Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Je, hvemig ættum við að fa
stofnfé til þess að fara í bíó,
Mummi? Ég er búinn með alla ;j
. vasapeningana.
Mummi
meinhom
Eg held að þú viljir gefa mér
fyrir tveimur bíómiðum.
Lísaog
Láki
Það kemur sko
eitthvað fyrir
gólfvasann þinn ef
^ þú... ekki.
Z?//Z- /£eoi«//£
I Róleg ur, pabbi,
mamma kom líka með
’-j kínverskan mat.
■ Vörubflar
Notaöir varahlutir í: Volvo, M. Benz,
MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 985-23552.
Benz 2226 74 til sölu, skoðaður ’87, í
góðu standi. Sími 71376 eftir kl. 18 eða
985-21876.
Loftbremsukútar. Eigum til bremsu-
kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar.
Astrotrade, Kleppsvegi 150, s. 39861.
Scania Vabes '64 til sölu, tilboð. Uppl.
í síma 51455.
■ Vinnuvélar
International jarðýta til sölu, í góðu
standi, verð 350.000. Uppl. í síma 93-
1730 eftir kl. 20.
■ Sendibflax
Benz 207 sendibílar, '84 og '85, einnig
Benz 608, lengri gerð ’82, Toyota Hi-
ace bensín ’82, Audi 100 GL 5S ’81.
Sími 51782 eftir kl. 17.
Toyota Hiace ’81 til sölu, dísil, skipti
á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma
44471.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Góður smábíll óskast, ekki eldri en '82,
verð allt að 120 þús. kr., útborgun
50-70 þús., Uppl. í síma 11097 eftir kl.
17.
Vil kaupa Cortinu á 15 þus. staðgreitt.
Bíllinn þarf að geta enst í eitt ár, má
vera á lélegum dekkjum. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3324.
Óska eftir pickupbil, helst amerískum
og helst ekki eldri en ’77, staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma 42449
e. kl. 17.
Óska eftir Chevrolet Monza ’86 eða ’87
gegn staðgreiðslu, aðeins vel með far-
inn og lítið notaður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 52343 eftir kl. 19.
Óska eftir BMW 323i ’80-’82 í skiptum
fyrir ódýrari bíl + milligreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3341.
Ódýr bill óskast á 10-30 þús., verður
að vera gangfær, greiðist á 1 mán.
Uppl. í síma 10014 eftir kl. 16.
Óska eftir Ford Fiesta ’84 eða ’85. Út-
borgun 100 þús. og 25 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 72145.
Óska eftir nýlegum og spameytnum bíl
á verðbilinu 200-250 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 99-8366.
Óska eftir góðum bil, má kosta 150
þús., 10 þús. út og 10 þús. á mán.
Uppl. í síma 76109. Brynjar.
Óska eftir bil á ca 10-20 þús. stað-
greitt, þarf að vera skoðaður ’87. Uppl.
í síma 672734.
Óska eftir Lada Lux ’84 gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 71637 eftir kl. 14.
Óska eftir ódýrri VW bjöllu, (keyrslu-
hæfri). Uppl. í síma 92-1157 eftir kl. 17.
■ Bflar til sölu
Bila- og bátasalan. Bílar á skuldabr.:
Escort 1600 ’84, verð 360 þús.
Oldsmobile dísil ’79, verð 390 þús.
Chevrolet Concord ’78, verð 240 þús.
Dodge Van ’74, verð 170 þús.
Dodge Omni 024 ’80, verð 220 þús.
Chevrolet Corver ’62, verð 80 þús.
Plymouth Duster ’79, verð 240 þús.
Plymouth Valiant ’75, verð 150 þús.
Toyota Crown De lux, d., ’83,480 þús.
Wagoneer ’75, 8 cyl., 360 cc, 200 þús.
Uppl. í símum 53233 og 52564.
Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress-
urnar loksins komnar aftur og verðið
allaf jafnfrábært. Tryggðu þér eintak
meðan eitthvað er til. Verð pressu,
sem dælir 400 1/mín.. útbúin raka-
glasi, þrýstijafnara og turbokælingu,
á hjólum, með 40 lítra kút, er aðeins
kr. 31.078 án sölusk. Ath., ef þú þarft
greiðslukjör þá er gott að semja við
okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911.
Dodge Aspen station 77 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, skoðaður ‘87, einnig Ford
Maverik ‘74, með 8 cyl. 289 vél, á
breiðum dekkjum o.fl., þarfnast smá
viðgerðar fyrir skráningu. Einnig
Kawasaki KTX 175 crosshjól með bil-
aðan gírkassa. Uppl. í síma 92-7015
eftir kl. 19.
80.000 staðgreitt. Mazda 323 '77 til sölu,
nýupptekin vél. ekinn 5-10.000 km,
nýframbretti. nýsprautaður að mestu
leyti, fullt af varahlutum úr vara-
hlutabíl, vetrar- og sumardekk,
nýskoðaður, toppbíll. Uppl. í síma 99-
6151. Óskar.
Fiat 127 '82 til sölu, verð kr. 145.000,
45.000 út og rest á 10 mán. einnig
Ford Fiesta '78. verð kr. 115.000,35.000
út og rest á 10 mán.. Talbot Horizon
'79, verð kr. 110.000. 20.000 út og rest
á 10 mán. Uppl. í síma 651895 og 54371.
Sportfelgur, 4 stk., 14" álfelgur með
No Profile dekkjum, Bridgestone, með
hvítum stöfum. til sölu, lítið notuð,
passar undir Toyota. Mitsubishi og
Sapparo. verð 45 þús. Sími 42774 eftir
kl. 19.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókevpis afsöl og sölutil-
kvnningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Honda Accord ’81 til sölu, rauður.
vandaður og vel með farinn bíll, sjálf-
skiptur með vökvastýri, ekinn 77.000.
Verð 270.000. Skuldabréf kemur til
greina. Uppl. í síma 35547 e.kl. 19.
Lada Sport 78 til sölu, ekinn aðeins
70 þús.. ný bretti og framstykki, þarfn-
ast lagfæringa á sílsum en nýir fylgja,
ný dekk, dráttarbeisli, útv. og segulb.,
áklæði á sætum. Sími 78997 e. kl. 19.
Maitilboð. Til sölu Mazda 929 '76, ek-
inn 107 þús. km. skoðaður '87, góður
bíll, útvarp, segulband, topplúga, verð
110 þús., 80 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 30713 eftir kl. 19.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi. allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 79411.
VW bjalla 1300 ’70til sölu, í góðu standi,
skoðaður '87, R númer geta fylgt.
Uppl. í símum 672105 heima og 672436
eftir kl. 16.
4 góðir til sölu. Toyota Mark II ’76, 2ja
dyra, verð 35 þús. staðgreitt, Lada
1600 ’79, verð 35 þús. staðgreitt, VW
bjalla 1303 ’73, skoðaður '87, verð 55
þús., og Dodge Start super sport ’76,
2ja dyra, verð 85 þús. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3335.
2200 vél í Toyotu Hilux til sölu, einnig
Cherokee pickup 4x4 ’72, dísil með
túrbínu. Uppl. í síma 92-3106.
8 manna Peugeot 505 '83 til sölu, með
öllu. Uppl. í síma 15637 og á Aðal-
Bilasölunni.
Austin Allegro 78, til sölu, í sæmilegu
standi, skipti möguleg. Uppl. í síma
28299.