Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 36
52 MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. + Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í skyndihjálp. Það hefst þriðjudaginn 10. mars kl. 20 í Ármúla 34 (Múlabæ) og stendur yfir 5 kvöld. Skráning í síma 28222. Nám- skeiðsgjald er kr. 1000. Leiðbeinandi verður Guðlaug- ur Leósson. Öllum heimil þátttaka. Svidsljós L.A LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG 1. Staða forstöðumanns við skóladagheimilið Hólakot v/Suðurhóla er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. mars. 2. Fóstrur óskast við dagh. Bakkaborg v/Blöndu- bakka, dagh./leiksk. Hálsaseli 27, dagh./leiksk. Hraunborg, Hraunbergi 10, leiksk. Leikfell, Æsufelli 4 og leiksk. Brákarborg v/Brákarsund. Upplýsingar gefa umsjónarfóstruráskrifstofu Dagvist- ar barna í síma 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Notaíir bílar til sölu SYNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: MAZDA 323, 1,5 I, 3 dyra m/sóll- MAZDA 323, 1,5 I, 3 dyra m/sport- úgu, árg. '86, ekinn 15 þús. Verð felgum, árg. '86, ekinn 19 þús. 420 þús. Verð 425 þús. iillMl MAZDA 626 GLX Saloon árg. '85, MAZDA 323 GT, 4 dyra m/sóllúgu, ekinn 19 þús. Verð 470 þús. árg. '85, ekinn 5 þús. Verð 450 þús. MAZDA 626 LX, 5 dyra, árg. '84, MAZDA 323, 1,3 I, 4 dyra, sjsk., ekinn 37 þús. Verð 410 þús. árg. '84, ekinn 37 þús. Verð 280* þús. y. MAZDA 626 GLX. 2 dyra, sjsk., MAZDA 626 1,6 I, 4 dyra, árg. '81. , árg. '85, ekinn 28 þús. Verð 500 ekinn 86 þús. Verð 230 þús. I þús. MAZDA 626 LX, 5 dyra, árg. '83, ekinn 77 þús. Verð 350 þús. MAZDA 929 station, árg. '84, ekinn 49 þús. Verð 450 þús. MAZDA 929, 4 dyra, árg. '82, ekinn 54 þús. Verð 340 þús. Fjöldi annarra bíla á OPIÐ LAUGARDAGA staðnum. FRÁ KL. 10—4. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 Óþekkti liðhlaup- inn Varnarmálaráðherra Vestur-Þjóðverja - Manf- red Wörner - er óður af bræði yfir minnismerkinu á meðfylgjandi Reuter- mynd og heimtar það fjarlægt hið allra fyrsta. Þetta er virðingarvottur um óþekkta liðþlaupann sem sett var upp í miðborg Bremen að frumkvæði friðarsinna - og með stuðningi borgarstjórnar staðarins. Borgaryfirvöld vilja halda sínum manni á stallinum áfram og sigl- ir í hörð átök milli Wörners og Bremenstjó- ranna þar sem báðir eru ákveðnir í að halda sínu hvað sem tautar og raul- ar. Selur í sæluvímu Kópurinn er i sæluvimu enda ekki á hverjum degi sem hann fær mannfólkið niður í laugina til þess að klóra sér í höfðinu. Þeir félagar halda til i Nýja-Englands sædýrasafninu i Boston og sem sjá má væsir ekki um dýrin á þeim stöðvunum. Kóngur mun sigla Konstantín kóngur er einn þátttakenda í Barcardi Cup siglingakeppninni sem fram fer á Miami þessa dagana. Hann sést hér í upphafi keppnninnar rétta af stefnuna með félaga sinum, Paul Elvstrom.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.