Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. 51 Sviðsljós „Svona, svona hvuttar. Engan æsing.“ Drottningin fer í hundana Við fyrstu sýn virðist kápuklædd kerlingin, sem hefur slæðuna bundna á rússneska vísu, ósköp venjuleg plastpokakona að gefa flækingshundum eitt- hvað matarkyns. En þegar nánar er að gáð kemur í ljós að þarna er Elísabet Bretadrottning á ferð. Hún var á göngu fyrir utan Balmoralkastalann í Skotlandi þegar myndirnar voru teknar og því má treysta að köflótt skotapil- sið er gert úr vönduðu og slitsterku ullarefni. Þetta er reyndar engin beiningakerl ing, takið eftir köflóttum pilsunum. Kýrhorn var það, heillin! I Dægradvölinni þar sem rætt var við gesti á þingpöllum urðu þau mistök að telja virðulegan tó- bakspung Ingimundar Sæmunds- sonar úr hrútshorni gerðan. Það er misskilningur því efniviðurinn er af kýrhöfði kominn. Skal það hér með leiðrétt. Einnig urðu nafnavíxl - það var Sigvaldi Björnsson sem hóf setu á þing- pöllum þegar eiginkonan fór á spítala og sá hinn sami vildi senda kommana til Rússlands. Ingimundur vildi engan útflutn- ing rauðra en lagði til fækkun þingmanna. Eru þeir félagar beðnir velvirðingar á mistökun- um. LOKAÐ Skrifstofur, sölu- og framleiðsludeildir fyrirtækisins verða lokaðar í dag vegna útfarar Gísla Andréssonar stjórnarformanns Sláturfélags Suðurlands. SLÁTURFÉLAG Skúlagötu 20 Reykjavfk sfml 253S5 P.O. Box 87 - 496 Telex 210 SLÁTUR IS SUÐURLANDS LOKAÐ Allar verslanir SS verða lokaðar í dag frá kl. 13-16 vegna útfarar Gísla Andréssonar stjórnarformanns Sláturfélags Suðurlands. Ágætu viðskiptavinir! Við verðum með námskeið fyrir starfsfólk okkar á verkstæði dagana 9. til 14. mars. Verkstæðið verður því lokað þessa daga, en neyðarþjónusta veitt. BíLVANGURsf Bifreiðaverkstæði HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO Ætlarðu að Láttu okkp: tur, ^ux og Þurxkun a aðeirts kr. 390.- rv^VSS^e^á^og.eeeuxn með Mnu mösterka Mjaaarvarfcóm Klöpp - Sími 20370 B c )n- i° 0[ O t tas 5 t C j ðin V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380 Höfðabón Höfðatúni 4 - Sími 27772

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.