Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. 7 Atvinnumál Smáfiskadrápið á Austfjarðamiðum: Meðalþyngd á þorski innan við tvö kíló lokun hótfa eina sem hægt er að gera, segir Jakob Jakobsson Aíli togara á Austijarðamiðum að undanfömu hefur eingöngu verið smá- þorskur úr hinum sterku árgöngum frá 1983 og 1984. Hvað eftir annað hefur orðið að beita skyndilokunum í vetur og nú em tvö svokölluð reglugerðar- hólf lokuð. Meðalþyngd þess fisks, sem togaramir hafa verið að veiða undan- farið, hefur verið innan við 2 kíló og allt niður í 1,5 kíló. „Þetta er auðvitað skeflilegt, en það finnst ekkert af stærri fiski og því em skipin að veiða þennan smáfisk. Við getum ekkert gert annað en að loka hólfum þegar 30% aflans em 55 sentí- metrar eða minni og það höfum við óspart gert í vetur,“ sagði Jakob Jak- obsson, forstjóri Hafrannsóknastofn- unar, í samtali við DV í gær. . Hann sagði fiskifræðinga hafa mikl- ar áhyggjur af þessu máli og þá ekki síður þvi að ekkert finnst af stærri fiski. Oruggt væri að hann er ekki uppurinn en hvað af honum hefur orð- ið vita menn ekki. Eftirlitsmenn Hafrannsóknastofhunar fylgjast mjög vel með veiðunum á Austflarðámiðum og láta vita þegar stærðin er komin niður fyrir leyfileg mörk. Halldór Ásgrímsson sagði fyrir nokkm í samtali við DV að búast mætti við enn frekari veiðitakmörkun- um en verið hafa til þessa vegna smáfiskaveiðanna fyrir austan. -S.dór Starfsfólk Granda hf. hópaðist utan um Ralph Burns þegar hann hóf að sýna listir sínar sem fiskskurðarmaður gær. DV-mynd ! Fiskskurðarmeistari sýnir listir sínar Hér á landi er nú staddur í boði Sölumiðstöðvarinnar og Coldwater 23ja ára gamall Bandaríkjamaður, Ralph Bums frá Lexington í Kentucky, en hann varð sigurvegari í árlegri fiskskurðarkeppni sem veit- ingahúsakeðjan Long John Silver gengst fyrir meðal starfsfólks síns. Keppnin felst í því að skera 61 stykki úr 10 pundum af íslenskum úrvals þorski þannig að nýtingin verði full- komin, hvert fiskstykki hæfi matseðl- inum og útlitið sé fyrsta flokks. Með Ralph í ferðinni til íslands em tveir háttsettir starfsmenn Long John Silver, Theodore J. Papit, sem er að- stoðarforstjóri rekstrardeildar sam- steypunnar og William P. Conneiy æðsti yfirmaður austursvæðisins sem nær yfir 900 veitingahús í 21 fylki. Ralph Bums heimsótti frvstihús Granda hf. í gær og sýndi starfsfólki þar listir sínar en síðan vom honum afhent verðlaunin fyrir sigurinn í fisk- skurðinum en það er bikar, 500 dollar- ar og síðast en ekki síst íslandsferðin. -S.dór Kísilmálmverksmiðjan: Lækkun á stofnkostnaði? Engar ákvarðanir hafa enn verið væm nú í því fólgin að vinna að hefði um síðustu áramót mumið um teknar um það hvenær ráðist verður lœkkun á stofhkostnaði verksmiðj- 130 inilljónum króna og þar af hefði í byggingu kísilmálmverksmiðju á umtar en enda þótt sú vinna hefði kostnaður upp á 80 milljónir fallið í Reyðarfirði en í síðustu viku var gengið vel væri ekki enn grundvöll- tíð Hjörleifs Guttormssonar iðnað- fúndur hér á landi með forsvars- ur fyrir starfrækslu verksmiðjunnar arráðherra. í tíð núverandi ríkis- mönnum Rio Tinto Zink. Næsti vegna óhagstæðrar gengisþróunar stjómar hefði verið veitt 50 fundur verður haldinn þann 23. júní sem leiddi afsér fall Bandaríkjadals- milljónum til þessa verkefiiis og næstkomandi samkvæmt upplýsing- ins. sagði Birgir að smávægilegur kostn- um sera DV fékk hjá Birgi ísl. Aðspurður um kostnað við undir- aður hefði bæst við frá áramótum. Gunnarssyni alþingismanni. búnmgsvinnu vegna kísilmálmverk- Eru þessar upphæðir reiknaðar á Sagði Birgir að störf nefhdarinnar smiðjunnar sagði Birgir að hann núvirði. -ój FRÁ KVENNASKÓLANUM í REYKJAVÍK Við innritun í vor verða nemendur teknir inn í Kvenna- skólann í Reykjavík eftir nýrri reglugerð. Samkvæmt henni er skólinn menntaskóli og býður fram nám til stúdentsprófs á þremur brautum: Félagsfræðabraut (Uppeldisbraut) með aðaláherslu á félagsgreinar, einkum sálarfræði, uppeldisfræði, sögu, svo og íslensku. Náttúrufræðabraut með aðaláherslu á raungreinar, einkum efnafræði, stærðfræði, líffræði, jarðfræði og eðlisfræði. Nýmálabraut með aðaláherslu á erlend tungumál en einnig á ís- lensku og sögu. Námsefnið skiptist í áfanga skv. Námsskrá fyrir fram- haldsskóia. Taflan sýnir einingafjölda hvers greinar- flokks eftir brautum. Félagsfr. (Upp.) Nátt. Nýmál Móðurmál 17 17 20 Erl. mál 30 27 56 Félagsgreinar 36 12 12 Raungreinar 12 36 12 Stærðfræði 15 21 12 Tölvufræði 3 3 3 íþróttir 8 8 8 Val 19 16 17 Námsefninu er skipt á fjögur ár og verða nemendur einungis teknir inn að hausti. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla skv. venju og verð- ur að þessu sinni dagana 1. og 2. júní. Nánari upplýsingar eru gefnar í skólanum að Fríkirkju- vegi 9, Reykjavík, símar 13819, 27944. Skólastjóri. DRAUMASTUND Stærð: 35X50 Verð: 1.450,- Saumuð í tíu þráða hör með Aroragarni. VIÐ VATNSPÚSTINN SKÖPUNARGLEÐI Stærð: 35X50 cm Verð: 1.450,- Saumuð í tíu þráða hör með Aroragarni. Stærð: 35X50 cm Verð: 1.450,- Saumuð í tiu þráða hör með Aroragarni. PQSTSENDUM. i^annprbaberálunín €rla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.