Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987.
17
Lesendur
Hættið að misþyrma Hrtchcock
Kvikmyndaáhugamaður skrifar:
Að undanfömu hafa sjónvarpsstöðv-
ar hér sýnt nokkrar kvikmyndir eftir
meistarann mikla Alfred Hitchcock.
Því ber að fagna.
Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar
að kvikmyndimar em ekki allar sýnd-
ar í heild sinni, hvemig sem á því
stendur. Þetta var einstaklega áber-
andi í síðustu Hitchcock-myndinni
sem ríkissjónvarpið sýndi, Tom
Curtain. I þeirri mynd er frægt atriði,
sem að sögn Hitchcock var gert með
það sérstaklega í huga að sýna hversu
erfftt það gæti verið fyrir „venjuleg-
an“ mann að drepa. Það er aðalper-
sóna myndarinnar sem gengur þar,
með aðstoð konu nokkurrar, frá aust-
urþýskum leyniþjónustumanni.
Skemmst er frá því að segja að þetta
atriði vantar að mestu leyti í þá mynd
sem ríkissjónvarpið sýndi. Það væri
svona hliðstætt því að þessi sama stöð
sýndi okkur annað meistaraverk Hitc-
hcock, Psycho, og klippti út úr þeirri
mynd morðið í sturtunni.
Ekki er mér kunnugt um hvort
myndin hefur verið klippt hér heima
eða sjónvarpið keypt svona stór-
skemmt eintak en gjörðin er í reynd
„Ég skora á sjónvarpið að hætta að misþyrma Hitchcock, sýna myndir
hans óstyttar eða þá alls ekki.“
hin sama. Því skora ég á sjónvarpið
að hætta að misþyrma Hitchcock,
sýna myndir hans óstyttar eða þá alls
ekki.
ecco-let gerir valiö auðvelt
■ Handsaumaðir
■ Mjúkir leðurföðraðir kantar
■ Léttir og sterkir
■ Leðurfóðraðir, frá hœl f tá
Teg. 11 (Óreimaðir)
Teg. 10 (Reimaðir)
V \ Litur: Svart leður. Stæröir: nr. 40-47. Verð kr. 3.155,-
V'H.
UTBOÐ
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands óskar eftir
tilboðum í breytingar og innréttingar á tveimur
sjúkrabílum. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu
deildarinnar, Öldugötu 4, gegn 1500 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu RRKÍ fyrir kl.
16.00 föstudaginn 20. mars.
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
Rauði Kross'lslands |
Nýkomin vor- og sumarefni og efni í ferm-
ingarfötm, mjög hagstætt verð.
*
Jogging- og jerseyefni í einlitu og röndóttu.
Strandgötu 34 220 Hafnarfirði Sími 651212
Slðumúli 31 108 Reykjavik Slmi 84222
MONZA
CHEVROLET
Beinskiptur - sjálfskiptur
þriggja dyra - fjögurra dyra
Verð frá kr. 435.000
Langbestu kaupin í dag
mmur[
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 13-17
BiLVANGUR Sf=
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300