Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Síða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1987. Opinberir starfsmenn: Kyrrstaða í samninga- öngþveitinu „Mér líst illa á stöðuna í samningum flestra félaganna og afleitlega á stöð- una í kennaradeilunni. Það var samdóma álit beggia aðila í henni í gær að tilgangslaust væri að boða til sáttafundar," sagði Guðlaugur Þor- valdsson ríkissáttasemjari í samtali við DV í morgun. Nú eiga 16 félög innan Bandalags háskólamanna eftir að semja, þar af hafa 9 boðað verkfall og 4 þegar kom- in í verkfall. Búið er að semja við 7 félög innan bandalagsins. Þá er ósam- ið við 3 félög utan bandalagsins og öll félög innan Bandalags starfsmanna _ríkis og bæja nema Hjúkrunarfélag hslands. Aðeins eitt félag úr þeim hópi hefur boðað verkfall, en það er Póst- mannafélag Islands sem fer í verkfall 9. apríl hafi samningar ekki tekist fyr- ir þann tíma. Þá er enn ósamið við múrara, dúk- lagningamenn og pípulagningamenn og hefúr fundur með þeim verið boðað- ur í dag kl. 17. Þá hófst samningafúnd- ur með sjúkraþjálfum í morgun kl. 9. Loks hefur verið boðaður fundur með félagsráðgjöfum kl. 14 í dag. -S.dór Fermingar- gjafa- handbók með DV á morgun Að venju fylgir fermingargjafahand- bók DV fyrir páskana og verður svo á morgun. I bókinni er að finna góðar hugmyndir að fermingargjöfum á 24 síðum. Þar kennir margra grasa og gptur hún auðveldað leitina að réttu gjöfinni fyrir fermingarbamið. Hin ýmsu fyrirtæki kynna vörur sínar í fermingargjafahandbókinni að þessu sinni og munu lesendur DV fá bókina í kaupbæti á morgun. ^ 26060!MI mM LOKI Geta þeir ekki farið fram án Alberts? Albertsmenn til með framboð um allt land Ummæli Þoreteins Pálssonar, fonnanns Sjálfetæðisöokksins, í lok viðtak á Stöð 2 í gærkvöld, um að Albert Guðmundsson yrði að sjálf- sögðu ekki á ráðherralista form- annsins eftir nsestu kosningar, kveikti nýja elda í flokknum. Stuðn- mgsmenn Alberts voru reyndar ósáttir fyrir við það „tvöfalda sið- gæði“ sem þeir telja að tekið hafi verið upp í flokknum. Að sögn Ás- geirs Hannesar Eiríkssonar verða tilbúin ffamboð um allt land fyrir föstudagskvöld undir nalhi Borgara- flokksins, S-listans, komi til sérfram- boðs. Albert og stuðningsmenn hans líta á það sem tvfskinnung að hann sé Albert hvattur til sérframboðs en talið ólíklegt að verði af því ekki hæfur ráðherra en hæfur for- íngi framboðs flokksins í stæreta kjördæminu og loks aö formaðurinn ákveði það fyrirfram að Albert verði ekki aftur ráðherra, hvað sem kjós- endur segi. Afrögn Alberts í gær úr embætti iðnaðarráðherra hefði get- að komið í veg fyrir klofhing Sjálf- stæðisflokksins í framhaldi af atburðum síðustu daga. Nú er klofii- ingur yfirvofandi á ný. Ljóst er að Þoreteinn Pálsson var þegar í vondum málum eftir að hann aflaði sér trúnaðarupplýsinga hjá skattrannsóknarstjóra og ámálgaði í framhaldi af því afeögn við Albert Úr því var strax engra góðra kosta völ. Kæmi málið upp á yfirborðið yrði annað tveggja að gerast, Albert yrði að vikja með yfirvofandi alvar- legum klofrúngi flokksins eða að Þoreteinn yrði að drepa málinu á dreíf oghefjaþar með Albert á stall. Þau viðbrögð Alberts að kyngja „tilboði'1 Þoreteins um afeögn úr ráðherraembætti en að hann héldi sæti sínu á framboðsiistanum í Reykjavík voru nánast björgun Þor- steins og flokksins í stöðunni. Engu að síður blasti við að Þorsteinn væri ekki sloppinn. Tapaði listinn í Reykjavík með Albert efetan yrði Þoreteini kennt um. Ynni listinn góðan sigur með Albert efetan hefðu kjósendur hafhað forajá Þorsteins og Albert næði jafnvel enn sterkari stöðu í flokknum en áður, Eftir yfirlýsingu Þorateins á Stöð 2 f gærkvöld hafa málin tekið enn nýja stefiiu og hugsanlegt er að Sjálfetæðisflokkurinn klofrú, Borg- aralfetinn taki af honum þúsundir atkvæða og nokkur þingsæti. Slík- um lista er einnig spáð verulegu fylgi frá öðrum flokkum, einlaun f Reykjavík og á Reykjanesi. Þess nið- urstaða er þó talin ólíkleg og heista útgönguleiðin nú er sú að Alberts- menn gangi af alefli undir lista Sjálfetæðisflokksins í Reykjavík til þess að gera forystu Alberts þar al- veg óumdeilanlega. -HERB Varðskipið Oðinn náði danska skipinu af strandstað við Rif í nótt. DV-mynd Ægir Þórðarson Arktis River náð á flot I nött tókst að ná danska flutn- ingaskipinu Arktis River á flot en það var varðskipið Óðinn sem gerði það. Misheppnuð tifraun hafði verið gerð til að ná skipinu á flot á flóðinu í gærdag. Eftir að Arktis River náðist á flot skömmu fyrir kl. 2 í nótt gerði mjög slæmt veður á þessum slóðum og hélt skipið frá strandstað við Rif vestur fyrir Snæfellsnes i var fyrir veðrinu. Ekki er vitað um neinar skemmdir á botni skipsins, það þarf að fara í slipp til þess að hægt sé að athuga það, en í gærkvöldi mun hafa komið leki að olíugeymum skipsins, þó ekki alvarlegur. Skipið er nú á leið til Reykjavíkur í fylgd varðskipsins en getur ekki siglt á fullri ferð þar sem vélin hitn- ar óeðlilega. Er talið að undirstöður vélarinnar hafi skekkst við strandið. Á skipinu, sem er rúmlega 2000 lestir að stærð, var 8 manna áhöfh og tveir íslenskir hleðslumenn sem sáu um lestun saltfisks um borð en skipið hafði þegar tekið 570 tonn af saltfiski fyrir komuna að Rifi og átti farmur þess að fara til Portúgal. -FRI Norrænir ráðherrar í Reykjavík: Funda um kjamorku- vopnaleysi Utanríkisráðherrar Norðurlanda funda í Reykjavík í dag og á morgun. Þeir Matthías Á. Mathiesen, Uffe Ellemann-Jensen, Thorvald Stolten- berg, Sten Anderson og Paavo Váyrynen hittast að Borgartúni 6 klukkan 16.15 í dag. Helsta umræðuefni ráðherranna verður skipan embættismannanefhdar um það markmið að lýsa Norðurlönd kjamorkuvopnalaus. Talsverður þrýstingur, bæði innan- lands og frá Norðurlöndum, hefur verið á íslensk stjómvöld að taka þátt í þessu samstarfi. Bendir allt til þess að íslendingar verði með í embættis- mannanefndinni. Ýmsir listamenn hafa boðað til úti- fúndar með tónleikum á Lækjartorgi í dag klukkan 15 til að leggja áherslu á kröfúna um kjamorkuvopnalaus Norðurlönd. Frá Lækjartorgi hafa fundarboðendur skipulagt kröfúgöngu að Borgartúni 6. -KMU Veðrið á morgun: Austan- og norðaustan- átt um landið Á fimmtudaginn verður austan- og norðaustanátt og víða strekkings- vindur. É1 um norðanvert landið en bjart sunnantil. Vægt frost um norð- anvert landið en hiti 0-3 stig sunnantil. Eimskip fær 65% Vamar- liðsfarms Eimskipafélag fslands átti lægsta til- boð í sjóflutninga fyrir Vamarliðið á Keflavíkurflugvelli. Eimskip fær því 65% flutninganna. Frá þessu skýrði bandaríski sjóherinn í gær. Samkvæmt samningi íslenskra og bandarískra stjómvalda, sem undirrit- aður var í New York 24. september 1986 og síðar staðfestur af þjóðþingum ríkjanna, er gert ráð fyrir að lægst- bjóðandi flytji 65% farmsins en næstbjóðandi frá hinu landinu flytji afganginn. Er talið að 35% flutning- anna komi í hlut Rainbow Navigation. -KMU * í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.