Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 22
38 MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dökkur eikarskápur (skenkur) með fræstum hurðum til sölu, verð 4.500. Uppl. í síma 611136 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting með helluborði. ofni og vaski til sölu, einnig regnhlífar- kerra og kerruvagn. Uppl. síma 75818. —---------------------------------- Pioneer bílagræjur með kraftmagnara og hátölurum, ath. ekki útvarp. Uppl. í síma 92-3183. Sem nýr eins manns svefnsófi með rúmfatageymslu selst á hálfvirði. Uppl. í síma 35343. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, einn- ig strauborð. Uppl. í síma 12747. Mjög falleg videohulstur til sölu. Uppl. í símum 44092 og 19167. Brio kerra ásamt regnyfirbreiðslu, kerrupoka og stýri, 5000 kr., Winter þríhjól. 800 kr.. burðarbakpoki. 800 l«:.,.Kalkoffdrengjahjól, 6000 kr. Uppl. í síma 685136. f ■ Oskast keypt Ódýrt WC og baðkar óskast keypt. WC þarf að hafa stút í vegg. Uppl. í síma 10485 milli kl. 9 og 17 í dag og næstu daga. Handbókband. Oska eftir ýmsum tækj- um til handbókbands. aðallega gyll- ingartæki og letri. Uppl. í síma 19330. Óska eftir litlum ísskáp. ódýrum eða gefins. Uppl. í síma 666661 milli kl. 20 og 22._____________________________ Óska eftir að kaupa frystiskáp, ísskáp og frystikistu. má vera útlitsgallað. Uppl. í síma 29499. Gínur óskast. Uppl. í síma 611277 til kl. 18 og eftir kl. 20. Vantar Ijósabekk, helst 24 peru með andlitslampa. Uppl. í síma 19011. Óska eftir ódýru hjólhýsi (kaffiskúr). Uppl. í síma 50575. ■ Verslun Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar, 500 litir, tvinni. föndur. smávörur. Traustar saumav. m/overlock, 13.200. Saumasporið. Nýbýlav. 12. s.45632. E?Val pelsa, loðsjöl. húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan. Laufásvegi 19, s. 15644. Útsala á gluggatjöldum og bútum. verð frá 70 kr. metrinn. Brautir og stangir, Ármúla 32. sími 686602. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590. heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Barnarimlarúm, beyki og hvítt með Ijós- blárri dýnu, 1,15x57, hægt að þvo hana, verð 3000. Barnabílstóll, Britax, lj.ósgrár, allar festingar fylgja, verð 30Ö0. Uppl. í síma 671637 eftir kl. 19. VMallo, við komum^ r víða við og rekist ég aftur á þig þar sem þú . ert að selja stúlkur>' ertu dauðans matur. é ’t>á fóru Willie og1^ íð afvopnuðum MODESTY BLAISE iy fETER O’DONNEU drawn by NEVILLE C0LVIN menn Mallos og send1 . umstúlkurnar í bíl L til Birot • / Sammy 1 gegn um það sem mennirnir [ komu með að landi í bátnum. f ■ V "Modestv segir s/'gu sína. Allt í lagi, Kent.- Eg skal leika drauginn einu sinni enn á meðan þú tekur úr .skánnum. RipKirby

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.