Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 24
40
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
M Ljósmyndun
Minolta X300 myndavél til sölu, með
50 mm og 70-210 mm zoomlinsu, ásamt
.jnyndavélahulstri og axlar-
"tösku. Uppl. í síma 37001.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
bólstruð húsgögn, úrval áklæða og
leðurs, komum heim og gerum verðtil-
boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.-
húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/
39060.
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur
að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn,
Dugguvogi 2. s. 34190, heimas. 77899.
■ Tölvur
Tölvueigendur. Eigendur IBM PC, XT
og AT eða líkra tölva! Mikið úrval
af aukabúnaði, s.s. tölvumýs, viðauka-
kort, prentaraskiptarar, diskettur,
o.fl. o.fl. fæst hjá Fjölkaupum hf. Kom-
ið og skoðið úrvalið að Laugavegi
163, (Skúlagötumegin). S. 622988.
Apple lle til sölu, prentari, mús, auka-
drif og fjöldi forrita. Selst sem einn
pakki eða sitt í hverju lagi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í sima 27022.
H-2522.
Commodore 64 tölva til sölu með kass-
ettutæki, diskdrifi, prentara, rit-
vinnslu og rúmlega 100 leikjum, ásamt
tómum diskum. Uppl. í síma 624625
eftir kl. 16.
Apple II + til sölu með einu diskettu-
drifi og gulum skjá. Bækur og forrit
fylgja, verð ca 12-13 þús. Uppl. í síma
54128 eftir kl. 16.
Commodore 64 tölva til sölu, með 100
leikjum, kassettutæki, stýripinnum
o.fl.. verð 7 þús. Uppl. í síma 23475
eftir kl. 20.
M Dýxahald________________________
Golden- og labradoreigendur. Hafið
samráð við ræktunarráð Retriever-
klúbbsins við val á undaneldishund-
um. Sími ræktunarráðs er 54570.
Geymið auglýsinguna. Retriever-
klúbbur Islands.
Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð-
rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil
næring við dúfna hæfi. Purina dúfna-
fóðrið er til f 6 gerðum. Purina
umboðið, Birgir sf., s. 37410.
Ég heiti Tryggur T. og mig vantar gott
heimili, helst í sveit. Ég er 2ja ára og
blanda af husky og íslenskum, mjög
fallegur og Ijúfur. Sími 687898.
Félag hesthúseiganda i Víðidal: Aðal-
fundur félagsins verður haldinn í
félagsheimili Fáks fímmtudaginn 12.
mars kl. 20.30. Stjómin.
Scháfer hvolpar. Til sölu 6 hvolpar,
fyrsta got, ný lína, báðir foreldrar á
skrá hjá Scháferklúbbnun, pappírar
fylgja. Uppl. í síma 667278 og 93-5716.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
Hey! Til sölu gott hey að Hjarðarbóli,
Ölfusi. Uppl. í símum 99-4178 og 91-
74656.
Labrador hvolpar, hreinræktaðir, til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.H-2517.
Disarpáfagauksungar til sölu, 7 vikna.
* Uppl. í síma 20196.
Óska eftir hvolpi. Uppl. í síma 54210
eftir kl. 17.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Polaris Indy 400 ’85, ekinn 1000 km, til
sölu, toppsleði, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 688177 eftir kl. 18.
Skidoo Scandic til sölu ’82, sleði í topp-
standi. Uppl. í síma 689076 eftir kl. 19.
MÍp
Kawasaki Mojave 110 fjórhjól með
rafstarti til sölu, afturdrifið, læst,
sjálfstæð fjöðrun að framan, ekið ca
60 km. Uppl. hjá Gísla Jónssyni,
Sundaborg 11, sími 686644.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðir og stillingar á hjólum, mikið
af notuðum varahlutum í Kawasaki Z
1000, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135.
Honda MB 50 '82 til sölu, topphjól. Á
sama stað óskast Honda MB eða MT,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
92-2176.
Enduro hjól til sölu Kawasaki KL 250
’81. Uppl. í síma 74209 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Húsgagnasmiöameistari tekur að sér
að hanna og smíða allar innréttingar
í íbúðir og veitingahús, einnig breyt-
ingar o.fl. Tímavinna eða föst verðtil-
boð. Hringið í síma 689779 um helgar
og e. kl. 18.30. Árni B. Guðjónsson.
2 stk. af olíuhitablásurum til sölu, mjög
vel með famir og lítið notaðir, Cent-
ary EX160 og Tropical B150. Uppl. í
síma 685040 og 671256 á kvöldin.
■ Byssur
Byssuviðgerðir. Nú hefur Byssusmiðja
Agnars sett upp fullkomin tæki til að
bláma byssur, bestu tæki sem völ er á
í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars
er með þjónustu fyrir allar gerðir af
skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og
fyrir byssur, sjónauka og festingar,
sérsmíða skefti, set mismunandi
þrengingar í hlaup, sé um að láta gera
við sjónauka. Býssusmiðja Agnars,
Grettisgötu 87 kj„ sími 91-23450.
SKOTREYN. Skotreyn heldur fræðslu-
fund um skotveiðar á sjó í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14, L-götu, miðvikudags-
kvöldið 11. mars nk. kl. 20.30.
Frummælendur: Jón Ármann Héðins-
son og Skjöldur Þorgrímsson.
Fræðslunefndin.
Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í
póstkröfu um allt land. Tek byssur í
umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089.
Haglabyssa til sölu, Dan Arms 3 tommu
undir, yfir, með einum gikk og útkast-
ara, breytanlegar þrengingar. Uppl. í
síma 73587, Bjöm.
Nýtt og ónotað: 30" Full Choke hlaup
2 og 3/< með lista á haglabyssu, Rem-
ington Wingmaster 870. Verð ca 15
þús. Uppl. í síma 31518.
Haglabyssa helst tvíhleypt, óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2518.
Savage riffill, cal. 222 með sjónauka,
stærð 6x40, til sölu. Uppl. í síma 92-
3063.
■ Verðbréf
Tökum að okkur aö leysa út vörur,
kaupum einnig vömvíxla. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2494.
■ Fyrir veiðimenn
Laxveiðimenn, athugið! Veiðifélag
Reykjadalsár í Borgarfirði leigir ána
milliliðalaust í sumar, veiðileyfi og
frekari uppl. fást hjá Sveini Hannes-
syni, Ásgarði, í síma 93-5164.
■ Fasteignir
3 herbergja 82 fm íbúð á jarðhæð í
Hlíðunum til sölu, má breyta í stóra
2 herbergja. Lítið áhvílandi. Uppl. í
síma 21851.
2ja herbergja, 50 fm, samþ. kjíbúð í
Norðurmýri til sölu, mikið endurnýj-
uð. Hugsanleg skipti á 3ja herbergja
í Rvk eða í Hafnarfirði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2527.
M Fyrirtæki______________________
Ný fyrirtæki á söluskrá:
• Mjög þekkt heildsölufyrirtæki í
bamafatnaði, með góða veltu,
skemmtilegt og bjart húsnæði ásamt
nýtískulegum skrifstofuáhöldum.
•Stór og þekkt tískuvöruverslun við
Laugaveg, mjög góð velta, skemmti-
legt húsnæði.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Haf-
ið samband við viðskiptafræðing
fyrirtækjaþjónustunnar. Kaup sf.,
fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50 C,
símar 689299 og 689559.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Snyrtivöruverslun til sölu í Reykjavík
á góðu verði og kjörum, góður og fjöl-
breyttur lager. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2516.
Söluturn til sölu á mjög góðum stað í
miðbænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2496.
Óska eftir góðri matvöruverslun eða
söluturni á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
traustur kaupandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2492.
■ Bátar
Hraðfiskibátur. Til sölu 23 feta lítið
notaður hraðfiskibátur, ’81, frá Mótun
hf„ með 145 ha. Mercruiservél. í bátn-
um er 4ra manna björgunarbátur,
talstöð, dýptarmælir og þrjár 24 volta
handfæravindur. Allt rafkerfi er nýtt
og báturinn að öllu leyti í toppstandi.
Uppl. í símum 97-7178, Sveinn, og 97-
7468, Kristinn.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 9,6
tonna plastbátur á byggingarstigi. 5
tonna fullbúnir þilfarsbátar úr plasti
og viði. Nýir og nýlegir 3,3-5,7 tonna
opnir plastbátar. Ýmsar stærðir op-
inna viðarbáta. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími
54511.
Tölvufæravindur. Eigum fyrirliggjandi
JR-Juksa Robot 12 V, JR Juksa
Robot 24 V, einnig eru nýju JR Unique
24 V komnar. J. Hinriksson, Súðar-
vogi 4, símar 84559 og 84380.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700.
Óska eftir 17 feta eða stærri hraðbát á
góðum kjörum, má þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 685040 og 671256 á
kvöldin.
Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli
vatns- og olíutanka o.fl. í báta. Vél-
smiðjan Stálver hf„ sími 83444.
Ný Nanny dísilvél, 22,5 ha., til sölu
ásamt skrúfubúnaði. Uppl. í síma
20534 eftir kl. 16.
Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkasta-
mikil og góð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2524.
Óska eftir fjögurra manna gúmmíbát.
Uppl. í síma 94-7669 á kvöldin.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Til leigu videotæki plús 3 spólur á að-
eins kr. 500, videoupptökuvél kr. 1500.
P.s„ eigum alltaf inni videotæki, í
handhægum töskum. Vesturbæj-
arvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Engin venjuleg videoleiga.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Leigi út myndbandstæki, sjónvörp og
spólur, viku- og mánaðarleiga, mjög
hagstætt verð. Sími 18874 eftir kl. 17.
Talsvert magn af textuðum VHS video-
spólum til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2526.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag-
oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev.
Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair-
mont ’78, Monarch ’75, Mustang ’76,
Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/
244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz
240 ’75, Opel Rekord '79, Fiesta ’78,
Lada ’86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82,
Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82,
Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140,
Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Mjög eftirsótt dísilvél til sölu, 6 cyl.,
þarfnast lagfæringar. Á sama stað
sumarbústaðarland til sölu, skipti á
bíl möguleg, stutt frá veiðivatni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022,
H-2525, næstu daga.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Erum að rifa: Toyota Corolla ’82, Su-
baru ’83, Daihatsu Runabout ’81,
Daihatsu Charade ’79, MMC Colt
’80-’83, Range Rover ’72—’77, Bronco
Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T-Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi '78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sérpöntum varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d. boddíhluti, stuðara,
vatnskassa, pakkningasett, driföxla,
bensíntanka, alternatora, startara,
vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Hagstætt verð.
Almenna varahlutasalan sf„ Skeif-
unni 17, sími 83240 og 685100.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Galant GLX
’80, Cortínu 1600 ’77, Charmant ’79,
Subaru ’79 station, VW Golf ’76,
Mazda 818 ’78, Mazda 323 ’78, Mazda
626 '80, Mazda 929 ’76, Mazda 929 L
’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um
land allt.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85,
Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78,
Suzuki st. 90 ’83 m/aftursæti og
hliðarrúðum. Vs. 78225 og hs. 77560.
Bílabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Til sölu vélar og girkassar í BMW 2000
i, Daihatsu Charade ’80, VW Passat,
Ford Escort ’84, Fiat 127 1050, Colt ’85
og gírkassar í Galant og VW. S.
686860.
Bílgarður sf„ Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback
’81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78,
Opel Ascona ’78. Bílgarður sf„ s.
686267.
Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil-
kúlur. Klafafóðringar í evrópskar og
amerískar bifreiðir. Hagstætt verð.
Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar-
holti 22, sími 22255 og 16765.
óska eftir að kaupa notaðar original
afturfjaðrir í Toyota Hilux, árgerð ’82
eða yngri. Einnig frambretti, fram-
hurðir og kistulok á Datsun 180 B ’77
- ’78. Uppl. gefur Pálmi í síma 99-6449.
Óska eftir sjálfskiptingu í Blazer og
mótor í Honda XL ’74. Uppl. í síma
97-2398 eftir kl. 19.
Bronco ’66 til sölu til niðurrifs. Uppl.
í síma 54474 eftir kl. 18.
Gufunestalstöö til sölu. Uppl. í síma
34049 eftir kl. 19.
■ Vélar
Ridgid 535 snittvél til sölu (lágvær),
með 3 hausum og bökkum, mjög vel
með farin, einnig Ridgid rörahaldari
á þrífæti (keðjuhaldari), Makita brot-
og borvél, Einhell slípirokkur, Aga
logsuðutæki og rafsuðutransari. Uppl.
í síma 45009.
Járniðnaöarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heílar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.íl. Kistill, s. 74320,79780.
■ Bflaþjónusta
Bílaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur,
fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús
o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti.
Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz,
MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa stýrishús á Scaniu
76 árgerð ’67. Uppl. í síma 77672 milli
kl. 17 og 22.
DV
■ Vinnuvélar
Liebherr gröfur. Getum boðið notaðar
Liebherr gröfur, yfirfarnar af verk-
smiðju og í 1. flokks ástandi: Liebherr
932 LC ’82, Liebherr 941 LC ’79, Lieb-
herr 911 hjólavél, ’81. Liebherr
umboðið á íslandi, Vélsmiðjan Faxi
hf„ sími 76633.
Gaffallyftari til sölu, Caterpillar raf-
magnslyftari, lyftigeta 2 tonn, með
hliðarfærslu. Uppl. í síma 92-7605 og
92-7818.
Traktorsgrafa til sölu FAI 45B super,
4x4, árgerð ’81. Sérstaklega hönnuð
fvrir erfiðan jarðveg, einstök vél.
Úppl. í síma 681305.
Traktorsgrafa til sölu, International
árg. ’78. Uppl. í vs. 31550 og hs. 78687.
■ Bflaleiga
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhófða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnabíl-
stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. Sími 39730.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599.
B.S. Bílaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Vantar góðan bíl á verðbilinu 120-130
þús„ þarf helst að vera með skoðun
’87, sumardekk þurfa að fylgja. Stað-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma
685315 síðdegis.
Óska eftir nýlegum japönskum bíl í
skiptum fyrir Mitsubishi L 200, yfir-
bygðan pickup, árgerð ’82, á 420 þús.
og milligjöf allt að 200 þús. í pen.
Uppl. í síma 16066 og 26887.
Bíll óskast Óska eftir sæmilega góðum
bíl með 30-40 þús. kr. útborgun og 10
kr. mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
688737.
Bíll óskast á 0-10 þús. Ástand skiptir
ekki máli, má vera númerslaus. Uppl.
í síma 36566 eftir kl. 19.
Óska eftir bíl i skiptum fyrir Opel
Kadett ’81. Uppl. í síma 74160 eftir kl.
19.
Óska eftir Landrover dísil, styttri, að-
eins góður bíll kemur til greina. Úppl.
í síma 93-7575.
■ Bflar til sölu
Kaldsólun hf„ NÝTT NÝTT!
Tjöruhreinsum, þvoum og þurrkum
bílinn, verð kr. 300. Einnig bónum við
og ryksugum, sandblásum felgur og
sprautum. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun
hf„ Dugguvogi 2, sími 84111.
Ég er Suzuki Alto, algjör sparibaukur
og eyði litlu, ’81, skoðaður ’87, gullfall-
egur í góöu lagi, ekta konubíll, eigandi
minn vill láta mig á 135 þús., hann fékk
sér nýjan. Hann býður góö kjör. Sími
44107.
Ferðabíll - mótor. Innréttaður Bedford
til sölu, einnig nýupptekinn Buick,
V-6 225 mótor, Turbo Hydromatic
sjálfskipting, öll upptekin, og 6 dekk,
205/70 VR14, ekinn 2 þús. km. Uppl. í
síma 84845 og 40284.
Vel með farinn silfurgrár BMW 520 til
sölu, árgerð ’81, ekinn 59 þús. km.
Verð kr. 390 þús. Kaupverð má greiða
að hluta eða öllu leyti með veðskulda-
bréfi til 3ja ára. Úppl. í síma 28524
eftir kl. 19.