Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 1
Skoðanakönnun DV:
Alþýðubandalagið
vinnur nokkuð á
$
sé miðað við síðustu DV könnun, en er enn undir kosningafylgi - sjá bls. 2
baksíðu
Alþýðubandalagið fer úr 12 pró-
sentum í 15,9 prósent þeirra sem taka
afstöðu en hefur þó enn 1,4 prósentu-
stig minna en í kosningunum síð-
ustu. Þetta er helsta niðurstaða
skoðanakönnunar DV sem var gerð
um helgina. Breytingar írá fyiTÍ
könnun eru ekki miklar miðað við
skekkjumörk í slíkri könnun. Al-
þýðuflokkurinn fær nú 19,5 prósent
og bætir við sig 0,5 prósentustigum
frá janúarkönnun og 7,8 prósentu-
stigum frá kosningunum. Framsókn
fær 15,9 prósent, sem er 1.9 prósentu-
stigi minna en í síðustu könnun og
3,1 prósentustigi rainna en í kosning-
unum. Bandalag jafhaðarmanna
kemst ekki á blað. Sjálfstæðisflokk-
urinn fær 38.2 prósent. sem er 1.7
prósentustigi minna en í janúar og
einu prósentustigi minna en í kosn-
ingunum. Samtök tun kvennalista fá
7.1 prósent sem er 1.1 prósentustigi
minna en í janúar og 1.6 prósentu-
stigi meira en í kosningunum. Ix>ks
fær Flokkur mannsins 1.1 prósent-.
Stefán Yalgeirsson 1.4 prósent á
landsmælikvarða og Þjóðarflokkur-
inn 0.8 prósent.
~HH
Steingrímur, Edda og Nonni
„Þetta var ákaflega skemmtileg gönguferð. Það er alltaf gaman að hitta aðra hundaeigendur og bera saman
bækur sínar. Þama hitti Nonni til dæmis dóttur sína, bræður og systur,“ sagði Edda Guðmundsdóttir forsætisráð-
herrafrú um ferðalag Hundaræktarfélags íslands um Heiðmörk i gær. i gönguferðinni voru um 100 hundaeigendur
með 70 hunda, þeirra á meðal Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra, frú Edda Guðmundsdóttir og hundur
þeirra, Nonni.
„Nonni verður þriggja ára i sumar, hann er hreintæktaður golden retriever og við höfum átt hann frá því hann
var hvolpur," sagði Edda Guðmundsdóttir. -EIR/DV-mynd R.S.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins:
Þorsteinn fékk
97% atkvasða
- sjá bls. 2
Útilegumenn í Öskjuhlíð?
- sjá bls. 3
Aukin eftirspurn eftir eldisfiski
- sjá bls. 6
Alþýðubandalag undirbýr
kosningar
- sjá bls. 3
135 taldir af