Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987.
31
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 23.00:
Bandaríski hjartaknúsarinn
Stjömuvíg
Stjömustríðsmyndir eru með eindæmum vinsælar og hefur hver myndin af
annarri slegið í gegn. Myndin sem reið á vaðið var Star Trek, Stjömuvíg, gerð
árið 1978, byggð á sjónvarpsþáttum sem notið höfðu fádæma vinsælda í Banda-
ríkjunum. Ekki dró úr vinsældum myndarinnar er hún var útnefnd til óskars-
verðlauna sama ár fyrir tæknibrellur. Sá atburður ýtti ennfremur undir fleiri
myndir sem á eftir komu í tugatali.
Myndin er byggð á hinu hefðbundna þema kvikmyndanna þar sem þeir góðu
berjast við þá vondu og þeir vongóðu sigra.
Hjartaknúsarinn frægi, Richard Gere, er í aðalhlutverki samnefndrar myndar
á Stöð 2 í kvöld en á frummálinu nefnist hún American Gigolo. Þar leikur
hann, eins og nafn myndarinnar bendir til, ungan og aðlaðandi og áhyggju-
lausan mann sem selur blíðu sína eldri konum, loðnum um lófana.
Lífsstíll þessi myndi teljast sérstakur hér á landi en hins vegar alls ekki svo
óalgengur í henni Ameríku og sést glögglega á þessu að þeir eru komnir ansi
langt í jafnréttisbaráttunni. En þessi lífsstíll hans er ekki eilífur dans á rósum
heldur þymirósum þegar hann er dag einn sakaður um morð sem hann á enga
aðild að. Auk Gere em í aðalhlutverkum Lauren Hutton og Nina Van Pallandt.
Knúsarinn, sem konurnar elska en karlarnir hata, er leikinn af Richard Gere.
Við hlið hans er leikkonan Lauren Hutton.
Býr fólkið á myndinni yfir framtíðarútliti mannkyns, hárlaust með þrihyrnd
eyru og tölvuaugu?
Stöð 2 kl. 17.00:
RÚV, rás 1, kl. 23.35:
íslensk tónlist
undir svefninn
íslensk tónlist verður á dagskrá Ríkisútvarpsins í kvöld. Halldór Vil-
helmsson syngur Lagaflokk eftir Ragnar Bjömsson, höfundur leikur á píanó,
Helga Ingólfsdóttir leikur Sembalsónötu eftir Jón Ásgeirsson. Tónleikamir
standa til tólf á miðnætti.
Helga Ingólfsdóttir leikur Sembalsónötu í Ríkisútvarpinu i kvöld.
þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir
les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Spor i sandi“ eftir Lelde
Stumbre. Þýðandi: Jón R. Gunnars-
son. Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Leikendur: Sigurður Skúlason, Ragn-
heiður Steindórsdóttir og Rúrik Har-
aldsson. (Endurtekið frá fimmtudags-
kvöldi).
23.35 islensk tónlist. a. Halldór Vilhelms-
son syngur Lagaflokk eftir Ragnar
Björnsson. Höfundur leikur á píanó.
b. Helga Ingólfsdóttir leikur Sembal-
sónötu eftir Jón Ásgeirsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip rás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 02.00).
21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon
og Jónatan Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist. Keppend-
ur I 8. þætti: Björgvin Þórisson og
Björn Gunnlaugsson. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi).
22.00 Steingerður. Þáttur um Ijóðræna
tónlist i umsjá Herdísar Hallvarðsdótt-
ur.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi).
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem
helst er I fréttum, spjalla við fólk og
segja frá I bland við létta tónlist. Frétt-
ir kl. 13 og 14.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson á réttri bylgju-
lengd. Þorsteinn spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tónlistar-
menn. Forstjórapopp eftir kl. 15.00.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jðhannesdóttir i Reykjavik .
síðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
SKIPPER
CS 116
litdýptarmælir.
-11 tommu skermur
- 8 litir
- 38/50 khz
- botnstækkim
- botnlæsing
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Simar 14135 — 14340.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst-
afsson kynnir 10 vinsælustu lög
vikunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta-
tengt efni í umsjá Elínar Hirst frétta-
manns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
Svæðisútvazp
Ækureyii
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um
menningarlíf og mannlíf almennt á
Akureyri og í nærsveitum. Umsjón:
Arnar Björnsson.
jjgL FM 102,9
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
VANTAR I EFTIRTALIN HVERFI
Þórsgata Freyjugata Vesturgata
Lokastigur Hverfisgata 66-út
Eiriksgata Laugavegur oddatölur
Barónsstigur 49-78 Boðagrandi
Hofsvallagata 40-61 Keilugrandi
Melhagi Rekagrandi
Stóragerði Seilugrandi
Brekkugerði Lindargata
Langagerði Háagerði Klapparstígur
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022
Vedrið "
Norðan gola og skýjað um norðan- og
austanvert landið í fyrstu en léttir til
þegar líður á daginn. Sunnan- og vest-
anlands verður hægviðri og léttskýjað
í dag en þykknar upp með sunnan- og
suðaustanátt í kvöld. Hiti verður 2-7
stig.
Akurevri skýjað 1
Egilsstaðir skýjað 0
Galtarviti skýjað 7
Hjarðarnes skýjað 2
Keílavíkurflugvöliur skýjað 2
Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 2
Raufarhöfn slvdda 1
Reykjavík léttskýjað 2
Sauðárkrókur snjókoma 0
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 3’
Helsinki alskýjað 5
Kaupmannahöfn alskýjað 9
Osló skýjað 6
Stokkhólmur hálfskýjað 7
Þórshöfn hálfskýjað 4
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve hálfskýjað 20
Amsterdam rign/súld 10
Aþena skýjað 16
Barcelona (Costa Brava) þrumuveð- 16 ur
Beriín skýjað 11
Chicago léttskýjað 28
Feneyjar (Rimini Lignano) alskýjað 16
Frankfurt skýjað 14
Hamborg rigning /
LasPalmas (Kanaríeyjar) alskýjað 21
London alskýjað 14
Los Angeles mistur 22
Lúxemborg skýjað 10
Miami léttskýjað 29
Madrid skruggur 20
Malaga skýjað 28
Mailorca léttskýjað 20
Montreal skúrir 11
Xew York heiðskírt 19
Xuuk alskýjað 3
Paris skýjað 14
Róm þokumóða 18
Vin skýjað 14
Winnipeg skýjað 13
Vaiencia (Benidorm) skúrir 21
Gengið
Gengisskráning nr. 87-12. mai
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.520 38.640 38.660
Pund 64.105 64.305 64.176
Kan. dollar 28.840 28.930 28.905
Dönsk kr. 5.7260 5.7438 5.7293
Norsk kr. 5.7868 5.8049 5.8035
Sænsk kr. 6.1588 6.1760 6,1851
Fi. mark 8.&191 8.8766 8.8792
Fra. franki 6.4425 6.4626 6.4649
Belg. franki 1.0370 1.0402 1.0401
Sviss. franki 26.2255 26.3072 26.4342
Holl. gyllini 19.1015 19.1610 19.1377
Vþ. mark 21.5376 21.6047 21.5893
ít. líra 0.02977 0.02987 0.03018
Austurr. sch. 3.0631 3.0726 3.0713
Port. escudo 0.2777 0.2786 0.2771
Spá. peseti 0.3072 0,3082 0,3068
Japanskt yen 0.27584 0.27670 0.27713
írskt pund 57.551 57.730 57.702
SDR 50.2006 50.3569 50.5947
ECU 44.6890 44.8282 44.8282
Simsvari vcena gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
12. maí
56644
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hríngi i sima
91-82580.