Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. 27 Bridge Stefán Guðjohnsen Það er oft stutt frá botni í topp í tvímenningi sem eftirfarandi spil frá undankeppni íslandsmótsins sannar. V/0 4 DG6 <2 Á954 ❖ G73 * 876 Vastur 4 ❖ ♦ ÁK975 76 D952 D3 4 84 <2 DG2 ó 1084 • ÁG1092 4 1032 K1083 ■<> ÁK6 * K54 I Með Guðmund Pál Arnarsson og Símon Símonarson i n-s en Ragnar Magnússon og Jón Baldursson í a-v gengu sagnir á þessa leið: Vesalings Emina Vestur Suður Austur Norður 2H pass 2S pass pass dobl redobl pass pass pass 3-4 hjörtu og sex litur í láglit. Ég er ekki viss um að norður hafi viljað spila tvo spaða redoblaða en þetta er staða sem makkerar hafa ekki alltaf á hreinu. Engu að síður á vörnin að geta náð sex slögum, alla vega eftir laufútspil norðurs. Suður drap á kónginn og lagði niður tígulás. Öfugar merking- ar og lág köll er tískan í dag og norður lét tígulsjö. Suður tók nú tígulkóng og norður gat ekki kallað í hjarta með því að láta gosann því þá hefði hann verið að sýna tvíspil og hann lét því þrist- inn. Suður spilaði laufi og Jón tók tvisvar lauf og kastaði hjarta. Síðan kom þrisvar tromp og vonlaus samn- ingur var í höfn. Skák Jón L. Árnason Beljavsky og Salov urðu efstir og jafnir á skákþingi Sovétríkjanna, sem fram fór í Minsk fyrir skömmu og þurfa að heyja einvígi um titilinn. Sovétmeistarinn frá því í fyrra, Tsehshkovsky, varð hins vegar neðstur á mótinu. Þessi staða kom upp í skák Tukm- akov, sem hafði hvítt og átti leik, og Bareev: Svörtu mennirnir eru ekki sérlega heppilega staðsettir enda lætur refs- ingin ekki á sér standa: 28. He6! og svartur gaf því að eftir 28. - Bxe6 29. Bxe6 á hann ekki vörn við 30. Bxfa + ásamt máti. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið 6Ími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8.-14. maí er í Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 -16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgurn dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. -laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Nei, þú færð ekki matarpeningahækkun.. ,en til að byrja með skal ég leyfa þér að þúa mig. Lalli oq Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. mai. Vatnsberinn (20. jan.-19. febr.): Þú átt auðvelt með að miðla öðrum og ættir að gera það óspart. Þú getur skapað þér góða möguleika í dag. Var- astu að flækja þér í eitthvað sem er þér óhagstætt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Vandamál þín í dag eru ekki þú sjálfur heldur einhverjir aðrir. Þau gætu færst yfir á þig ef þú sýndir of mikinn stuðning. Að öðru leyti verður dagurinn ánægjulegur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að hætta að vantreysta nýjum kunningja. Af- brýðisemi gæti verið orsök ákveðins háttalags. Happatölur þínar eru 9, 20 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Félagslífið er svo vel skipulagt að það er leiðinlegt. Þú ættir að heimsækja ættingja og vini og vita hvort þú get- ur ekki hresst svolítið upp á lífið og tilveruna. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þótt dagurinn byrji frekar rólega skaltu ekki búast við að það endist lengi því upp úr hádeginu máttu búast við ýmsum breytingum. Kvöldið lofar góðu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta verður sennilega óvenjulegur dagur á einhvern hátt og erfitt verður að einbeita sér. Þú mátt samt búast við einhverju óvæntu sem sennilega stendur í sambandi við helgina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæður þínar gefa þér tækifæri til þess að vinna út frá öðru sjónarhorni. Plöntur eða blóm gætu haft einhverja sérstaka þýðingu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki fúll þótt aðstæðurnar geri það að verkum að þú gerir meira fyrir aðra heldur en aðrir fyrir þig. Þú ert ekkert bættari þegar til lengri tíma er litið. Happatölur þínar eru 2, 14 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki hleypidóma standa á milli þín og tækifæris sem þér býðst. Þér þarf ekki að líka við fólk til að geta unnið vel með því. bara að sýna smátraust. Hugaðu að heimilis- málunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við að dagurinn endi betur en hann byrj- aði svo hafðu ekki áhyggjur út af einhverjum smámis- fellum. Láttu ekki fjármálin standa í vegi fyrir því sem þú vilt gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu það ekki eftir þér að láta þér leiðast yfir einhverju sem þú getur vel lagfært sjálfur. Þú ættir að hressa upp á persónulega hæfileika þína. Reyndu að koma auga á ný tækifæri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að nýta fyrri hluta dagsins til að kaupa og selja því þér gengur það vel. Eftir hádegi ættirðu síðan að halda þá fundi sem þú þarft og skipuleggja framtíðina. Félagslíf- ið er rólegt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður. sími 51336. \'estmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst, kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjállara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnú- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 2 7 8 l 9 )D 1 " )X n J 1 »9 2ú Lárétt: 1 klandur, 6 þessi, 8 rýr, 9 karlmannsnafn, 11 athygli, 12 trufl- aði, 14 hnífana, 16 högg, 17 gára, 19 erfiði. 20 hryðja. Lóðrétt: 1 kriki, 2 mjúk, 3 klaki, 4 stakk, 5 ilma, 6 dreng, 7 stefnuna, 10 matur, 13 tómt, 15 gagnleg, 16 eins, 18 peningar. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 fenna, 6 ná, 8 ei, 9 Jóna, 10 skálkur, 12 tól, 14 ólmi, 15 naga, 17 AP, 18 ný, 19 hafs, 21 ata, 22 pati. Lóðrétt: 1 festina, 2 eik, 3 Njála, 4 nóló, 5 an, 6 naumast, 7 ágrip, 11 klafa, 13 ónýt, 16 gap, 19 ha, 20 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.