Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús NEMENDA- LEIKHÚSIÐ Þrettándakvöld eftir William Shakespeare 19. sýn. föstudag 27/2 kl. 20.30, 20. sýn. laugardag 28/2 kl. 20.30. fjölskyldJsýning sunnudag 1/3 kl. 15.00. ATH. Síðasta sýningarhelgi. Miðasala er opin allan sólarhringinn í síma 21971. Ósóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýningar. LEIKFELAG AKUREYRAR Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur, rauöhæröi riddari? Leikstjóri: Pétur Einarsson. Föstudag 27. febrúar kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Munið pakkaferðir Flugleiða. Austurbæjarbíó Brostinn strengur Sýnd kl. ö, 7, 9 og 11. I hefndarhug Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frjálsar ástir Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Bíóhúsið Sjóræningjarnir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10, og 11.15 Bönnuð börnum innan 12 ára. BíóhölHn Góðir gæjar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bónnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila Dundee sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lucas Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. F T Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Skytturnar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Nafn rósarinnar. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Otello Sýnd kl. 9. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Sæt í bleiku Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga Augað. Sýnd kl. 7 og 9.05. Bönnuð börnum. Srjörnubíó Bloðsugur Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bonnuð innan 16 ára. Eyðimerkurblóm Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. öfgar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENSKA ÖPERAN A EXKI AD BJÖDA ELSKUNN! 'i ÖPERUNA 7 ISLEMSKA OPERAN SlMI 11475 AIDA eftir G.VERDI Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar: Syning föstudag 20. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugiðl Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga'kl. 15-18. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK i Hallgrímskirkju 17. sýning sunnudag 1. mars kl. 16.00. 18. sýning mánudag 2. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grlmskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. ^»l»l»»lllllllll»lll»lll»»l»lll>^ ASKRIFENDA ÞJÚNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SIMINN ER 27022 AFGREIÐSLA j Þverholti 11 - Sími 27022 § ^(«iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiniii(r Þjóðleikhúsið úh Hallæristenór I kvöld kl. 20, uppselt. Fimmtudag kl. 20. Mmfa i HuSLaHaOgn*^ Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Laugardag kl. 20. Aurasálin Sunnudag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7): Einþáttungarnir: Gættu þín og Draumar á hvolfi Sunnudag kl. 20.30. 1 QniHH ifi Föstudag kl. 20.30. . Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar I símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. LKIKFflLAG I REYKJAVÍKUR I eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 3. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 5. mars kl. 20, örf á sæti laus. Laugardag 7. mars kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 11. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartimi. Laugardag kl. 20.30, örfá sæti laus. Miðvikudag 4. mars kl. 20.30, Föstudag 6. mars kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 3. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 5. mars kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 7. mars kl. 20, uppselt. Þriðjudag 10. mars kl. 20. Miðvikudag 11. mars kl. 20. Forsala aögöngumiða I Iðnó, slmi 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða I veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april I slma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgóngumiða og greitt fyrir þá meö einu slmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á áhyrgð korthafa. Miöasala I Iðnó opin frá 14-20.30. Útvarp - Sjónvaip Helgi Hjörvar, ræðusnillingur, stjórnar opinni linu á föstudögum í framtíðinni. Stöð 2 kl. 20.00: Helgi Hjörvar - fjallar um málefhi unglinga 1 opinni línu á Stöð tvö í kvöld verð- ur fjallað um malemi unglinga í umsjá Helga Hjörvar sem þekktur er fyrir ræðusnilld sína. Hann mun stjórna þessum þáttum á föstudögum í fram- tíðinni. Rætt verður við poppstjörnur, æsku- lýðsforkólfa, unglinga og fleira fólk. Ahorfendum gefst svo kostur á að hringja í síma 673888 og bera upp spurningar tengdar þeim málefhum sem eru í gangi hverju sinni. Rás 2 kl. 23.00: Létt tónlist á næturvakt Þeir félagar Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson munu að venju sjá um næturvaktina í kvöld á rás 2 sem hefst klukkan 23.00. Þeir spila létta tónlist úr ýmsum áttum, jafnt nýjustu dægurlögin sem „ellismelli", og kappkosta að finna eitthvað við hæfi alhra, bæði þeirra sem í þann mund eru að falla í ljúfan svefh og nátthrafhanna sem ætla sér að vaka og hafá það gott. Hlustendur eiga þess kost að senda kveðjur hvert á land sem er eða koma á framfæri óskalögum. Næturvaktin stendur til klukkan 3 eftir miðnætti. I Á Þorgeir Ástvaldsson mun hafa ofan af fyrir nátthröfnunum í kvðld með hjálp Vignis Sveinssonar. Bandarískur landgönguliði verður ástfanginn af fslenskri blómarós á Hótel Borg. Stöð 2 kl. 00.05: ísland - dans og söngvamynd gönguliða úr flotanum sem kemur til Islands, skellir sér á Borgina og hittir þar fyrir íslenska blómarós sem hann verður ástfanginn af en hann rekur sig á innlendar siðavenjur sem mæla hreint ekki með skyndikynnum. (Segj- um svo að sagan endurtaki sig ekki.) Bandarísk dans- og söngvamynd verður sýnd á stöð 2 í kvöld. Hún er frá 1942 með John Payne og Sonju Henie og gerist í Reykjavík á stríðsár- unum. Sögusvið myndarinnar er Hótel Borg á stríðsárunum og segir frá land-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.