Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987.
17 .
dv íþróttir
75 milljónir króna
- þarf vegna þátttöku 1. deildar liðanna í íslandsmótinu
gn Frökkum á Laugardalsvellinum í fyrra.
>lag og
á eftir
largeirs
með Framliðinu í sumar
sæti í fyrstu deildinni belgísku. Samkvæmt
heimildum blaðsins er verð hans hins vegar
enn sem komið er stjamíræðilega hátt. Allt
er bersýnilega gert til að hafa sem mest út
úr viðskiptunum. Félagið stendur enda höll-
um fæti og liggja ástæðurnar í fjárhagssk-
aða og mútumálum sem fram komu fyrir
fáeinum árum.
„Ég mun leika með Framliðinu í sumar
ef ég hverf ekki úr landi,“ segir Ragnar. „Ég
er hér heima þó fyrst og fremst til að æfa
knattspyrnu og þá með hliðsjón af landslið-
inu.“
Það er því Ijóst að Raggi fer frá Fram fái
hann viðunandi tilboð. Allt stendur þó og
fellur með vilja forráðamanna Waterschei.
Þeir hafa nefnilega sett margan steininn í
götu Ragnars fram að þessu.
-JÖG/KB
iglíma
grasinu
um Reykjavíkurbikarinn
efa hörkuleikur.1'
„Ég vona að leikurinn verði opinn og
skemmtilegur," sagði hins vegar Guðni
Bergsson, Valsmaður. Ég vona jafnframt
að við náum að sýna þann leik sem dugir
okkur til sigurs á mótinu."
KR-ingar nældu í bronsið
KR-ingar unnu léttan sigur á Víkingum
á laugardag en þessi lið glímdu um þriðja
sætið á mótinu. Skoraði KR 5 mörk en Vík-
ingur ekkert.
Fylkir og Ármann áttust við um 6. sætið,
sömuleiðis í vikunni sem leið, og vann lið
Fylkis leikinn, 3-0.
Þá lagði Þróttur lið ÍR að velli í leik um
7. sætið á mótinu. Gerðu Þróttarar 3 mörk
án þess að ÍR-ingar næðu að rétta sinn hlut.
í síðasta sæti lentu síðan Leiknispiltar.
-JÖG
á Everton
að leika gegn Coventry í úrslitaleik ensku
bikarkeppninnar um næstu helgi og að-
eins Gary Stenens lék af þeim leikmönn-
um sem léku gegn Watford á laugardaginn
síðasta. Derek Mountfield skoraði eina
mark leiksins fyrir Everton. -SMJ
Nú er farið að styttast í það að ís-
landsmótið í knattspyrnu hefjist en
þetta er stærsta íþróttamótið sem fer
fram hér á landi. í knattspyrnunni er
mesti fjöldi iðkenda og mikla fjármuni
þarf til að halda knattspyrnudeildun-
um gangandi. Hér á eftir fer samantekt
á því hvað forráðamenn 1. deildar lið-
anna tíu áætla að kostnaður við
rekstur deildanna verði. Vissulega eru
tölurnar engan veginn endanlegar en
þær gefa þó nokkuð rétta mynd af því
hvaða fjárhæðir er um að ræða. Þær
eru verulegar en ef tekið er mið af
hærri tölum sem gefnar voru upp þá
er hér um að ræða fjárhagsdæmi upp
á tæpar 75 milljónir hjá 1. deildar lið-
unum. Varlega áætlað má gera ráð
fyrir að kostnaður við rekstur þessara
10 liða sé um helmingur af því sem
félagslið hér innanlands þurfa til
rekstrarins. Samkvæmt því ætti ís-
landsmótið að kosta um 150 milljónir
króna. Til gamans má geta þess að
aðeins 1. deildin í Noregi -kostar 300
milljónir króna en þar leika 12 lið og
hafa Norðmenn tekið upp hálf-
atvinnumennsku.
íslandsmeistararnir hæstir
Það eru íslandsmeistarar Fram sem
eru frekastir til fjárins við rekstur
knattspymudeildar sinnar. í samtali
við Albert Sævar Guðmundsson,
gjaldkera deildarinnar, kom fram að
áætlaður rekstrarkostnaður deildar-
innar er um 12-13 milljónir króna. Af
því fæm um tvær milljónir í Evrópu-
keppnina. Deildin var rekin með
hagnaði í fyrra og varð um 800.000 kr.
rekstrarafgangur en rekstur deildar-
innar kostaði 8-9 milljónir í fyrra.
Getraunir hafa verið dijúgur tekjulið-
ur hjá Frömurum. Sala þar hefur
minnkað um 20-30% í vetur en á
móti koma tekjur af Lottói.
„Þjálfaralaun stærsti liðurinn"
„Ég geri ráð fyrir því að þjálfaralaun
séu stærsti útgjaldaliðurinn hjá okkur
KR-ingum,“ sagði Haukur Gunnars-
son, gjaldkeri KR. KR-ingar gera ráð
fyrir því að það þurfi 8,5-9 milljónir
kr. til að standa undir rekstri knatt-
spyrnudeildarinnar í ár. Er það um
20 % aukning frá því í fyrra. Haukm-
kvað deildina hafa verið rekna á núlli
þá.
Milljón króna hagnaður
Árið í fyrra var gott fyrir fjárhag
Valsmanna og að sögn Helga R.
Magnússonar, varaformanns Vals, þá
skilaði knattspymudeildin einni millj-
ón í hagnað - en sá hagnaður færi að
mestu í að greiða eldri skuldir deildar-
innar. I fyrra hefði velta félagsins verið
um 10 milljónir og átti Helgi von á
því að hún yrði eitthvað minni í ár.
Helsti kostnaður deildarinnar væri til
kominn vegna þátttöku í Evrópu-
keppninni sem kostaði um tvær millj-
ónir.
„Sloppnir úr ferðadeild"
„Við erum nú ennþá að jafna okkur
eftir 2. deildina sem er sannkölluð
ferðadeild," sagði Benedikt Sveinsson,
gjaldkeri FH. FH-ingar gera ráð fyrir
að verja um 6 milljónum í rekstur
knattspyrnudeildar sinnar. í fyrra
þurfti 5 milljónir til. Deildin skuldar
ennþá um 500 til 600 þúsund krónur
en að sögn Benedikts eru þær skuldir
gamlar.
„Erum á sléttu"
Við gerum ráð fyrir að þurfa 6-7
milljónir í ár til rekstrar knattspymu-
deildar okkar," sagði Kristján Ingi
Helgason, formaður knattspyrnudeild-
ar IBK, það væri 2 milljón króna
hækkun frá því í fyrra en þá hefði
deildin verið rekin á sléttu. Helsti út-
gjaldaliður væri vegna ferðakostnaðar
enda væm Keflvíkingar með marga
flokka í gangi.
Hallalausir Þórsarar
Að sögn Sigurðar E. Amórssonar.
gjaldkera Þórs á Akureyri. telja Þórs-
arar að þeir þurfi um 5,5 milljónir til
rekstrar knattspvmudeildarinnar. I
fyrra varð 10% hagnaður af rekstri
deildarinnar eða um 400.000 kr. Ferða-
kostnaður er helsti útgjaldaliður
Þórsara eins og flestra annarra félaga
en vegna þess að nú em þrjú 1. deild-
ar lið í kjördæminu mætti búast við
því að sá kostnaður minnkaði. Sigurð-
ur sagði að þeir Þórsarar stefndu að
því að reka deildina hallalaust en enn
sveimuðu gamlar skuldir yfir félaginu.
Helmingshækkun á Skaganum
Það verðui- mikil hækkun á fjárlög-
um Knattspwnufélags ÍA í ár. Nú
verða þau upp á 10 milljónir króna en
vom upp á 4.2 milljónir í fyrra. Að
sögn Þorgeirs Jósepssonar gjaldkera
er þessi hækkun tilkomin vegna þess
að þeir Skagamenn hafa ákveðið að
taka yfir rekstur íþróttavallarins af
hendi bæjarfélagsins og vonast þeir til
þess að geta haft af því nokkurn hagn-
að. I fyrra varð 60-70 þúsund kr.
hagnaður af rekstri deildarinnai' en
helsta tekjulind félagsins var frá inn-
komu á leikjum. 1 ár er gert ráð fyrir
þvi að um 3 milljónir þurfi til að standa
undir ferðakostnaði og starfsmanna-
haldi sem em stærstu útgjaldaliðir
félagsins.
200 nýir boltar
Helsti útgjaldaliður KA-manna í ár
er tilkominn vegna mikilla boltakaupa
þeirra norðanmanna en að sögn Stef-
áns Gunnlaugssonar, formanns félags-
ins, vom 200 nýir boltar keyptir til
félagsins nú nýverið, Kostuðu þeir um
450.000 kr. Annars taldi Stefán að það
þyrfti um fjórar til fimm milljónir kr.
til að endar næðu saman í rekstri
deildarinnar. í fyn'a var þessi kostnað-
ur um 3,5 milljónir króna. KA menn
em nýliðar í deildinni en ekki taldi
Stefán að veran í 1. deild yrði þeim
kostnaðarsamaii en 2. deildin.
Ferðakostnaður aðalmálið
„Ætli heildarkostnaður okkar verði
Mál Lámsar Guðmundssonar em
enn í biðstöðu í V-Þýskalandi. For-
ráðamaður Kaiserslautern hefur þó
sagt að málin fái farsælan endi þótt
ekki verði það með jafhskjótimi hætti
og allt stefhdi í fyrir fáeinum vikum.
Lárus Guðmundsson heftu- nú af-
þakkað tilboð eða nýjan samning fi'á
félagi sínu. Bayer Uerdingen. Með því
hefur hann gert þeim ljóst. svo ekki
verðiu- imi villst. að hann stefnir ann-
að - á ný mið.
..Ég afþakkaði samninginn á þeim
forsendimi að ég eygði enga framtíð
hjá Uerdingen. Það em ekki peningar
sem ráða ákvörðun minni í þessu
máli heldur framtíð mín sem knatt-
spymumanns." sagði Lárus í stuttu
spjalli við DV í gærkvöldi.
Eins og málin horfa nú er því nán-
ast víst að Láms skiptir mn félag á
næstunni og gengur þá til liðs við
í knattspyrnu
ekki nálægt 6 milljónum,1' sagði Ævar
Ákason, stjórnarmaður hjá Völsungi
og fráfarandi formaður félagsins. í
fyrra var kostnaður þeirra um 3,5
milljónir en þá var um 500.000 kr.
hagnaður af rekstri deildarinnar. Það
kom fram í máli Ævars að ferðakostn-
aður væri aðalútgjaldaliður Völsunga
sem nú leika í fyrsta skipti í 1. deild.
„Erum mjög sparsamir"
„Við hér í Garðimun enun mjög
sparsamir, ætli tímabilið kosti okkur
ekki um 3,5 milljónir kr..“ sagði Ein-
varður Albertsson. formaður Víðis.
Það er um 8-9% hækkun frá því í
fyrra en helstu kostnaðarliðir stafa af
þjálfaralaunum og ferðakostnaði. Að
sögn Einvarðs stóðu Víðismenn á
sléttu í fyrra en hann kvað þeim
þröngur stakkur skorinn varðandi
fjáröflun vegna þess hve bæjarfélagið
væri lítið.
Kaiserslautern eins og áðiu- hefru'
komið fi-am í blaðinu. -JÖG
• Lárus Guðmundsson.
Úrýmsum
áttum
Hann gerði svo sannarlega góðan
saming við Houston Rockets hann
Ralph Sampson. Um daginn gerði
hann 10 ára samning við liðið en þar
hefur hann verið undanfarin ár.
Fyrir samningin fékk hann 750 millj-
ónir króna. „Með Ralph og Olajuw-
on innanborðs eru okkm- allir vegir
færir," sagði Ray Fatterson, þjálfari
Houston. scm er nú 2 0 undir gegn
Seattle í úrslitakeppninni.
• Napoli hefur nú keypt Hugo
Maradona, yngri bróður snillingsins
Diégo, og er kaupverðið 24 milljónir
króna. Hugo, sem verður 18 ára í
september og er yngstur Maradona-
bræðranna þriggja, hefur aö undan-
fórnu leikið meðArgentínos Juniors
en Diego lék einmitt með þvi sama
liði á síniun tíma. Hugo mun ekki
leika með Napoli á næsta tímabili
enda er þar þegar fyrir Brasilíumað-
urinn Careca. Hugo verður þvi
lfklega lánaður til annars liðs.
• Honum Muggi varð á í mess-
unni f gær þegar hann ruglaði þeim
bræðrum Magnúsi og Matthíasi
Matthíassonum saman. Að sögn
Magnúsar er þetta ekki í fyrsta
skipti sem þetta gerist en Magnús
hefrir nú verið valinn til að lcika á
OL smáþjóða með körfuknattleiks-
landsliðinu og er það i fyrsta skipti
sem hann leikur með A-landslíðinu.
• Bandaríkjamaðurinn Fr«l Co-
uples sigraði um helgina á Bvron
Nelson golfinótinu. Hann þurfti að
leika bráðabana gegn landa sínimi
Mark Calcavecchia en þeir komu
báðir inn á 266 höggum. Þetta var
þriðji sigur Couples á ferli síniun og
fyrir hann fékk hann 5 milljónir
króna.
• Dave Bassett. sem hefru' stýrt
Wimbledon úr 4. deild upp í 1. deild.
á aðeins firnrn árum hefur nú sagt
starfi sínu sem framkvæmdastjóri
félagsins lausu. Þessi ákvörðun Bas-
sett kemur vissulega mjög á óvart
en liðið hafiiaði i 6. sæti á sínu fyrsta
tímabili í 1. deild. „Það eru nokkrar
ástæðui- sem liggja að baki ákvörðun
minni cn ég tel að trúnaðarbrestur
hafi orðið milli mín og stjórnarinn-
ar." sagði Bassett.
• Mustapha Haddaoui. sem lék
með í HM liði Marokkó síðasta sum-
ar, er nú genginn í raðir franska
liðsins St. Etienne sem kevpti hann
fi-á svissneska liðinu Lausanne. St.
Etienne keypti einnig Jcan-Pierre
Francois frá öðru svissnesku liði.
Basle. -SMJ
ÍBR KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR
Þriðjudag kl. 20.30
Úrslitaleikur
FRAM - VALUR
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
-SMJ
Stjórarnir frægu
ekki í landsliðinu
Stjóramir frægu í bresku knatt-
spymunni. Kennv Dalglish og
Graeme Souness. voru ekki valdir í
skoska landsliðshópinn. sem leikur
við England og Brasilíu siðar í þess-
um mánuði. Talið að landsliðsferli
þeirra sé lokið en þeir hafa sett mest-
an svip á leik skoska landsliðsins á
annan áratug. Dalglish á skoska
landsleikjametið.
Skoski landsliðsþjálfai'inn. Andy
Roxburgh. tilkynnti lið sitt í gær og
þar kom nokkuð á óvart að fyrirliði
Leicester. Ian Wilson. sem er 29 ára.
var valinn i hópinn. Hann lék í
skoska B-landsliðinu gegn Frakk-
landi í síðasta mánuði og var það i
fyrsta sinn sem hann lék í skosku
landsliði. I skoska liðinu eru þessir
leikmenn.
Jim Leighton og Bryan Gunn
markverðir. Steve Clarke. Richard
Gough. Alex McLeish. Maurice
Malpass. Wilhe Miller og David
Xarey vamarmenn. Roy Aitken.
James Bett. Jim Mclnally. Paul
McStay. Ian Redlord og Ian Wilson
fi'amverðir en sóknarmenn em
Davie Cooper. Brian McClair. Ally
McCoist. Pat Xevin. Charlie Xichol-
as og Paul Stun'ock. Aðeins fimm
þessara leikmanna leika með ensk-
um liðum.
-hsíin
Lárus neitaði
nýjum samningi