Alþýðublaðið - 29.06.1921, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 29.06.1921, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ TsrkamanQafonngi mjrlur. Nýlega var foringi óháðra jafn- aðartnanna í þinginu í Bayern, Gareis, skotinn til bana á götu I Miinchen. Morðinginn slapp burtu og hefir ekki til hans spurst. Þetta morð hefir vakið óhemju gremju meðal jafnaðarmanna í Bayern, óg það því fremur, sem öðrum þingmanni jafnaðarmanna þar í borginni hafði verið veitt banatilræði skömmu áður og þýzkir þjóðernissinnar hafa und- anfarið í blöðunum verið að æsa menn til ofbeldisverka viðjafnað- armennina, sem þeir leyfa sér að kaila „fjandmenn þjóðarinnar*. Verkamassnafiokkamir í Bayern svöruðu þessu iliræðisverki með því að lýsa yfir allsherjarverkfalli í þrjá daga. Biöð þeirra komu út þá daga með útbreiðsluritgerðum fyrir jafnaðarstefnuna eingöngu. Öllum auglýsingum var slept. Lögreglan og borgaraflokkarnir komu fram við verkamenn þessa daga með hinni mestu fjandsemi, þó hafa óeirðir ekki orðið til muaa. Jarðarför Gareis fór fram að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. Al!s voru 80 þús. manna saman- komnar. Herliði og lögreglu var stefnt saman daginn sem jatðarförin fór fram. Lét það ófriðlega við verka- mannahópinn, þó kom ekki til óspekta, því verkamcnnirnir tóku uppivöðslu herliðsins með stakri ró. Er af öilu þessu framferði borg- araflokkanna í Bayern bersýnilegt að þeir svífast engra bragða til þess að skapa sér tækifæri til oibeldisverka gagnvart verkalýðn- ura, sem veikt geti mótstöðuafl hans gegn auðvaidskúguninni. lítUnðar jréttir Barátta Sinn-Feina. Viðureign Sinn Feina við Eng- lendinga og stjórnarvöid þeirra er áltaf að verða ægilegri. Öil með ul eru aotuð á báða boga Eitt af siðustu tiltækjum Sinn Feina var að gera tiiraun til þess að einaBg^ London með þeim hætti, að skera sundur alla talsíma og ritsfmaþræði sem iiggja út frá borginni. 226 þræði tókst þcim að skera sundur, en svo varð iög- reglan vör við hvað á gekk og hófst þegar handa til að ná í þá sem unnið höfðu að þessu verki, En svo einkennilega hefir farið, að hún hefir ekki náð í einn ein asta af þeim. Þeir hafa horfið svo að segja rétt fyrir nefinu á lög- reglunni. t Póllandi voru eyðilögð f heimsstyrjöldinni samtals V/2 milj. húsa. Sagt er að búið sé að byggja upp aftur af þeira 464.000. Max Hölz, einn af kommunistaforingjunum þýzku, sem íremst stóðu í marz- upphiaupuuum í vetur, hefir ný- iega verið yfirheyrður af sérstök um dómstóii í Berlín. Hölz var leiddur inn í dómsaiinn af fjórum hermönnum, Dómsforsetinn spurði hann fyrst hvort hann kannaðist við að vera hinn ákærði, Max HöJz. Þessu svaraði Hö!z á þá leið: BÁður en eg svara þessu vii eg gefa eina yfiriýsingu. Eg skoða mig ekki sem ákærðan, heldur sem ákæracda móti hinu borgara- lega þjóöfélagi I* Hann neitaði síðan að gefa nokkrar upplýsingar um stjórn upphlaupanna, Þau hefðu ekki verið framköliuð af kommunistunum né þriðja Iuter nationale, heldur blftlt áfram knúð fram af stjórnarvöldunum með brögðum Þegar hann var spurð- ur hvers árangurs hann hefði vænst af upphlaupunum, svaraði hann: „Áiræði alþýðunnarl* Hjálparstöð Hjúkrunaríélagaim Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . , kl. 11—12 f, h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga , . — 3 — 4 e. fe. Föstud&ga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 —4 a. h. Alþýdubladið er ödýrasía, fjölbreyttasta og bezta dagblað landdns. Hanp Ið pað og lesið, pfi getið plð alðre! fin pess rerlð. Herpinót, 130 faðma, í góðu standi, er til sölu fyrir mjög lágt verð. Semja ber við Emsnuel J. Bjarnas, Bergststr. 33 B. Rafmagnsleiðalur. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f* Hiti & Ljós. Sfmar 830 og 322. Komlð og kynnið ykkur hin hagfeldu viðskifti f Matvöru- verzl. „Voa*. Nýkomið hangikjöt, ekta saitkjöt, smjör, reyktur rauð- magi, kæfa, egg og miklar birgð- ir af kornvörum, kaffi, sykri, ex- porti, kartöfium og margt fieira. Virðingarfylst Ounnar S. Sigurðsson. sr bláð jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega ( nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri cr Halldór Friðjónsaou. Yerkamaðuriiui sr bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fróttablað. Allir Norölendingar, víðsvegar um Iandið, kaupa hann, Verkamenn kaupíð ykkar blei Gerist áskrifendur frá nýjári á jljgreilsln JHjiýlibl. ASfibL kostar í kr, á mánuðL Ritstjóri og ábyrgðsrmaður: Óiaíur Friðriksson Fientsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.