Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. . 28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 75-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á góðu staðgreiðsluverði. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Er kaupandi að nýlegum bíl, sem greið- ast má með skuldabréfi, 350 þús. á 20 mánuðum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 666576. Kaupum bíla til niðurrifs, seljum sóluð dekk á hagstæðu verði. Hjólbarðaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Óska eftir öldruðum amerískum bíl á 20-30 þús. staðgreitt, verður að vera á númerum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2726. Óska eftir að kaupa bil fyrir 160-170 þús. staðgreitt, aðeins góður bíll ke- mur Vil greina. Uppl. í síma 687648 á daginn eða 13462 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan bíl fyrir 150-200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 78536. ■ BOar til sölu Nissan Pulsar '86. Af sérstökum ástæð- um er til sölu Nissan Pulsar ’86, sjálfskiptur, 5 dyra, ekinn 17 þús. km, verðhugmynd 370 þús. Uppl. í síma 666576. Góðir bílar til sölu. Datsun Laurel dísil ’84, sjálfskiptur, ekinn 120 þús., raf- drifnar rúður og topplúga, Mazda 626 ’84, beinskiptur dísilbíll, ekinn 155 þús., rafdrifnar rúður, Toyota Crown dísil ’81, beinskiptur, Rússajeppi dísil '76, Nissan Sunny '85, sjálfskiptur, " toppbíll, ekinn aðeins 26 þús. og Maz- da 626 '84, beinskiptur bensínbíll, ekinn 54 þús. Sími 76656 e. kl. 19. Mazda 323 GT ’84 til sölu, rafdrifin glertopplúga, veltistýri, 2 blöndunga vél, svartsans. lakk. Mjög vel með farinn bíll, einn eigandi, einnig Oldsmobile Delta dísil ’78, ’81 vél og 400 túrbo skipting, fallegur bíll. Sími 666905. Húsbill 74. VW húsbíll með eldunargræjum, svefnplássi f. 4 o.fl., ekinn 30.000, lítur vel út, klæddur að ^jnnan, verð 150-170 þús. Skipti á amerískum station. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2710. Rover 3500 '83 til sölu, glæsilegur bíll, leðursæti, sérstök stjórnunartafla, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn í öllu, sóll- úga o.fl. Fæst allur t.d. á skuldabréf- um, skipti möguleg. Uppl. í síma 641207 og 78577. Mazda 929 78 til sölu, sjálfskiptur í góðu lagi en þarfnast ryðbætingar, verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 672184. Mitsubishi Colt GL árg. '80 til sölu, nýlega sprautaður, í góðu standi, verulegur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 688108 eftir kl. 17. Suzuki Fox pickup ’84 til sölu, „ yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni, ■ÁSpphækkaður. Uppl. í síma 92-3687 eftir kl. 17. VW rúgbrauð, 10 ára í toppstandi, gluggalaus sendiferðabíll, ekinn rúm 20 þús. á vél, greiðslukjör. Verð ca 80 þús. Uppl. í síma 29488. Volvo 244 '81 til sölu, fallegur bíll, verð 370 þús., einnig Mitsubishi pickup L200 4x4 ’81, verð 290 þús. Uppl. í síma 71874. Willys CJ7 79 til sölu með plasthúsi, 8 cyl., 4 gíra, læst drif aftan og fram- an, lægri drifhlutföll, 35" BF Goodrich , álfelgur, toppbíll. Uppl. í síma 73660. Scout 78 til sölu, gulur að lit, ekinn aðeins 74 þús. km, ný dekk, nýjar White Spoke felgur, sjálfskiptur, vökvastýri og aflbremsur, 8 cyl. vél 304. Uppl. hjá Daihatsusalnum í Keflavík í síma 92-1811. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Datsun dísil 280 C ’80 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, góður bíll, einnig Lada Sport ’79, Range Rover ’73, þarfnast lagfæringa, skipti, góð kjör. Uppl. í síma 93-2278. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, aug- lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa- hreinsun, öll efni á staðnum, sækjum bilaða bíla og aðstoðum, hringið í síma 686628. Porsche 924, Benz 230. Til sölu Porsche 924 ’78, hvítur, gullfallegur bíll í toppstandi, einnig Benz 230 ’80, hvítur, fallegur og vel með farinn bíl, skipti og skuldabréf. Sími 686291. AMC Concord, 2já dyra, 79, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, fæst á góðu verði ef hann er staðgreiddur en skipti og skuldabréf koma til greina. S. 78678. Benz vörubifreið ’65 til sölu, með bil- aðri vél en með góðum palli, góðar sturtur og á góðum dekkjum. Símar 685583 og 84542 þri.-fös. frá 9-17. Chevrolet Nova 71, 2 dyra, 6 cyl., bein- skiptur, gangverk gott en boddí þarfnast smáaðhlynningar, verð 25 þús. Sími 73353 í dag og næstu kvöld. Datsun Cherry ’81 til sölu, mjög vel með farinn, gott verð. Uppl. í síma 27544 frá kl. 12-18 og 672042 frá kl. 18-22. Dodge Aspen árg. 78 í góðu lagi til sölu, þokkalegt útlit, skoðaður ’87, skipti á ódýrari koma til greina, verð 170 þús. Uppl. í síma 78099 e.kl. 19. Grænn Datsun 79 til sölu, með biluðum alternator, lítur þokkalega út. Selst á 30-40 þús. á borðið. Uppl. í síma 14685 frá 9-20. Mazda 626 '83 2000 til sölu, 5 gíra, veltistýri, 4ra dyra, góð greiðslukjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 622688 eða 689161 eftir kl. 19. Mazda 626 LX ’83 til sölu, ekinn 39 þús., hvít, útvarp, segulband og grjót- grind, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 92-1190. VW Golf 75 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 687916 og eftir kl. 19 í síma 610874. VW rúgbrauð 76 til sölu, gott eintak en með bilaða vél. Uppl. í síma 985- 23618. Ragnar. Volvo station árg. 74 til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. i síma 40137 eftir kl. 19. Willys '55 með húsi, V6,31" nýleg dekk, nýtt lakk, góður bíll, góð kjör eða skipti, verð 180 þús. Sími 671558. 4 dyra Mazda 626 ’82 til sölu, 2000 vél, bíll með öllu. Uppl. í síma 79105. 8 cyl. Óska eftir Chevrolet vél og sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 667230. Daihatsu Charmant station 79 til sölu, keyrður 103 þús. Uppl. í síma 20650. Ford Fiesta '77 til sölu. Uppl. í síma 671546. Scout árg. 77 Traveler 4x4 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 74424. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Ármúla 1, hluta, þingl. eigandi G. Þorsteins- son & Johnson hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendureru Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Reykjavíkurflugv., skrifsthúsn., þingl. eigandi Amarflug hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Bræðraborgarstig 12, tal. eigendur Þorfinnur Finnlaugsson og Soffía Guðmundsd., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 27. mars '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki Islands hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Utvegsbanki íslands, Svala Thorlacius hrl., Skúli Bjarna- son hdl., Iðnaðarbanki Islands hf., Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Camaro. Til sölu Chevrolet Camaro ’70, góður bíll, vél 350,4ra bolta, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 46641 á kvöldin. Chevrolet Cevelle 70 til sölu, 8 cyl., skoðaður ’87. Uppl. í síma 671942 eftir kl. 20 Daihatsu Charmant 79 til sölu, er í góðu ástandi, fæst á góðu stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 688496. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu, ekinn 62.000 km, mjög góður bíll. Uppl. í síma 42527 eftir kl. 18. Ford Escort 74 til sölu, verð 25 þús. staðgreitt, vel gangfær. Uppl. í síma 11587 eftir kl. 17. Ford Escort 1300 ’82 til sölu, einnig til sölu 5 cyl., Benz dísilvél. Uppl. í símum 681320 og 11993. Hillman Hunter 74 til sölu, ekinn 60 þús., er ógangfær, tilboð óskast. Uppl. í síma 40328 í kvöld. Mazda 323 '86 til sölu, 5 dyra, 5 gira, hvítur, ekinn 18 þús. Uppl. í síma 99- 3280. Mitsubishi Colt '81 til sölu, biluð sjálf- skipting, annars í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 42837. Saab 99 73 til sölu, selst til niðurrifs, gott kram og gott verð. Uppl. í síma 53240. Suzuki Fox ’82 til sölu, ekinn 77 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 611271 eftir kl. 18. Toyota Corolla ’83 til sölu, ekin 56 þús., og Fiat 127 ’74, báðir skoðaðir ’87. Uppl. í síma 42207. Toyota Tercel til sölu, árgerð ’84, sjálf- skiptur, 5 dyra. Uppl. í síma 50725 eftir kl. 19. Subaru E10 sendiferðabíll til sölu, ’86, ekinn 14 þús. km. Uppl. í síma 671277. ■ Húsnæði í boði 4 herbergja, 95 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsií Heimunum til leigu frá 1., apríl. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð í Heimunum", fyrir fimmtu- dagskvöld. 4ra-5 herb. íbúð til leigu í austur- bænum. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 20 á föstudagskvöld, merkt „Greiðslugeta “. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Einbýlishús til leigu í Ölfusi, hálftíma akstur frá Reykjavík, 2ja mánaða fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 99-4815 og 99-4202 Dagmar. Til leigu 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúð, sérþvottahús, sérinngangur, á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Tilboð sendist DV merkt „Seljahverfi - JD“ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Vantar herbergi. Ungur, reglusamur maður er starfar á nóttunni við örygg- isþjón. óskar eftir næðissömu herb. í Rvík. Starfar aðra hvora viku, notar herb. ekki í fríum og óskar því eftir ódýrum valkosti. S. 99-4596 e. kl. 19. Erum tvær utan af landi og óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22791 eftir kl. 18. Fóstra óskar eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð strax, helst í Lang- holtshverfi eða þar í kring. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í vs. 31135 og hs. 33571, Guðrún. Húseigendur, athugiö. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^ 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Ungt par utan af landi með 1 bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið, meðmæli og fyrirframgreiðsla eru fyrir hendi. Uppl. í símum 39546 e. kl. 19 og 46348. 27 ára nemi með 8 ára dóttur óskar eftir íbúð gegn heimilisaðstoð að hluta í a.m.k. 2 ár. Meðleigjandi kemur einnig til greina. Sími 24694 e.kl. 20. 4 Danir óska eftir íbúð eða raðhúsi til leigu, 3-5 herb. + stofa, snyrting og eldhús. 3 mánaða fyrirfram mögulegt. Uppl. í síma 77665 milli kl. 16 og 21. Ungt par i langskólanámi óskar eftir íbúð til leigu frá og með september nk. Uppl. í síma 73322 eftir kl. 19. Einleypan bifreiðarstjóra vantar litla íbúð eða rúmgott herb. m/baði, getur borgað fyrirframgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2725. Hjón meö 2 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð á leigu í 6-8 mánuði. Leiga fyrir- framgreidd. Góðri umgengni lofað. Uppl. í síma 671706. Par óskar eftir íbúð fyrir 1. maí. Lofar öllu sem aðrir lofa og stendur við það. Meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 12880 og 12964. Þórdís. Stúlka utan af landi óskar cftir her- bergi til leigu í Reykjavík, æskilegt að aðgangur að eldhúsi fylgi. Vinsam- legast hringið í síma 20481. Ung stúlka, snyrtifræöingur, óskar eftir stóru herb. með eldunaraðst. eða lít- illi íbúð sem næst miðbænum, algjör reglus. og skilvísar greiðslur. S. 18641. Ungur verkfræöingur óskar eftir að taka á leigu 2ja - 3ja herb. íbúð, ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 83966 eftir kl. 18. íbúð óskast. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. maí næstkomandi, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 688232 eftir kl. 16. Óska eftir 2ja herb. íbúð, tvennt í heim- ili. Algjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 72836. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Breið- holti, Kópavogi eða Garðabæ. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76316 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu herb. með eldhúsi, húshjálp kemur til greina. Er reglusöm og snyrtileg. Uppl. í síma 18281. Fólk utan af landi óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús, 4 í heimili, fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2719. ■ Atvinnuhúsnædi Stórt verslunar-, skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði til leigu í EV- húsinu, Smiðjuvegi 4. Hentar undir alls konar rekstur á sviði verslunar, iðnaðar eða þjónustu, skiptist í smærri einingar eftir þörfum. Uppl. í síma 77200 á dag- inn og 622453 á kvöldin. Byggingameistarar. Til leigu ca 100 ferm atvinnuhúsnæði á jarðhæð að Tangarhöfða, Rvík. Lofthæð og inn- keyrsludyr, 3,50 m. Uppl. í vs. 686133. lönaðarhúsnæði óskast til leigu, 100- 200 ferm, með frekar stórum inn- keyrsludyrum og lofthæð a.m.k. 3 m. Æskilegt í Hafnarfirði. S. 72201. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 eða 656705. ■ Atviima í boöi Fóstrur eða þroskaþjálfar, sumarvinna í sumarbúðum við eldhússtörf ásamt bamapössun, æskilegur aldur 25-45 ár, þarf að vera hress og kát og sér- lega barngóð, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 93-3956. Gott kaup, mikil vinna. Okkur vantar fólk, karla og konur í hreingeroingar og skyld störf. Heilsdagsvinna. Snyrti- mennska og stundvísi skilyrði. Uppl. í síma 33444 milli kl. 10 og 12 þessa viku. Ólsal hf. Litil en ört vaxandi heildverslun, óskar eftir góðum sölumanni í hluta/fullt starf, laun eru prósentur af sölu, góð- ir tekjumöguleikar, þarf að hafa bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2722. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Verslunarstörf. Óskum að ráða nú þeg- ar starfsfólk til starfa í matvörudeild. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16-18. HAGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15. Sölumaóur óskast strax, fjölbreytt sölustarf, þarf að geta starfað sjálf- stætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2723. Kvöldvinna. Vantar áhugasamt og hresst fólk í kvöldvinnu við að selja áskriftir í síma (einnig tæknirit). Vin- samlega hafið samband við Hjörleif í síma 687474 frá kl. 10-17. Fjölnir hf. DV Okkur vantar nú þegar röskan flakara til starfa, þarf einnig að hafa umsjón með reykofni og fleiru. Uppl. veitar á staðnum 26.3. milli kl. 16 og 18. Síldar- réttir hf„ Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Starfskraftur óskast í hlutastarf, við létt skrifstofu- og afgreiðslustörf. Góð vélritunarkunnátta æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2724. Starfsstúlkur óskast nú þegar í vakta- vinnu, ekki yngri en 18 ára, kjúklinga- staðurinn Chick-King, Suðurveri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2705. Hress sölumaður óskast, verður að vera ábyrgur og geta unnið sjálfstætt, góð laun fyrir réttan mann og verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2730. Vantar hressa og duglega konu í upp- vask á leirtaui, vaktavinna, þarf að gata hafið störf strax, góð laun í boði. Uppl. í síma 33272 og á staðnum, Veit- ingahöllin í Húsi verslunarinnar. Bílavinna. Óska eftir að ráða traustan starfsmann sem fyrst, góðir tekju- möguleikar. Ryðvarnarskálinn hf., Sigtúni 5. Húsgagnabólstrari og vön saumakona óskast, góð vinna, gott kaup. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2702. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegar og' hressar konur til ræstingastarfa um helgar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á gestamóttöku hótelsins. Reglusöm, dugleg starfstúlka óskast til afgreiðslu í bakaríi í austurborg- inni. Hafið samband við Þóreyju í síma 71667. Starfsfólk óskast við húsgagnafram- leiðslu. Góð laun í boði, unnið eftir bónuskerfi. Uppl. á staðnum, Kristján Siggeirsson hf„ Hesthálsi 2-4, Rvík. Starfstúlka óskast í tískuvöruverslun eftir hádegi, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2717. Vantar nokkra áhugasama menn í byggingarvinnu nú þegar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2715. Óska eftir að ráða vanan mann, helst með sprengiréttindi á borvagn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2731. óska eftir manneskju til að koma heim og gæta tveggja barna, 2ja ára og 6 ára, frá kl. 13—17, í apríl og maí. Uppl. í síma 619085. óskum eftir aö kaupa Subaru station, árgerð ’74-’75, sjálfskiptan, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 71195 eftir kl. 18. Okkur vantar duglega og reglusma karlmenn í eldhús, unnið í 2 daga, frí í 2 daga, laun samkomulag. Kjúkl- ingastaðurinn, Chick-King, Suður- veri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 2706. Hótel Borg óskar eftir að ráða her- bergisþernu til starfa sem fyrst. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðnum. Óskum að ráða saumakonur til starfa. Uppl. í síma 685611. Lesprjón hf„ Skeifan 6. Starfskraftur óskast við léttan iðnað. Uppl. í Álnabæ í síma 78710. Óskum eftir að ráða mann til starfa við matvælaiðnað. Uppl. í síma 39044. ■ Atvinna óskast Halló atvinnurekendur! Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir starfi úti á landsbyggðinni, er með langa starfs- reynslu í matreiðslu og kjötiðnaði, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-13642. 29 ára byggingarfræðingur óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu/úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2721. Skipstjóri á millilandaskipi, liðlega 50 ára, óskar eftir vel launuðu starfi í landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2720. ■ Bamagæsla Okkur vantar barnapíu til að passa tvö börn í sumar á daginn og af og til á kvöldin, þarf að búa nálægt Fífuseli og vera 14-15 ára. Uppl. í síma 78343. Óska eftir 13-15 ára stúlku til að gæta 2ja bama nokkur kvöld í viku nálægt Löngubrekkunni. Uppl. í síma 46594 eftir kl. 19. Tek börn í pössun, hef starfsreynslu og góða útiaðstöðu. Uppl. í síma 45953.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.