Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. 39 Miðvikudagur 27. maí Sjónvaxp 17.15 Úr myndabókinni - Endursýndur þáttur frá 24. mai. Umsjón: Agnes Johansen. 18.10 Evrópukeppni meistaraliða. Bayern Munchen - Porto. Bein útsending frá Vínarborg. (Evróvisjón - Austurriska sjónvarpið). 20.10 Fréttir og veður. 20.40 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Spurt úr spjörunum - Sextándi þátt- ur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson / Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her- mannsson. Stjórn upptöku: Asthildur Kjartansdóttir. 21.20 Vorkvöld í Reykjavik. Skemmtiþáttur í umsjón Ragnars Bjarnasonar með Béssa Bjarnasyni, Gretti Björnssyni, Magnúsi Ólafssyni, Sif Ragnhildar- dóttur og hljómsveit. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 22.00 Kane og Abel. Sjötti þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum, gerður eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.50 Joseph Heller. Heimildamynd um bandaríska rithöfundinn, sem varð frægur af stríðssögunni Grein 22 (Catch 22), og fjórðu bók hans „God Knows" sem er um Davið, konung Israelsmanna. Bíómyndin Grein 22 verður sýnd í Sjónvarpinu laugardag- inn 30. maí. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Náttfari. (Midnight Man). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974 með Burt Lancaster í aðalhlutverki. Leikstjóri er Roland Kibee. Öryggisvörður við há- skóla nokkurn fer að grennslast fyrir um dauða eins nemandans. 18.55 Myndrokk. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. I þessum viðskipta- og efnahagsþætti er viða komið við í at- hafnalífi landsmanna. Stjórnandi er Sighvatur Blóndahl. 20.15 Happ í hendi. Hinn vinsæli orðaleik- ur í umsjón Bryndlsar Schram. 20.55 Matreiðslumeistarinn. Meistara- kokkurinn Ari Garðar Georgsson lumar á nokkrum gómsætum uppskriftum. 21.20 Listræningjarnir (Treasure Hunt). Italskur spennumyndaflokkur í 6 þátt- um. 5. þáttur. Misheppnaður listamað- ur skýtur að málverki eftir Raphael í listasafni í Flórens. 22.20 Lúxuslif (Lifestyles Of The Rich And Famous). Bandarísk sjónvarpsþátta- röð um ríkt og frægt fólk. I þáttunum er að finna viðtöl og frásagnir af því fólki sem oft má lesa um á síðum slúð- urdálkanna. I þessum þætti er m.a. litið inn til Neil Sedaka, Helen Gurley Brown og Don Adams. 23.10 Psycho II. Árið 1960 hræddi Alfred Hitchcock áhorfendur upp úr skónum með meistarastykkinu Psycho. 22 árum seinna endurtók leikstjórinn Ric- hard Franklin leikinn með myndinni Psycho II enda er hann dyg'gur læri- sveinn hrollvekjumeistarans. Norman Bates (Perkins) útskrifast af geðsjúkra- húsi, talinn hafa náð bata. Drungalegt hús móður hans stendur autt og hann sest þar að. Anthony Perkins, Vera Miles, Meg Tilly og Robert Loggia fara með aðalhlutverk. Myndin er bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (25). 14.30 Norðurlandanótur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. Sinfónia nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beet- hoven. Columbia-sinfóniuhljómsveit- in leikur; Bruno Walter stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garöinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðiarabb. Bragi Guðmundsson flytur. (Frá Akureyri). 19.45 Hándel-hátiðin i Halle 1985. Ein- Útvarp - Sjónvarp söngvarar, kórar og hljómsveitir í Austur-Þýskalandi flytja. Stjórnendur: Helmut Koch, Horst Neumann og Gerhard Bosse. a. Fúga í h-moll. b. Lokakór úr „Friðaróðnum". c. Orgel- konsert nr. 8 I A-dúr op. 7 nr. 2. d. Concerto grosso i D-dúr op. 3 nr. 6. e. Aríur úr óratoríunurn „Belsazzar", „Samson" og „Jephta". f. Kórþættir úr óratoriunni „Messías". (Hljóðritun frá Austur-þýska útvarpinu). 20.40 Að tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.00 Létt tonlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga- leikfélaga. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Orn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03). 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnars- son stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn- ir gömul og ný úrvalsslög. (Endurtek- inn þáttur frá gærdegi). Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyri________________________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. Umsjón: Erna Indriðadóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnarfylgjast með því sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk i bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kj. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þor- steinn Ásgeirsson. Tónlist og upplýs- ingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Alfá FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. 6.30 I bótinni. Friðný og Benedikt vekja Norðlendinga með tali og tónum. 9.30 Þráinn Brjánsson spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð i há- deginu. 13.30 Ömar Pétursson með Siðdegi i lagi. 17.00 Merkilegt mál. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason taka á málun- um. 19.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. maí Uppstigningar- dagur Stöö2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Hei.mir Karlsson. 19.00 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni llnu i síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Helstu dagskárliðir Stöðvar 2 næstu vikuna kynntir. 21.00 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher lætur engin smáatriði fram hjá sér fara við rannsókn morð- gátu. 21.50 Af bæ í borg. (Perfect Strangers). Bandarískur gamanþáttur um þá her- bergisfélaga og frændur, Larry og Balki. Aðalhlutverk: Bronson Pinchot og Mark Linn-Baker. 22.20 Aðstoðarmaðurinn (The Dresser). Bresk mynd frá 1983 sem gerist á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn; báðir hafa þeir helgað leikhúsinu líf sitt og báðir efast þeir um hlutverk sitt. Aðahlutver: Al- bert Finney og Tom Courtney. Leik- stjóri Peter Yates. 00.15 Dagskrárlok. Utvaxp xás I 8.00 Morgunbæn. Séra Magnús Guð- jónsson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðúrfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréftir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndísi Viglundsdótt- ur. Höfundur les (2). (Áður útvarpað 1974). 9.20 Morguntónleikar a. Canzona í d- moll eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. b. „Lof- ið Drottin himinsala", kantata nr. 11 á uppstigningardegi eftir Johann Se- bastian Bach. Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomas-kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á Elliheimilinu Grund. Prestur: séra Gylfi Jónsson. Orgelleik- ari: Magnús G. Gunnarsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Dreifar af dagsláttu. Ðagskrá úr verkum Kristjáns frá Djúpalæk, lesin og sungin. Flytjendur eru félagar i Leikfélagi Akureyrar. Stjórnandi Sunna Borg. (Frá Akureyri) 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Þjófótti skjórinn", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóíuhljómsveit Lundúna leikur; Pierino Gamba stjórnar. b. „Hvert sem þú ferð", aría úr óperunni „Semele" eftir Georg Friedrich Hánpl- el.' Kenneth Mckellar syngur með hljómsveit Covent Garden óperunnar; Adrian Boult stjórnar. c. „Andante cantabile" eftir Pjotr Tsjaikovský. Nýja sinfóníuhljómsveitin i Lundúnum leik- ur; Raymond Agoult stjórnar. d. „Ave Maria" eftir Franz Schubert. Joan Sutherland syngur með Ambrosian- kórnum og Nýju filharmoniusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. e. Ballett- tónlist úr óperunni „Fást" eftir Charles Gounod. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Georg Solti stjórnar. f. „Mon coeurs 'ouvre a ta voix", aria úr „Samson og Delilah" eftir Camille Saint-Saens. Marilyn Horne syngur með Öperuhljómsveitinni i Vinarborg; Henry Lewis stjórnar. 15.10 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Siðdegistónleikar a. Öbókensert i C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holliger og I Musici kammersveitin leika. b. Hörpukonsert i B-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Emilia Mosk- vitina og Rikishljómsveitin i Moskvu leika; Shulgin stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tæpur hálftimi. Þáttur i urnsjá Jónasar Jónassonar. 20.30 Lokatónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabiói. Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir og Szymon Kuran. Söngsveitin Fílharmonia, Þjóðleik- húskórinn og Karlakórinn Stefnir syngja. a. Concertone K.190 fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónia nr. 9 op. 125 i d-moll eftir Ludwig van Beet- hoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fall musterisriddaranna. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjakvartett nr. 21 í D-dúr K.575 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Italski kvartettinn leikur. b. Píanósónata nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven; Daniel Barenboim leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaxp xás II 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnars- son stendur vaktina. 6.00 í bitið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segirfrá veðri, færð og samgöngum og kynnir nota- lega tónlist i morgunsárið. 9.03 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Sal- varssonar. Meðal efnis: Tvennir timar á vinsældalistum, tónleikar um helg- ina, verðlaunagetraun og Ferðastund- in með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Jóhann Hauksson tekur á móti gestum. (Frá Akureyri). ■ 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Ey- dal. (Frá Akureyri). 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunn- arsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1). Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar göm- ul og ný. Tapað fundið, opin lina, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjaliar við hlustendur. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popp- tónlist. 23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg tónlist i umsjá fréttamanna Bylgjunn- ar. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdís Öskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Alfa. FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn 8.1 5 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritng- unni. 16.00 Hlé. 20.00 Bibliulestur i umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fágnaðarerindið flutt i tali og tón- um. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Siðustu timar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. m«r 6.30 I bótinni. Friðný og Benedikt vekja Norðlendinga. 9.30 Tónar og tal. Þráinn Brjáns spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Hádegið í góðum höndúm Skúla Gautasonar. 13.30 Siðdegi i lagi hjá Ómari Péturssyni. 17.00 Marinó V. Marinósson með gamla og góða tónlist fyrir alla., 19.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Leik- in verða tiu vinsælustu lögin sem valin voru á þriðjudaginn. 20.00 Guddli og Gassi spila plötur úr eig- in söfnum. 22.00 Gestur E. Jónasson í stofu Hljóð- bylgjunnar með góðu fólki. 23.30 Dagskráin klárast með góðri tónlist. 00.30 Dagskrárlok. Veðríð 1 dag verður hæg breytileg átt á landinu, skýjað við suðaustur- og suð- urströndina en iéttskýjað annars staðar. Hiti verður 15-20 stig inn til landsins norðan- og austanlands en annars 10-15 stig. Akureyri léttskýjað 7 Egilsstaðir léttskýjað 9 Galtarviti heiðskírt 7 Hjarðarnes alskýjað 6 Keflavikurflugvöllur þokumóða 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 7 Raufarhöfn heiðskírt 8 Reykjavik léttskýjað 8 Sauðárkrókur heiðskírt 6 Vestmannaevjar skýjað 7 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen þokumóða 7 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn þokur. 10 Osló rigning 7 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn skýjað 7 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 20 Amsterdam skýjað 18 Aþena skýjað 19 Barcelona heiðskírt 19 Berlín heiðskírt 20 Chicagó léttskýjað 28 Fenevjar heiðskírt 21 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 23 Hamborg léttskýjað 18 LasPalmas alskýjað 21 London skýjað 19 Los Angeles léttskýjað 17 Lúxemborg skýjað 21 Miami skýjað 28 Madrid hálfskýjað 22 Malaga heiðskírt 24 Mallorca heiðskírt 21 Montreal alskýjað 23 Xew York alskýjað 17 Xuuk léttskýjað 0 Paris þrumur _ 17 Róm þokumóða 20 Vín léttskýjað 16 Winnipeg alskýjað 15 Valencia léttskýjað 28 Gengið Gengisskráning nr. 98 - 27. maí 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12 00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.840 38.960 38.660 Pund 63.167 64.363 64.176 Kan. dollar 28.900 28.989 28.905 Dönsk kr. 5.6748 5.6924 5.7293 Xorsk kr. 5.7502 5.7680 5.8035 Sænsk kr. 6.1180 6.1369 6.1851 Fi. mark 8.7993 8.8265 8.8792 Fra. franki 6.3908 6.4105 6.4649 Belg. franki 1.0302 1.0334 1.0401 Sviss. franki 25.9046 25.9846 26.4342 Holl. gyllini 18.9500 19.0086 19.1377 Vþ. mark 21.3448 21.4107 21.5893 ít. lira 0.02957 0.02966 0.03018 Austurr. sch 3.0445 3.0539 3.0713 Port. escudo 0.2731 0.2740 0.2771 Spá. peseti 0.3055 0.3062 0.3068 Japanskt yen 0.26982 0.27065 0.27713 írskt pund 57.167 57.343 57.702 SDR 49.9812 50.1367 50.5947 ECU 44.2854 44.4222 44.8282 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 24. maí 54193 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- 25. maí 401 Bíltæki frá HLJÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.