Alþýðublaðið - 29.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Mamnnáriif myrtur. Nýlega var foringi óháðrajaín- aðarmanna í þinginu í Bayern, Gareis, skotinn til bana á götu f Miinchen. Morðinginn slapp burtu og hefir ekki til hans spurst. Þetta morð hefir vakið óhemju gremju meðal jafnaðarmanna í Bayern, Og það því fremur, sem öðrum þingmanni jafnaðarmanna þar f borginni hafði verið veitt banatiiræði skömmu áður og þýzkir þjóðernissfnnar hafa und> anfarið í blöðunum verið að æsa menn til ofbeldisverka viðjafnað- armennina, sera þeir leyfa sér að kalla „fjandmenn þjóðarinnar". Verkamatsnafiokkariiir í Bayern svöruðu þessu iliræðisverki með því að lýsa yfir allsherjarverkfaili í þrjá daga. Blöð þeirra komu út þá daga með útbreiðsluritgerðum fyrir jafnaðarstefnuna eingöngu. Öllum auglýsingum vsr slept. Lögreglan og borgaraflokkarnir komu fram við verkamenn þessa daga með hinni mestu fjandsemi, þó hafa óeirðir ekki orðið til muna. Jarðarför Gareis fór fram að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. Alls voru 80 þús, manna saman- körnnár. Herliði og Iögreglu var stefnt samán daginn sem jatðarförin fór fram. Lét það ófriðlega við verka- mannahópinn, þó kom ekki til óspekta, þvi verkamennirnir tóku uppivöðslu herliðsins með stakri ró, Er aí öllu þessu framferði borg- araflokkanna í Bayern faersýnilegt að þeir svffast engra bragða til þess að skapa sér tækifæri til ofbeldisverka gagnvart verkalýðn- um, sem veikt geti mótstöðuafl hans gegn auðvaldskúguninni. Utlenðar fréttir Barátta Sinn-Feina. Viðureign Sinn Feina við Eng- lendiaga og stjórnarvöld þeirra er altaf að verða ægilegri. Öll með ul eru notuð á báða boga. Eitt af síðustu tiltækjum Sinn Feina var að gera tilraun til þess að tfoangra London með þeim haetti, að skera sundur alla talsfma og ritsímaþræði sem liggja út frá borginni. 226 þræði tókst þeim að skera sundur, en svo varð lög- reglan vör við hvað á gekk og hófst þegar handa til að ná f þá sem unnið höfðu að þessu verki, En svo einkennilega hefir farið, að hún hefir ekki náð í einn ein asta af þeim. Þeir hafa horfið svo að segja rétt fyrir nefinu á lög- reglunni. í Pöllanði voru eyðilögð í heimsstyrjöldinni samtals -V/a milj. húsa. Sagt er að búið sé að byggja upp aftur af þéim 464,000. Max Hölz, einn af kommunistaforingjunura þýzku, sem íremst stóðu í marz- upphlaupuuum í vetur, hefir ný- lega verið yfirheyrður af sérstök um dómstóli í Berlfn. Hölz var leiddur inn í dómsalinn af fjórum hermönnum, Dómsforsetinn spurði hann fyrst hvort hann kannaðist við að vera hinn ákærði, Max Hölz. Þessu svaraði Hölz á þá leið: „Áður en eg svara þessu vil eg gefa eina yfirlýsingu. Eg skoða mig ekki sem ákærðan, heldur sem ákæranda móti hinu borgara- lega þjóðfélagil" Hann neitaði síðan að gefa nokkrar upplýsingar um stjórn upphlaupanna. Þau heíðu ekki verið framkölluð af kommunistunum né þriðja Iater nationale, heldur bláíí áfram knúð fram af stjórnarvöldunum með brögðum Þegar hann var spurð- ur hvers árangurs hann hefði vænst af upphlaupunum, svaraði hann: „Álræði alþyðunnarl" Hjálparstöð Hjúkruaaríélagshtt Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . , kl. 11—12 f. fe Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvitedaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga. . . . — 5-— 6 e. k. Laugardaga . . . — 3 — 4 s. h. i m édýrasta, fjólbreyttasta Og hezta dagblað landslns. Kanp tð það og lesið, bá getið flð alnrei án þen rerið. Herpinöt, 130 faöma, i góðu sjandi, er til sölu fyrir mjög lágt verð. Semja ber við Emanuel J. Bjavxtas. Bergststr. 33 B. Rafmagnsleiðslaf. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rífleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Símar 830 og 322. Komið og kynnið ykkur hin hagfeldu viðskifti í Matvöru- verzl. „Von". Nýkomið hangikjöt, ekta saltkjöt, smjör, reyktur rauð- magi, kæfa, egg og miklar birgð- ir af kornvörum, kaffi, sykri, ex- porti, kartöflum og margt fleira. Virðingarfylst Gunnar 8. Sigurðsson. uliiiii er bláð Jafnaðarmanna, gefinn úi í Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir". Ritstjóri er Halldór Frlðjónsson. Verkajm.ajðux'ixB.ra sr bezt ritaður allra norðlenzkra hlaða, og er ágætt fréttablað, AUir Norölendingar, víðsvegar um landið, kaupa hann, Varkamenn kaupið ykkar blðfJS Gerist áskrifendur frá nýjári á IfirdlsSi ^iþfiál Al^bL fcostar I kr. á mánuil Ritstjóri og ábyrgðarmaður; 'Ólafnr Friðrikason Fientimiðjan Gntenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.