Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 ■ BHar til sölu Daihatsu Charade '87 turbo til sölu, litur hvítur. Uppl. í síma 15992 milli kl. 18.30 og 19.30. Ford Econoline '76 til sölu, turbo-dísil, 5 gíra , framdrif, ný radialdekk, læst drif, innréttaður með svefn- og eldun- araðstöðu, verðhugmynd 800 þús. Uppl. í síma 681638 eftir kl. 18. 87, verð 290 þús., V-8 351, sjálfskipt- ur, keyrður 86 þús. mílur, 4 snjódekk, mikið af aukahlutum, sem nýr. ATH. skipti á Toyota Hilux, yfirb. ’81-’82. Til sölu: • Toyota Hilux ’82, bensín, yfirb. hjá Ragnari Vals., góður bill. Verð 530 þús. • Lada Sport ’86, hvítur, ekinn 9 þús., "“sem nýr, verö 300 þús. • Ford Bronco ’85, ekinn 39 þús., 5 gíra, aflstýri o.fl., verð 820 þús. • Toyota 4Runner '85, 5 gíra, með öllum aukahl., ekinn 56 þús., verð 950 þús. • Mazda st. 929 ’84, sjálfskiptur, vökva- stýri, ekinn 66 þús., verð 460 þús. • Toyota Camry GLi, '85, 5 gíra, bein innspýting á vél o.fl., verð 560 þús. • Uppl. í síma 611122, Magnús og 617016, Stefán. Benz 450 74 til sölu, verð 500 þús., mjög vel með farinn, einn eigandi. Uppl. í síma 35533. Willys '74 til sölu, nýupptekin vél 350 Chevy, 4 hólfa, 4 gíra, Borg og Warn- er gírkassi og millikassi ’80, 38" Mudder dekk á 12" felgum. Uppl. í síma 31142 eftir kl. 18 næstu daga. ■ Verslun VERUM VARKÁR FORÐUMST EYDNI Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við aílra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. ■1 31 19 li «1 I I I. 1 1 I 1 ■■ -■ -■ i -1 “■H ■■ 9É; ISSSSyiK. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. ■ Ymislegt NEV Q m ] miRAÍCOUOIIR rOOTHMAKEUP WHM rocrh 1 EfÉUéCL n Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. Vérð kr. 490. ■ Þjónusta Veist þú að það er opið alla daga hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í handbón og alþrif, djúphreinsun. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), simi 681944. KjáUaiiim Hrafn Sæmundsson atvinnumálafulltrúi í Kópavogi standendum þeirra og stuðnings- mönnum undir sameiginlegt merki heildarsamtakanna, Öryrkjabanda- lags íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar. Okkur hefur tekist að fylkja fötluðum til baráttunnar svo hundruðum skiptir. Okkur hefur tekist að mynda nýtt þjóðfélagsafl sem hefur að baki sér tugþúsundir manna. Þessu afli verðum við að beita af fullum þunga á næstunni. Við verðum að berjast fet fyrir fet. Við verðum að leysa úr læðingi nýj- ar hugmyndir. Við verðum að þora að beita nýjum aðferðum. Við verð- um að beita skæruhemaði jafnt sem mætti heildarsamtakanna. Við verð- um að setja okkur raunsætt tak- mark; það takmark að vinna markvisst að fyrsta sigrinum. Sá sig- ur felst í því að frumþörfum fatlaðra verði fullnægt eftir fyrirframgerðri „Aldrei hefur bilið verið breiðara milli ríkra og fátækra en undanfarin ár - í mesta góðæri í sögu þjóðarinnar.“ þetta umbúðalaust? Barátta okkar fatlaðra hefur falist í þvi að væla um hlutina, um það að biðja sífellt um gmndvallarmannréttindi eins og við værum að biðja um ölmusu, eins og við værum að betla. Þessu verður að ljúka. Við verðum að stilla þjóð- félaginu upp. Við verðum að skír- skota til þess hvort við búum í siðmenntuðu þjóðfélagi eða siðlausu þjóðfélagi þar sem frumskógarlög- málið eitt ríkir. Og í kjölfar þessarar skírskotunar verðum við að taka upp baráttuaðferðir sem stjómmála- mennimir skilja. Og þeir skilja ekkert nema það að halda óbreyttu ástandi. Og óbreytt ástand er það að kaupa völd sín með því að styðja og styrkja hinn sterkasta í þjóðfélag- inu, þann sem gengur fremst í kröfugerðinni. Fylkjum liðinu Fatlaðir verða að stokka upp spil- in. Við verðum að breyta baráttuað- ferðunum. Við verðum að standa saman, allir sem em fatlaðir, og all- ir okkar aðstandendur, og heildar- samtökin. Undanfarið ár hefur þetta verið reynt. Við höfum náð þvi að fylkja saman öllum fötluðum og að- áætlun á næstu árum innan af- markaðs tíma. Þessi sigur verður áfangasigur í baráttunni. Það em engin þjóðfélagsleg, engin efnahags- leg rök fyrir því að þessi þáttur verði ekki leystur á þennan hátt: Hús- næði. Umönnun. Menntun. Atvinna. Endurhæfing og hæfing. Lífeyrir. Nýtt almenningsálit Það er grátlegt að þurfa að standa í þessari baráttu. Þjóðfélagið er fyrir löngu búið að viðurkenna ýmsa fé- lagslega þætti sem engum dettur lengur í hug að byrja að tala um við hverja einustu íjárlagagerð. Heilsu- gæsla og menntamál em viður- kenndir þættir á Ijárlögum. En frumþarfir fatlaðra - sérstaklega mikið fatlaðs fólks - er enn ekki hægt að viðurkenna. Við viljum skapa almenningsálit sem knýr stjómmálamennina til að viður- kenna félagslega þætti í þjóðfélag- inu. Við viljum sjá viðurkenningu þjóðfélagsins á frumþörfum fatlaðra. Okkur nægja ekki lengur fögur orð.. Okkur nægja ekki lengur hefti- plástrar undanfarinna ára. Við viljum sjá staðreyndimar í næstu íjárlagagerð. Hrafn Sæmundsson Þessu verður að Ijúka Barátta okkar fatlaðra hefur falist I því að væla um hlutina. Um það að biðja sífellt um grundvallarmannrétt- indi eins og við værum að biðja um ölmusu." Er ekki kominn tími til að við segj- um hlutina umbúðalaust? Er ekki kominn tími til að við hættum að ganga fram „með bros á vör en berj- andi þó lóminn“? Er ekki kominn tími til að við köllum þjóðfélagið til ábyrgðar? Er ekki kominn tími til að segja það umbúðalaust að þjóð- félagið traðkar á sínum minnstu bræðrum? Siðferðilegt mat Þetta eru stór orð. En þau eru sönn. Þau eru sönn vegna þess að við erum ein ríkasta þjóð heimsins. Við getum leyst „velferðarmál" okk- ar. Það er aðeins spuming um siðferðilegt mat. Það er spuming um pólitískan vilja. Það er spuming um það hvort frumskógarlögmálið á að ríkja - hvort þeir sem ekki geta að fullu borið hönd fyrir höfuð sér eiga að troðast undir í skynlitlu neyslu- kapphlaupi - í neyslukapphlaupi þar sem siðgæði er kastað fyrir róða - þar sem hver matar sinn krók og tekur ekki tillit til neins annars en að kreista út svolítið meiri lúxus fyrir sig; meiri neyslu í einhverju formi, stærra húsnæði, meiri skemmtanir, sífellda endumýjun á dauðum hlutum og svo framvegis. Vígtennur markaðarins Við viðurkennum þetta ef til vill ekki. En þetta eru staðreyndir. Und- anfarin ár heíur verkalýðshreyfingin meðal annars tekið þátt í þessum dansi á stjómlausan hátt. Hver hóp- ur hefur barist fyrir sig, ekki aðeins inni í hefðbundnum ramma kjara- samninga heldur - og ekki síður - undir jörðinni. Markaðsþjóðfélagið hefur numið land meðal verkafólks- ins, eða stórs hluta þess. Markaðs- lögmálið ræður og hver tekur það sem hann fær, hvemig sem hann nær því. Fólk reynir að næla sér í meiri neyslu undir borðinu - með skatt- svikum - með margs konar þrýstingi. Menn nota aðstöðu sína til fulls. Og stjómvöld hafa undanfarin ár vemd- að þetta siðlausa þjóðfélag. Þau hafa haldið verndarhendi yfir þeim sem komast hjá því að greiða fyrir sam- neysluna. Og þau hafa fært gííurlega fjármuni frá þeim fátæku til hinna betur stöddu. Aldrei hefur bilið verið breiðara milli ríkra og fátækra en undanfarin ár - í mesta góðæri í sögu þjóðarinnar. Grundvallarmannréttindi Er ekki kominn tími til að segja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.