velgt þeim undir uggum á rásarlistanum en smokkalagið svo- kallaða stekkur þar beint í fjórða sætið. Europe er svo í mikilli upp- sveiflu ásamt Starship sem virðist vera til alls líkleg. Á bylgjulistan- um tekur Sverrir Stormsker stórt stökk en hann fer tæplega á topp- inn. Hins vegar gæti Europe farið langleiðina með ballöðuna um Carrie sem kemur ný inná topp tíu. Bretar lifa bara í fortíðinni og eru topplögin tvö nú bæði frá sjötta áratugnum. En það er svosum ekki við öðru að búast en að þessi gömlu gæðalög séu á toppnum þegar nýju lögin á listanum eru jafnklén og raun ber vitni. Þó rofar til hvað varðar lög Level 42 og Mental As Anything. Huey Lewis er eina ógn- unin við Bon Jovi vestra næstu vikuna en ég spái að Bruce Willis verði samt næsta topplag að tveim vikum liðnum. -SþS- BYLGTAN i.(D 2.(2) 3.(4) 4.(3) 5.(7) 6.(16) 7.(6) 8.(8) 9.(10) 10.(19) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi IKNEWYOUWEREWAITING George Michael & Aretha Franklin CEST LA VIE Robbie Nevil YOUGIVELOVEABADNAME Bon Jovi IN A LONLEY PLACE The Smithereens ANSKODANS Sverrir Stormsker CRY WOLF A-Ha ROCK THE NIGHT Europe GAUKUR i KLUKKU Bubbi Morthens CARRIE Europe RASH 1.(1) 2.(2) 3.(3) 4.(-) 5.(4) 6.(14) 7.(7) 8.(8) 9.(25) 10.(9) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi ANSKODANS Sverrir Stormsker CRY WOLF A-Ha VOPN OG VERJUR Varnaglarnir AUGUN MiN Bubbi Morthens ROCK THE NIGHT Europe IKNEWYOUWEREWAITING George Michael & Aretha Franklin CHANGE OF HEART Cyndi Lauper NOTHING'S GONNA STOP USNOW Starship OPEN YOUR HEART Madonna LONDON 1.(1) STAND BYME Ben E. King 2.(5) WHEN A MAN LOVES A WOMAN Percy Sledge 3.(3) DOWNTO EARTH Curiosity Killed The Cat 4.( 6) MALE STRIPPER Man 2 Man Meets Man Parrish 5.(2)1 KNEW YOU WERE WAITING George Michael & Aretha Franklin 6.(4) HEARTACHE Pepsi & Shirley 7.(10) RUNNING IN THE FAMILY Level 42 8.(19) LIVE IT UP Mental As Anything 9.(18) CRUSH ON YOU The Jets 10.(14) COMING AROUND AGAIN Carly Simon NEWYORK 1.(1) LIVING ON A PRAYER Bon Jovi 2.(4) JACOB'S LADDER Huey Lewis & The News 3.(2) KEEPYOUR HANDS TO YOURSELF Georgia Satellites 4.( 3 ) WILL YOU STILL LOVE ME Chicago 5.( 6) YOU GOT IT ALL The Jets 6.(11) SOMEWHERE OUT THERE Linda Ronstadt & James Ingram 7.(12) RESPECT YOURSELF Bruce Willis 8.(14) (YOU GOnA) FIGHT FOR YOUR RIGHT (TO PARTY) Beastie Boys 9.(13) BIGTIME Peter Gabrial 10.(7) BALLERINA GIRL Lionel Richie Jon Bon Jovi - bænheyrður margar vikur í röö Að vera númer íslendingar hafa löngum gumað af því að hér væri stétt- laust þjóðfélag, verkamaðurinn og virðulegi embættismaður- inn væru aldavinir og þar fram eftir götunum. Eitthvað er til í þessu svo langt sem það nær. Hins vegar er löngu ljóst að ákveðinn hópur fólks lifir í allt öðrum heimi en þorri þjóðar- innar, sérstaklega hvað fjárhag snertir og er þessi hópur smám saman að fjarlægjast hinn hluta þjóðarinnar. Þessi hópur lætur sjaldan í sér heyra opinberlega nema þegar hon- um finnst gengið á sinn rétt. Þannig reka aðilar innan þessa hóps og ýmsir fleiri reyndar upp ramakvein þegar tillögur koma fram um að leggja niður núverandi bílnúmerakerfi. Þessar hugmyndir eru reyndar gamlar en alltaf hafa ein- hverjir komið í veg fyrir að þær næðu fram að ganga, þó svo að jafnoft hafi verið sýnt fram á gífurlegan sparnað þessu samfara, bæði í fjárhag og fyrirhöfn. Það hefur nefnilega ve- rið stöðutákn á Islandi að hafa lágt bílnúmer og því finnst þessum burgeisum, sem þau hafa, þeir hverfa óþægilega inn í sauðsvartan almúgann verði þeir sviptir þessu auðkenni sínu. Svo eru auðvitað þeir sem ekki tilheyra þessari hástétt en eiga gott númer engu að síður og hafa gaman af þvi að láta aðra halda að þeir séu einhver númer. Staðan er óbreytt í toppsætum Islandslistans, Bubbi enn á toppnum og Deep Purpel í öðru sætinu. Bon Jovi hífa sig upp á ný en vöntun á plötu þeirra Slippery When Wet kemur enn í veg fyrir að þeir nái toppsætinu. Queen fara hægt og bít- andi upp á við og svo er ný safnplata í níunda sætinu. Strax-flokkurinn kemur aftur inn á topp tíu en bara tímabund- ið, að ég held. -SþS- Bon Jovi - eins og jó jóvi á listanum. Georgia Satellites - ungir menn á uppleið. Bandaríkin (LP-plötur 1.(1) SLIPPERYWHENWET.......................BonJovi 2.( 2) LICENCED TOILL..........................Beastie Boys 3.( 3) NIGHT SONGS..................................Cinderella 4.( 4) THE WAYITIS..........Bruce Hornsby & The Range 5.( 8) GEORGIA SATELLITES............Georgia Satellites 6.( 6) CONTROL..................................Janet Jackson 7.( 7) INVISIBLETOUCH................................Genesis 8.( 5) DIFFERENT LIGHT................................Bangles 9.( 9 )THIRD STAGE........................................Boston 10.(10) FORE!..........................Huey Lewis&The News ísland (LP-plötur 1.(1) FRELSITILSÖLU..................Bubbi Morthens 2.( 2) THE HOUSE OF BLUE LIGHT.........Deep Purple 3.( 7) SLIPPERY WHEN WET.......................Bon Jovi 4.( 5) ESPECIALLY FOR YOU...........The Smithereens 5.( 6) GRACELAND................................Paul Simon 6.( 3) SCOUNDREL DAYS...............................A-Ha 7.(10) LIVEMAGIC........................................Queen 8.( 4) AUGUST......................................Eric Clapton 9.( -) NME.........................................Hinir & þessir 10.(13) STRAX..................................................Strax Andrew Lloyd Webber - leikhúsdraugurinn á toppnum. Bretland (LP-plötur 1.(1) ORIGINALCAST 'PHANTHOM OFTHEOPERA'......Hinir&þessir 2.(3)THEVERY BEST OF HOT CHOCOLATE.......................Hot Chocolate 4.( 2) GRACELAND...................................Paul Simon 5.( 5) SILK AND STEEL.................................Five Star 6.( 6) PICTURE BOOK...............................Simply Red 7.(10) LIVE MAGIC...........................................Queen 8.( 7) DIFFERENT LIGHT................................Bangles 9.(12) GIVE METHE REASON..............Luther Vandross 10.(23) THEFINALCOUNTDOWN......................Europe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.