Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 26
42 MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Óskum eftir dagmömmu, í Norðurmýr- inni eða nágrenni, til að gæta 6 mán. s«áða milli kl. 13 og 17. Uppl. í síma 22378 eftir kl. 16. Tek að mér að gæta barna allan dag- inn, hef leyfi, er með góða úti- og inniaðstöðu. Uppl. í síma 43105. ■ Einkamál Yfir 1000 einhleypar stúlkur út um allan heim vilja kynnast þér. Glæný skrá. Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16 og 20 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta. Einn af góðu drengjunum langar til að kynnast konu á aldrinum 25-36 ára. böcn engin fyrirstaða. Svar sendist DV fyrir 15. mars, merkt „Góður drengur". American men want to correspond in English with Icelandic ladies for friendship/marriage. Send smiling photo to: Rainbow Ridge. Box. 190DG. Kapaau. Hawaii 96755 USA. ■ Kennsla Ættfræðinámskeið. Fræðist um eigin ætt. heimildirnar og aðferðir við skráningu niðjatals og ættartölu. Ákjósanleg skilvrði til ættarrann- sókna. Ættfræðiþjónustan. sími 27101. ■ Spákonur JSnái í 1987, Kiromanti, bolla og spil. Fortíð. nútíð og framtíð. alla daga. sími 79192. Einnig nýtt. þýskt. 10 gíra hjól til sölu. ársábvrgð. afsláttur af verði. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032 frá kl. 10-12 og 19-22. strekki dúka einnig. Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer. 651019 eftir kl. 13. Kristjana. ■ Skemmtanir Árshátið fyrirtækisins? Vill hópurinn ^pjda saman eða týnast innan um aöra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi. leikjum og uppákom- um. vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld. 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Vantar yður músík í samkvæmið? Árs- hátíðina, brúðkaupið, afmælið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri)? Hringið og við leysum vand- ann. Karl Jónatansson, sími 39355. DisKótekið Dollý. Fyri: vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við íjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Vantar ykkur hljómsveit? Við eigum lausar helgar í mars. apríl og maí. Tríó Þorvaldar og Vordís. Sími 52612 eða 54057. Vantar þig hljómsveit? Eigum nokkrar helgar lausar. Vanir menn, vönduð vinna. Hljómsveitin Krass, símar 19871 og 82895. ■ Líkamsrækt Svæðameðferð - svæðanudd, einnig kaldir leysigeislar, mjög árangursríkt við ýmsum kvillum, vöðvabólgu, verkjum, streitu, þreytu, morgunstirð- leika o.fl. Lausir tímar. Sími 14560 kl. 18-19 mán.-fös. og uppl. hjá Sól og sælu, Hafnarstræti 7, sími 10256. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar. ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting. gólfaðgerðir. bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun. há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð. undir 40 ferm, 1200.-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar. sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn. s. 20888. ■ Þjónusta Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- urnýjun á þínu þaki. þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenr. með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hraun í stað fínpússningar! Sprautað á í öllum grófleikum og er ódýrara en fínpússning. Tökum einnig að okkur alla málningarvinnu. Fagmenn. Sími 54202 e.kl. 20. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sfi, s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. Veislumiðstöð Árbæjar, Hábæ 31, sími 82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg. kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2 kaldar sósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS '86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird '87. s. 22731. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo '85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla '85. Haukur Helgason. s. 28304, BMW 320i '85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy '87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX '86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493.______________________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 73232 og 77725, bílas. 985-20002.______ Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn. engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. ■ Garðyrkja Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girðingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti- lega umgengni. Framtak hf., c/o Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Nú er rétti tíminn. Trjáklippingar og húsdýraáburður á sama verði og í fyrra. Afgreiðum eins fljótt og hægt er. Símar 30348 og 76754. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- maður. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður - Trjáklippingar. Húsdýraáburður á góðu verði, dreif- ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð umgengni, ráðleggingaþjónusta. Úði, sími 74455. - Geymið augl. Garðeigendur ath. nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýraáburði á lóðir, útvegum einnig mold, gott verð. Uppl. í síma 686754. Geymið auglýsinguna. M Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög róður árangur, sköffum sjampó og Tírem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ FramtaJsaöstoð Framtalsaöstoð. Skattframtöl fyrir c«jstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., iíg. S. Wiium. S. 622788, 77166. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. ATH! - ATH! - ATH! Tek að mér að gera gamlar tröppur sem nýjar, ann- ast einnig lekaþéttingar og steypuvið- gerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2508. Veisluþjónusta. Vantar þig matreiðslu- menn til að sjá um veisluna? Allar nánari uppl. í símum 45993 og 73480 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Múrverk, flísalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Ökukennsla R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór | Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Til sölu og æðislega sexí nær- og náttfatnaður í miklu úrvali fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu, eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó og Júl- ía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448, 29559. Box 1779, 101 Rvík. Við smiöum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. Reiðhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl- býhshús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, hag- stætt verð. Úppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Hvítlakkaðar baðinnréttingar á góðu verði. Máva, Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin), s. 688727. ■ BOar til sölu Porsche 924. Til sölu Porsche 924 árg. ’82, ekinn aðeins 60.000 km, bíll í al- gjörum sérflokki, ýmis skipti koma til greina, einnig skuldabréf, t.d. 2 ár. Úppl. í síma 666846 og 686838. AMC Gremlin ’77 til sölu, 6 cyl., 3 gíra, beinskiptur, skoðaður ’87, bíll í góðu standi, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í símum 641420 og 44731. Land Cruiser dísil ’81 til sölu, ekinn 124 þús., upphækkaður, breið dekk, brettavíkkanir, fljótandi öxlar, ljós- kastarar o.fl., góður bíll. Sími 20650. ■ Verslun Brúðarkjólar, brúöarmeyjakjólar, smókingar og kjólföt. ATH. nýr og glæsilegur fatnaður. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. Framleiðum alla teg. tréstiga og hand- riða, teiknum og gerum föst verðtil- boð. E.P. stjgar hf., Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum íslenskt. Vorum að fá sívinsæla, klassíska ryk- frakkann okkar í búðirnar, góðir klassískir litir. Frakki sem margir hafa beðið eftir. Kápusalan, Borgar- túni 22, Rvík, sími 91-23509. Kápusal- an, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-25250. „lopplúgur", ný sending, 2 stærðir: 80 cm x 45 cm og 80 cm x 38 cm. 3 litir: svart - hvítt - rautt. Auðveld ísetning. Verð frá 10.900 - 12.900. Sendum í póstkröfu. GT-búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, smókinga, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir, símar 40993 og 44282 eftir kl. 13. % í myrkri gildir að sjást. Notaðu A endurskinsmerki! yUMFERÐAR FararheMt RÁÐ rxrrzzi ö/^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.