Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús ÍSLENSK4 ÖPERAN A LKKI AT) 5JÖÐA ELSKUNNI ÖPERUNA AIDA eftir G. VERDI Sýning föstudag 20. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. • VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. KABARETT 3. sýning föstudaginn 20. mars kl. 20.30. 4. sýning laugardaginn 21. mars kl. 20.30. MIÐASALA SÍMI 96-24073 Leikfélag akureyrar Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Föstudag kl. 20.00, fáar sýningar eftir. ' RÍmfc a laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Aurasálin Sunnudag kl. 20, fáar sýningar eftir. Ég dansa við þig... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein Höfundur dansa, búninga og leikmyndar: Jochen Ulrich. Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Aðstoðarmaður: Ásdís Magnúsdóttir. Tónlist: Samuelina Tahija. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jó- hanna Linnet. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir. Dansarar: Ásgeir Bragason, Athol Farmer, Bir- gitte Heide, Björgvin Friðriksson, Ellert A. Ingimundarson, Friðrik Thoraren- sen, Guðrún Pálsdóttir, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Philip Talard, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Gunnars- son, Örn Guðmundsson og Örn Valdi- marsson. Frumsýning miðvikudag 25. mars kl. 20.00. 2. sýning sunnudag 29. mars kl. 20,00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá I kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1 -1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Austurbæjarbíó Allan Quatermain og týnda gullborgin Sýnd kl. 5.7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Brostinn strengur Sýnd kl. 7. 9 og 11. Eg er mestur Sýnd kl. 5. I nautsmerkinu Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Næturþjónusta „Takt 'ana heim um kelgar" Hríngdu í síma og við sendum hana heim gimilega PIZZU frá PIZZAHÚSINU OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 23^-CH00 ÍSÍ P1ZZ4HÚSIÐ GRENSÁSVEGI 10 Bíóhúsið Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BíóhöUin Liðþjálfinn Sýnd kl. ö, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Flugan Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Góðir gæjar Sýnd kl. 5 og 9.05. Peningaliturinn sýnd kl. 5 7.05, 9.05 og 11.15. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5 og 9.05. Sjóræningjarnir Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Háskólábíó Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónlcikar kl. 20.30. Laugarásbíó Furðuveröld Jóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Lagarefir Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. <feO \.e\kvkiac, REYKIAVlKlIR SÍM116620 r Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. eftir Birgi Sigurðsson I kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 25. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartimi. Leikskemma LR, JMeistaravöllum ÞAR SEM ojdOAílfo, HIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvóld kl. 20, uppselt. Laugardag 21. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 24. mars kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 25. mars kl. 20.00, uppselt. Föstudag 27. mars kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 29. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 31. mars kl. 20.00. Fimmtudag 2. april kl. 20.00. Laugardag 4. apríl. kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Slmi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26, apríl í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða pg greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin frá 14-20.30. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju 23. sýning sunnudag 22. mars kl. 16.00. 24. sýning mánudag 23. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson og i Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Regnboginn Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9,10 og 11.10. Ferris Uueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7,05, 9.05 og 11.05. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3 og 5. Nafn rósarinnar sýnd kl. 9. Bönnuð innari 14 ára. Top Gun Endursýnd kl. 3 og 5 og 7. Mánudagsmyndir alla daga Tartuffe Sýnd kl. 7 og 9.30. Stjömubíó Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Subway Sýnd kl. 11. Öfgar Sýnd kl. 5, 7, og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Útvarp - Sjónvarp Telly Savalas leikur i sjónvarpsmyndinni Alcatraz er gerist á samnefndri eyju og segir frá tveimur flóttatilraunum úr þvi rammgerða fangelsi sem er á eyjunni. Stöð 2 kl. 23.35: Frægustu flótta- tilraunir - úr rammgerðasta fangelsi í Bandaríkjunum Alcatraz neftiist sannsöguleg sjón- að flýja úr fangelsinu og hafa þeir varpsmynd er sýnd verður í tveimur hlutum á Stöð 2. Sá fyrri verður á dagskránni í kvöld klukkan 11.30 en sá seinni annaðkvöld. Myndin segir frá tveimur flóttatil- raunum, reyndar úr rammgerðasta fangelsi Bandaríkjanna á eynni Alc- atraz. Þar kemur einn maður við sögu í þeim báðum sem var viðriðinn flóttatilraunimar og er myndin byggð á framburði hans. Fyrri flótt- atilraunin var árið 1946 og seinni árið 1962 þar sem þrír fangar náðu enn ekki fundist. Clarence Cames, indíáni frá Okla- homa, sem er yngsti maðurinn er nokkm sinni hefur verið fangelsaður í Alcatraz, aðeins 18 ára, heitir hinn umtalaði fangi sem reyndi að sleppa úr fangelsinu. Aðalhlutverk í myndinni leika Telly Savalas, Michael Beck, Art Camey og James MaCarthur. Myndin var að mestu tekin upp á fangelsiseyjunni sjálfri, Alcatraz. RÚV, rás 2, kl. 00.10: Enda- laus dagskrá um allt land Ein af breytingum rásar 2 er leng- ing dagskrár. Má með sanni segja að nú sé hún orðin endalaus þvi ekki er fyrirséð hvenær henni lýkur ef svo mun nokkum tíma verða. Stjómandi næturútvarpsins er Gunnlaugur Sigfússon, gamalreynd- ur útvarpsmaður, sem áður sá um hádegisútvarp á föstudögum og sunnudögum og kvöldvakt á laugar- dögum. Hann mun nú vaka meðan flestir sofa og halda þeim vakandi sem þurfa þess með. Gunnlaugur Sigfússon mun vaka á nýtilkomnu næturútvarpi rásar 2 meðan flestir sofa. RÚV, rás 2, kl. 22.30: Tréhesturinn íTroju í þætti Illuga Jökulssonar, sem heitir Tréhesturinn í Tróju, verður sagt frá Trójustríðinu og nánar til- tekið hlut tréhestsins. Saga hans verður rakin ásamt hugleiðingum um það hvers vegna Trójumenn hafi hleypt inn í borg sína tréhrossi. En þar kemur annaðhvort til glópska mannanna eða forlögin. í þættinum verður m.a. vitnað í Hómerskviðu sem Sveinbjöm Egilsson þýddi. Les- ari með Illuga er Ævar Kjartansson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.