Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987. 47 Útvarp - Sjónvaip Veðrið Sjónvarpið kl. 22.40: Gegnum jám- tjaldiö - HHschcock-mynd Gegnum járntjaldið (Torn Curtain) er bandarísk bíómynd frá 1966 sem Alfred Hitchcock leikstýrir. í aðal- hlutverkum eru stórstjörnurnar Paul Newman og Julie Andrews. Myndin segir frá bandarískum vís- indamanni sem leitar hælis í Austur- Þýskalandi eftir að hugmyndum hans um gagnflaugakerfi hefur verið hafnað og kona hans fylgir honum. Hann tek- ur upp samvinnu við þýska starfs- bræður sína en leyniþjónustan í Berlín grunar þó útlendinginn um græsku. Með öðrum orðum að þar sé gagnn- jósnari á ferð. Paul Newman og Julie Andrews í hlutverkum sínum i Gegnum jámtjaldið sem Alfred Hitchcock leikstýrir. Föstudacjur 27. februar Sjónvarp 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Fimmti þáttur. Þýskur teiknimynda- flokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævintýraferð drenghnokka í gæsa- hópi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.25 Stimdin okkar - Endursýn- ing. Endursýndur þáttur frá 22. febrúar. 19.05 Á döfinni. Umsjón: Anna Hin- riksdóttir. 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sig- urðsson. 19.25 Fréttaágrip' á táknmáli. 19.30 Spítalalif (M*A*S*H). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskógin- um. Efni: Frá Breiðóvision '87, skíðaæfingar í Skálafelli og rabb við færeyskar stúlkur á íslandi. Umsjón: Örn Þórðarson. 21.10 Mike Hammer. Fimmti þáttur. 22.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.30 Seinni fréttir 22.40 Gegnum járntjaldið (Torn Curtain). Bandarísk bíómynd frá 1966. Leikstjóri Alfred Hitch- cock. Aðalhlutverk: Paul Newman og Julie Andrews. Bandarískur vísindamaður leitar hælis í Austur-Þýskalandi eftir að hugmyndum hans um gagnflauga- kerfi hefur verið hafnað. Hann tekur upp samvinnu við þýska starfsbræður en leyniþjónustan í Berlín grunar þó útlendinginn um græsku. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.40 Dagskrárlok. Stöð2 17.00 Óþverraverk (Foul Play). Bandarísk spennumynd með gam- anívafi. Með aðalhlutverk fara Goldie Hawn, Chevy Chase og Dudley Moore. 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á að hringja í síma 673888 og bera upp spurningar. Á föstu- dagskvöldum stjórnar Helgi Hjörvar þættinum og fjallar um mál unglinga. Rætt verður við poppstjörnur, unglinga, æskulýðs- forkófla o.s.frv. 20.15 Um víða veröld. Fréttaskýr- ingaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. 20.35 Sigri fagnað (A Time To Triumph). Sjónvarpsmynd frá CBS er greinir frá óvæntum atvikum í lífi hjóna nokkurra. 22.10 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur. 23.35 Fréttaskýringarþáttur Frá IBM skákmótinu. 23.00 Á heimleið (My Palakari). Bandarísk bíómynd með Telly Savalas og Michael Constantine í aðalhlutverkum. Pete Panakos (Telly Savalas) hefur eytt 35 árum í að öngla saman fyrir ferð til heimabæjar síns í Grikklandi. Þessi langþráði draumur verður að veruleika en þorpsbúar eru ekki mjög hrifnir af bandarískum lífsmáta hans. 00.05 ísland (Iceland). Bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1942 með John Payne og skauta- drottningunni Sonju Henie í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Reykjavík á stríðsárunum. Land- gönguliði úr flotanum verður ástfanginn af Reykjavíkurmær, en rekur sig á að innlendar siðvenjur mæla hreint ekki með skyndi- kynnum. 01.20 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. . 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veg- inn" sagan um Stefán tslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (5). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. „Hans og Gréta", forleikur eftir Engelbrecht Humperdinck. Hallé-hljómsveitin leikur; Maurice Handford stjórn- ar. b. Spænsk svíta eftir Manuel de Falla. Maria Kliegel og Ludger Maxein leika á selló og píano. c. „Grande Sonate Brillante" op. 102 eftir Anton Diabelli. Pepe Romero og Silhelm Hellweg leika á gítar og píanó. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinn- ar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ur Mímis- brunni Þáttur íslenskunema við Háskóla íslands: „Maður og kona", af aðalpersónum í skáld- sögu Jóns Thoroddsens. Umsjón: Jón Karl Helgason. Lesari meá honum: Sigríður Rögnvaldsdóttir. b. ömmusaga. Þorsteinn Matthí- asson flytur frumsaminn söguþátt. c. Úr Harðarrimum. Sveinbjörn Beinteinsson kveður úr frumort- um rímnaflokki. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 11. sálm. 22.30 mjómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót i máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jóns- dðttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verðlaunum. 03.-08.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Utrás FM 88,6 12.00 Sungiö með Svenna. Umsjón: Sveinn Eiríksson. 13.00 Bland og bús. Þáttur um dæg- urmál. Umsjón: Þóranna Jóns- dóttir Anna Huld og Sigríður Bína. 14.00 An stjórnar. Þáttur um stjórn- leysi. Umsjón: Sigmundur Hall- dórsson og Helgi Hjörvar. 15.00 Per ardum ad astra. Þáttur með blönduðu efni, m.a. leiklist og fleira. Umsjón: Jóhanna K. Birnir og Sif Tuliníus. 17.00 Tuttugu ára tragedía? Viðtal við gamla MH-inga. Umsjón: Hrannar B. Arnarsson og Elín Hilmarsdóttir. 18.00 Kviksandur. Þáttur með ís- lenskri kvikmyndatónlist. Um- sjón: Hrannar Magnússon og Jón Þór Ólafsson. 19.00 Handa sálsjúkum. Útvarps- leikrit og tónlist sem skapar andvökunætur. Umsjón: Björn Gunnlaugsson. 20.00 Gúmmíbirnir og glæframýs. Viðtal við Hrannar Björn Arnars- son og Helga Hjörvar. Umsjón: Stefán Eiríksson. 21.00-24.00 Endatafl. Þáttur með blönduðu efni. M.a. efni af 20 ára afmælishátið Menntaskólans við Hamrahlíð. Léttar fréttir af lagningardög- um á klukkutimafresti. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Á réttum nótum. Tónlistar- þáttur. 04.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri 18.00 Einfarinn (Travelling man). Lokaþáttur. 18.55 Furðubúarnir. Teiknimynd. 19.20 Opin lína. Nýr þáttur hefur göngu sína á Stöð 2. Alla daga vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum í Reykjavík kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. I sjónvarpssal situr stjórn- andi fyrir svörum, oft ásamt einhverri þekktri persónu úr þjóð- lífinu eða fréttum, og svarar •spurningum áhorfenda. í þessum þætti fjallar Finnur Lárusson um esperanto. 19.40 Um víða veröld. Fréttaskýr- ingaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. I þessum þætti verður fjallað um fjölmiðlajöfur- inn Rupert Murdoch. 20.20 Phií Coíiins („Live at Perkins Palace"). Enginn sannur Phil Collins aðdáandi má láta þessa tónleika fram hjá sér fara. 21.20 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 21.40 Á krossgötum (The Turning Point). Myndin fjallar um tvær upprennandi ballettstjörnur sem fara sín í hvora áttina. 23.40 Sunnudagurinn svarti (Black sunday). Bandarísk bíómynd frá árinu 1977 með John Franken- heimer, Robert Shaw, Bruce Dern og Marthe Keller í aðalhlutverk- um. 02.00 Dagskrárlok. SvaBðisútvarp Akureyri 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Föstudagsrabb Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- «^C_ðc py-f Vw*- 0 ^— Allhvöss eða hvöss austanátt fram eft- . ir degi en síðan suðaustankaldi eða stinningskaldi. Rigning á Austur- og Suðausturlandi en þurrt að mestu annarstaðar. Hiti 3-6 stig. Akureyrí alskýjað 5 Egilsstaðir ngning 4 Galtarviti skýjað 4 Hjarðames ngning 5 ' Keflavíkurflugvöllur alskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 3 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík alskýjað 6 ' Sauðárkrókur skýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 5 Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -4 Helsinki snjókoma -10 Kaupmannahöfn skýjað -4 ' Osló alskýjað -10 Stokkhólmur léttskýjað -6 Þórshöfn ngning 5 Utlönd kl. 12 i gæi Algarve skýjað 16 Amsterdam mistur 3 Barcelona skýjað 12 (Costa Brava) Berlín skýjað 0 Chicagó alskýjað 4 Feneyjar skýjað 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 1 Glasgow rign/súld 4 Hamborg léttskýjað 0 LasPalmas heiðskírt 20 (Kanaríeyjar) London rign/súld 9 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þoka 1 Madríd skýjað 13 Malaga heiðskírt 16 Mallorca hálfskýjað 13 Montreal léttskýjað -4 New York skýjað 4 Nuuk léttskýjað -19 París ngmng 8 Vín léttskýjað 0 Winnipeg snjókoma -10 Valencia hálfskýjað 15 (Benidorm) Gengiö Gengisskráning nr. 40 - 27. (ebrúar 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi trr Dollar 39,210 39,330 19,230 Pund 60,513 60,698 »,552 Kan.dollar 29,436 29,526 »,295 Dönskkr. 5,6973 5,7147 5,7840 Norsk kr. 5,6163 5,6335 5,6393 Sænskkr. 6,0654 6,0840 6,0911 Fi. mark 8,6585 8,6850 8,7236 Fra. franki 6,4522 6,4719 6,5547 Belg. franki 1,0376 1,0408 1,0566 Sviss. franki 25,5440 25,6222 26,1185 HoU.gyllini 19,0109 19,0691 19,4304 Vþ.mark 21,4832 21,5489 21,9223 ít.lira 0,03020 0,03030 0,03076 Austurr.sch. 3,0537 3,0631 3,1141 Port.escudo 0,2777 0,2785 0,2820 Spá. peseti 0,3052 0,3062 0,3086 ' Japansktyen 0,25602 0,25681 0,25972 Irsktpund 57,162 57,337 58,080 SDR 49,5867 49,7384 50,2120 ECU 44,3661 44,5019 45,1263 *! Símsvari vegna gengisskráninga r 22190. LUKKUDAGAR 27. febrúar 9619 Hljómplata frá » FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.