Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Norskur Fjord hraðfiskibátur til sölu með 136 ha. BMW turbo dísilvél. Uppl. í síma 93-4282. 5 tonna bátur til sölu, dekkaður, 3 ára, mjög vel útbúinn, er á veiðum, til- búinn strax. Uppl. í síma 93-6736. Handfæravindur. 2-3 stk. 12 volta (Ell- iða) handfæravindur óskast til kaups. Uppl. í síma 96-51295 eftir kl. 19. Mariner utanborðsmótor, 40 ha., til sölu, lítið keyrður. Uppl. í síma 44880, Hörður, eða 651077, Jón Harðar. Til leigu 2ja tonna bátur í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 16639 eftir kl. 17. Viljum kaupa gír, skrúfu og stefnisrör við 115 hestafla Perking bátavél. Uppl. í símum 94-7662 og 94-7681 á kvöldin. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7. sími 622426. • Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki. kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Mvndir frá kr. 60. Opið frá kl. 12—23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216. s. 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Frábær kjör. Gott. verð. Panasonic Hi-fi tæki. 1 /i árs gamalt, til sölu og einnig splunkuný tæki með árs ábyrgð. Missið ekki af einstæðu tæki- færi. Uppl. í síma 30289. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. ■ Varáhlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Cita- tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77. BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Honda Áccord '79,5 gíra, Honda Civic ’78, Datsun 180B ’75, Datsun 120Y ’78, Daihatsu Charmant '78, VW Golf ’76, Passat ’76, Simca, Chrysler ’78—’79, Audi 100 ’72, Subaru 4x4 ’78, Citroen DS super '76, M.Benz 280S '71, M.Benz 250 ’71, Escort ’76, Peugeot 504 ’75 st., Lada Lux ’82, GMC Astro ’74 og margt fleira. Sækjum og sendum. Opið til 12 alla daga vikunnar. Sími 681442. Turbo - Turbo - Turbo. Þú getur kom- ið í veg fyrir óþarfa slit og jafnvel eyðileggingu á túrbínum. Tímabundið olíuleysi getur valdið eyðileggingu á legum og þéttingum. Boda - Tur- bolube er ódýrt, viðhaldsfrítt og borgar sig upp aftur og aftur. Verð frá kr. 6685. Nánari uppl. eru veittar í símum 621313 og 621301. Rotax hf. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega .rifn- ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco '74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og j.eppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. * Síminn er 27022. Varahlutir í Fiat 127, einnig í Saab 96 ’71, Escort ’76, Cortina ’71. Á sama stað til sölu Orion litsjónvarp, 14" með fjarstýringu og Xenon VHS video- tæki. Uppl. í síma 24363 eftir kl. 20. Bílvirkinn, sími 72060. Varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl- virkinn, Smiðjuvegi 44E, sími 72060. MODE;>TY BLAISE by PETER O'DONNELL <»«» t| HEVILLC COLVIM Allt er hljótt og dimmt eins Ég held ég fari með vasaljós;og kanni skápinn svona einu sinni enn áður en ég sofna. r-i Löggan tekur I örlagaríka ákvöróun. ' Hann kemst sko ekki upp með að njóta sín eingöngu, það er sko ég sem J ætla að njóta mín. Mummi memhom Ertu búinn aö segja honum Öla ^Ég hef ekki gamla aö viö séum aö I sagt honum ' A þaö beint.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.