Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 33
MANUDAGUR 9. MARS 1987.
Stjömuspá
49
Kjörstaður
opinn 7 f.h.
til 8 e.h.
-A
i A *' .i,-
Ég reyni alltaf að kjósa þann verri af tveim slæmum. En upp á síðk-
astið verður æ erfiðara að greina hvor það er.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Zia Mahmood, bridgemeistarinn
frá Pakistan, krækti sér í verðlaun
á Bridgehátíð 1987, bæði í tvímenn-
ingskeppninni og sveitakeppninni.
Og í rúbertubridge eftir mótið brá
hann á leik.
S/Allir
3
108654
Á9632
54
104 KDG8765
K9 D
K1054 G7
ÁG983 D106
Á92
ÁG732
D8
K72
t
Með Zia í norður og Þórarin Sig-
þórsson í suður gengu sagnir á þessa
leið:
Suður Vestur Norður Austur
1 H pass 1 G! 2S
pass pass 2G!! 3S
3G dobl 4 H pass
pass dobl pass pass
pass
Eftir að Zia var búinn að setja í
hann fyrir Þórarin þá var komið að
honum að þreyta. Hann drap spað-
aútspilið á ásinn, spilaði spaða og
trompaði. Síðan tromp á ásinn og
spaði trompaður. Og nú kom tromp
og vestur var kirfilega endaspilaður.
Það er sama hvort hann spilar laufi
.eða tígli, Þórarinn fær alltaf tíunda
slaginn.
Skák
Jón L. Ámason
Á Norðurlandamótinu í skólaskák
í Otta í Noregi í febrúar fengu íslend-
ingar þrenn gullverðlaun í fimm
flokkum. Þröstur Þórhallsson,
Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn
Steingrímsson urðu allir Norður-
landameistarar.
Hér er staða úr flokki 15-16 ára
en hér er fórnað gegn okkar manni.
Einn efnilegasti yngri skákmanna
Noregs, Arne Djurhuss, hafði svart
og átti leik, Arnaldur Loftsson hvítt:
Staðan kom upp eftir drekaafbrigðið
af Sikileyjarvörn. Svartur varð á
undan að máta: 29. - Dxb2+! 30. Kxb2
Rc4+ + og hvítur gaf, því að eftir 31.
Kcl Bb2 er hann mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333,.slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte-
kanna i Reykjavík 6. - 12. mars er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarljörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 fh.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna iivort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa éörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: lteykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Nevðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknax
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-.
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst f heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
HeimsóknartLmi
Landsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. fösturi. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30 19.30.
Kæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsókhartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30.
Kæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Klókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virkadaga kl. læ 16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: ÁUa
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla dagá frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17-, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15 17.
Og þetta er, Lalli, svefnpillan mín.
LaHiogLína
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta er dagur samninga. Þú þarft að gefa ýmsar upplýs-
ingar ef þú ætlar að ná einhverjum sáttum. Annars verður
dagurinn afburða ljúfur.
Kiskarnir (19. febr.-20. mars):
Það getur reynst þér erfitt að gera upp hug þinn en þú
verður innan 24 tíma. Aðalvandamálið gæti legið í eign-
um, kaupum eða sölu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Eitthvað sem gerðist veikir stöðu þína í dag. Varastu
miklar breytingar varðandi skipulag. Aðrir gætu verið
stórkostlegt vandamál fyrir þig.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Stefnubreytingar gætu verið þér til góðs og eitt tekur við
af öðru. Það skýtur upp kollinum góð hugmynd sem vert
væri að staldra við. Haltu góðu sambandi við einhvern
sérstakan.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú getur þóst vera eitthvað annað en þú ert á sumum
sviðum eða undir áhrifum frá öðrum. Þegar til lengdar
lætur er þetta ekki hægt því hæfileikar þínir verða að fá
að njóta sín.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þér væri ráðlagt að hafa nóg að gera í dag og þótt eitt-
hvað mistakist á ekki að leggja árar í bát og gefast upp.
Þú verður að taka áhættu varðandi persónulegt líf þitt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Forðastu að sýna óþolinmæði gagnvart spurningu um
ákvarðanir og úrlausnir. Það þurfa allir að stilla skap
sitt þótt eitthvað gangi öðruvísi heldur en ætlað var.
Brevtingar á umhverfi gætu bjargað ákveðnu sambandi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept):
Nú er tími fyrir mikilvægar umræður. t.d. úrlausnir á fjár-
hag og öðru sem mikilvægt þykir. Það er orðið óhjákvæmi-
legt fyrir þig að forðast lengur að standa á milli tveggja
persóna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gæti reynst erfitt að koma fólki á þína skoðun svo
þú ættir að forðast að reyna það um þessar mundir og
bíða betri tíma. Happatölur þínar eru 10. 19 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vandamál annarra gæti legið þungt á þér. Þú gætir átt
það til að hugsa mikið um þetta og jafnvel komist að
nothæfri niðurstöðu. Félagslega skemmtirðu þér mjög vel.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er ekki ólíklegt að fólk taki góðvilja þinn sem sjálf-
sagðan hlut en þú getur ekki áfellst neinn nerna sjálfan
þig. Hamingjan sem þú ert aðnjótandi gæti verið tekin frá
öðrum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Afl þitt og vilji til þess að ganga frá og klára ýmsa hluti
gera daginn ánægjulegan. Félagslega áttu góða mögu-
leika. Happatölur þínar eru 5. 18 og 31.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sirni 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestntannaeyiar. sírni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. simi 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sínii 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Kefiavik og
Vestmannaeyium tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allun sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum urn bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúai- telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sírni
36270.
Borgarbókasafnið i Geröubergi.
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. simi
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27. sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19.
sept. aprtl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni.
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fímmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stófnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
"-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tírni safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögunt. laugardögunt og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið,_
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30 16.
Krossgátan
i z 3 4- □ * T~\
8 1
10 ii 12
13 n
IÍT 1 Mo n
□ /‘f
2t) 21
Lárétt: 1 snjór, 6 haf, 8 hestur, 9
stakt, 10 svari, 11 naum, 13 ma-
treiddi, 15 frá, 16 dýr, 18 hnullungur,
20 stertur, 21 þreyta.
Lóðrétt: 1 bifast, 2 karlmannsnafn,
3 steinsnar, 4 spil, 5 málar, 6 hlað-’ ~
inn, 7 borðandi, 12 tittur, 14 ákafa,
17 held, 19 gangflötur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spök, 5 afl, 8 velja, 9 áa,
10 skökku, 12 stækjan, 14 nýru, 16
óla, 17 Sörli, 19 MA, 20 sölni.
Lóðrétt: 1 svæsnum, 2 pest, 3 ölkær,
4 kjökur, 5 AA, 6 fák, 7 launaði, 11
| kjóll, 13 alin, 15 ýsa, 18 ös.