Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvarp - Sjónvarp Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið nm KAJ MUNK í> i Hallgrímskirkju 20. sýning í kvöld kl. 20.30. 21. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 16.00. 22. sýning mánudag 16. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14,00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Ég er mestur Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Brostinn strengur Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. í nautsmerkinu Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Sjóræningjarnir Sýnd kl. 5. 7.05. 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BíóhöUin Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. ö. 7. 9. 11. Góðir gæjar Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýnd kl. 5 og 7. Lucas Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Háskólabíó Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Reguboginn Skytturnar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Bryntrukkurinn Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Nafn rósarinnar Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Mánu- dagsmyndir alla daga Til hamingju með ástina Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Stjömubíó Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blóðsugur Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. öfgar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENSKA ÖPERAN A EKKI AÐ EUÖÐA ELSKUNNI 'I ÖPERUNA nScraKS ’IÓLENSKA ÖPERAN SiMI 11475 AIDA eftir G. VERDI Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar: Sýning föstudag 20. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14,00. Simi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20,00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Þjóðleikhúsið í ■L Stóra sviðið Aurasálin fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Hallæristenór föstudag kl. 20. I R)!mta i RuSLaHatígn** laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): Verðlaunaeinþáttungarnir GÆrruÞÍN og miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. LMIKFÉIAC; REYKIAVÍKUR SÍM116620 Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM jÉiAEíx RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Þriðjudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt, Sunnudag 15. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 17. mars kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, slmi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. apríl i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Slmsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin frá 14-20.30. # í myrkri gildir Jt að sjást. ** ^ Notaðu endurskinsmerki! IUMFERÐAR FararheiKj >RÁÐ Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? yUMFEROAH Stöð 2 kl. 20.20: Er vændi stundað á íslandi? í Eldlínunni í kvöld verður spennandi mál á dagskrá. Fjallað verður um hvort vændi er stundað á Islandi. Svo mun vera að einhverju leyti því í þáttinn koma tvær ungar stúlkur sem segja írá reynslu sinni í þeim efnum. Þær hafa frá ljótum sögum að segja frá því að feður þeirra leituðu á þær hér í eina tíð. Er mikið um að slíkt sé gert hér á landi? Einnig verður rætt við eina af eldri kynslóðinni sem stundað hefur vændi á íslandi í mörg herrans ár. Að lokum verður umræðuþáttur i sjónvarpssal þar' sem ýmsir mætir menn í þjóðfélaginu reyna að skýra hvaðan þetta er sprottið, hvaða afleiðing- ar þetta getur haft í för með sér og hvað er til ráða. Vændi er stundað á Is- landi, svo mikið er víst. Sú staðreynd verður i Eldlínunni hjá Jóni Óttari Ragnarssyni i kvöld. Vísindamaðurinn og einkaritarinn á Ijúfum degi í Apaspili. Stöð 2 kl. 21.10: Monkey business - Marilyn Monroe Önnur myndin með náttúrubam- inu Marilyn Monroe í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 í kvöld og nefn- ist mynd sú Apaspil eða á frummál- inu Monkey business. Auk Marilyn leika í þeirri mynd Cary Grant, Gin- ger Rogers og Charles Cobum; semsagt stórstimi þar á ferð. Myndin segir frá efnafræðingi (Cary Grant) sem finnur upp ynging- arlyf sem er svo áhrifaríkt að þeir sem neyta þess ganga í bamdóm (monkey business). Ekki snertir það útlitið heldur hinn innri mann. Efhafræðingurinn kemst að því að verkanir lyfsins em aðeins tíma- bundnar og heíur þess vegna gaman af því að byria vinum sínum þennan drykk og sjá þá haga sér eins og böm. Marilyn Monroe leikur einka- ritarann og er sem oftast sómi myndarinnar. Sjónvarpið kl. 21.55: Töfrakúlan Sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld tékknesk sjónvarpsmynd eftir Karel Kachyna er nefnist Töfrakúlan (Du- hová Kulicka). Borgardrengur er sendur í sveit á æskuheimili móður sinnar til afa síns og annarra ættingja. Afinn er hinn mesti sérvitringur og gerist auk þess gamlaður og er dóttursyninum í nöp við afa sinn i fyrstu en fljótt verða þeir hinir mestu mátar. Af honum lærir hann margt um lífið, ellina og dauðann enda er gamli karlinn bráðskemmtilegur og segir skemmtilega frá. Töfrakúlan er síðasta verk Karels Kachyna en áður hafði hann sent frá sér Golden Eals og Counting Sheep. Borgardrengurinn lærir heilmikið af afa sinum, sem er hinn mesti sérvitringur, um lifið, ellina og dauð- ann. BINGQ! Hefst kl. 19.30 Aðalvinninqur að verðmæti _________kr,40bús._________ Heildarverðmæti vinninqa ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.