Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. Fréttir Ur sýningu Herranætur á Rómeó og Júliu. Rómeó og Júlía sýnd í kvöld Aukasýningar verða á Rómeó og Júlíu á Herranótt í kvöld kl. 20 og á föstudag kl. 20. Rómeó og Júlía er saga tveggja elsk- enda sem fá ekki að eigast vegna ættardeilna. Leikstjóri er Þórunn Sig- urðardóttir en þýðandi Helgi Hálf- danarson. Þetta er í fimmta sinn sem leikrit eftir William Shakespeare er sett upp á Herranótti Selfoss: Bæjarskrifstofur í nýtt húsnæði tækni í skrifstofúrekstri þrengdist sífellt að starfsfólki bæjarskriístof- unnar og var svo komið að gamla húsnæðið, sem er 168 nr að stærð, sprakk utan af starfseminni. Nýja húsnæðið, sem er í eigu Brunabóta- féUgsins, er 257 m~ að stærð og nýtist betur en það gamla. Félags- málastofnun, sem hafði aðsetur í gamla Tryggvaskála, flytur nú í hús- næðið sem bæjarskrifstofumar voru í áður, að Eyravegi 8. Bæjarstjóm hefur um tíma haft augastað á gamla Kaupfélagshúsinu fyrir skrifstofuhald bæjarins en við- unandi samningar hafa ekki náðst. Þess vegna var gripið til þess að leigja húsnæði að sinni. Húsnæði það sem skrifstofurnar em i var áður notað fyrir kennslu- stofur Fjölbrautaskóla Suðurlands. Auk bæjar- og tækniskrifstofunnar er Búnaðarbankinn og Bmnabótafé- lagið í húsinu. Kristján Einarssan, DV, Selfossi: Fyrir nokkrum dögum fluttu skrifstofur Selfossbæjar ásamt tæk- nideild bæjarins í leiguhúsnæði að Austurvegi 10 hér í bæ. Með aukinni Austurvegur 10, Selfossi, aösetur bæjarskrifstofunnar á Selfossi, í eigu Brunabótafélagsins. DV-mynd Kristján Nú er réttl tíminn að panta FLEKAMÓT Leilið upplýsinga: BREIÐFJÖRÐ BUKKSMHlJA-STtTWJM(>T-VB»KPAllAR SICTUNI 7-121 REYKJAVlK-SlMI 29022 Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent í SKÓKAUP GERAST GÓÐ KAUP VISA Leðurskór kvenna, svartir gráir, kr. 995.- 1 Póstsendum SKÓKAUP, Laugavegi 20. Simi 621377.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.