Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 5
/ MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987. 23 Iþróttir • Gary Lineker svífur hér i loftinu og skallar að marki Real Madrid í leik liðanna um helgina. Mark Linekers reyndist sigurmark leiksins. Simamynd/Reuter B. Múnchen nær öruggt með titilinn - í vestur-þýsku knattspymunni Bayem Munchen hefur tekið sex stiga forystu í vestur-þýsku Bunrles'.ig- unni þegar tveimur umferö': :i er ólokið. Virðist fátt geta komið i veg fyrir að liðið hreppi titilinn rétt eina ferðina enn. • Bayern Munchen keppti um helg- ina gegn Waldhof Mannheim á ólympíuleikvanginum í Munchen og vann, 3-1, án teljandi vandræða. Það vom þeir Roland Wohlfahrth, Hans Pfluger og Lothar Matthaus, úr víta- spvmu, sem skomðu mörkin fvrir Bayem Múnchen. • Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart töpuðu f>-rir Werd- er Bremen á útivelli. 0-1. og skoraði Rudi Wöller eina mark leiksins. Mikl- ar líkur em taldar á því að Wöller leiki með ítalska liðinu Roma á næsta keppnistímabili en samningaviðræður þar hð lútandi standa nú yfir á milli félaganna. Úrslit leikjanna urðu annars þessi: Eintracht Frankfurt-Homburg....4-0 Bayem Múnchen-Mannheim.....3-1 Númberg-Köln...............1-1 Múnchengladbach-Schalke....3-1 Bochum-Uerdingen...........2-1 Hamburg-Dússeldorf............4-1 Kaiserslautern-Dortmund.......2-3 Bremen-Stuttgart..............1-0 B. Leverkusen-Blau Weiss Berlin ..2-2 -JKS • Lothar Matthaus skoraði eitt mark- anna fyrir Bayern Munchen um helgina. • Og hér fagnar Lineker markinu sem eykur möguleika Barcelona á spánska meistaratitlinum til mikilla muna. Símamynd/Reuter Brady sköraðlí! I I Irar gerðu sér lítið fy rir og sigruðu * Brasilíumenn, 1-0, í vináttulandsleik | þjóðanna í knattspyrnu í Dublin á . laugardaginn var. Brasilíumenn eru | á keppnisferðalagi ;í Bretlandscyjum og á þriðjudaginn mæta þeir Skotum <i Hamixten l’ark í Glasgow. I Það var Liam Bradv sem skoraði ■ eina mark leiksins gegn Brössunum | ;i 31. mínútu leiksins að viðstöddum * 20 þúsund áhorl'endum. -JKS ^>g íi pnojudaginn mæta peir bkotum -JKbj „Við erum komnir á beinu brautina á ný‘ ‘ - sagði Teny Wenables eftir sigur Barcelona gegn Real Madrid „Við eru komnir á beinu brautina á nýjan leik eftir svolítinn öldudal að undanfornu. Við spiluðum þennan leik mjög vel og ég er ánægður með leik minna manna. Þessi leikm- vai' upp á líf og dauða svo að við vrðum áfram með í baráttunni um meistaratitil- inn,“ sagði Terrv Venables. þjálfari Barcelona. eftir 2-1 sigurleik liðsins gegn erkifjendunum í Real Madrid. Barcelona var mun ákveðnara í friTÍ hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Ro- bert Femandes skoraði fvrsta mark leiksins á 22. mínútu úr vítaspvmu. Gaiy Lineker bætti svo við öðru marki á 39. mínútu með skalla. Þetta var hans 19. mark á keppnistímabilinu. í seinni hálfleik tókst Real Madrid að minnka muninn með mai'ki frá Hugo Sanehez á 54. minútu. Sanchez hefur skorað 30 mörk á leiktímabilinu. • Að loknum 40 umferðum er Real Mach-id í efsta sætinu með 59 stig. Barcelona fvlgir fast á eftir með 57 stig og Espanol er í þriðja sæti með 46 stig. -JKS 2925 ROVER 304 MERCURY 301 JOCKEY Margir litir Stærðir 24-38 Þrælsterkir ítalskir íþróttaskór á góðu verði SENDUM I POSTKROFU DIABORA hjá Bragasporti, Suðurlandsbraut 6 DIABORA í Hólasporti, Lóuhólum 2-6 DIABORA UM LAND ALLT DIABORA-UMBOÐIÐ ® ÁSTuno® SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8"42"40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.