Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp Stóð 2 kl. 19.55: Miklabraut - frá himni til jarðar Hver man ekki eftir fyrirmyndarföð- umum i Húsinu á sléttunni sem hét réttu nafni Michael Landon en hann er aðalsöguhetjan í nýjum frainhalds- þætti á Stöð 2 er nefhist Miklabraut eða Highway to Heaven. Þar leikur Landon ekki siðri mann, Jonathan Smith sem er engill. Hann var sendur til jarðar til að láta gott af sér leiða. Sjálfur orðar hann það svo: „Stjórnin sendi mig til jarðarinnar til þess að hjálpa fólki til þess að hjálpa fólki.“ Á jörðu niðri gerist fyrrverandi lögreglu- þjónn aðstoðarmaður hans. Stöð 2 kl. 22.2S: Litið inn hjá Roger Moore Enn er fjallað um fræga og ríka fólkið sem er eins og fyrri daginn á milli tannanna á fólki. Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin sem hefur verið á skjánum að undanfömu og nefnist Lúxuslíf hefur að sögn notið fádæma vinsælda enda virðist allur almenn- ingur vera forvitinn um hagi annarra. í þessum þætti verður litið inn hjá James Bond, réttu nafni Roger Moore, Lönu Tumer og Vidal Sasson sem margir munu eflaust sem nafn á hársnyrtivörum. Lifir Roger Moore Lúxusiifi? Michael Landon er engill sem sendur er af himnum ofan (nema hvað). Þridjudacjur 2. júm Sjónvazp 18.30 Villi spæta og vinir hans. Tuttugasti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir í hverfinu. Nýr tlokkur -fyrsti þáttur. Kanadískur myndaflokk- ur I þrettán þáttum. Hér eru á ferðinni gamlir kunningjar, Krakkarnir í hverf- inu, sem nú eru búnir að slíta barns- skónum og komnir i unglingaskóla. Þýðandi Þorsteinn Gunnarsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Moröstundin (Time for Murder). Fimmti þáttur. Breskt sakamálaleikrit. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Arni Snævarr. 22.05 Vestræn veröld (Triumph of the West). 12. Hriktir i stoðum. Heimilda- myndaflokkur I þrettán þáttum frá þreska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar- maður John Roberts sagnfræðingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Á haustdögum (Early Frost). Ný áströlsk spennumynd frá 1985. I aðal- hlutverkum eru Mike Hayes, Diana McLean og John Blake. Þegar einka- leynilögreglumaður er að vinna i skilnaðarmáli finnur hann lík! Hann grunar að um morð sé að ræða, en hver er sá seki? Þvi betur sem hann rannsakar málið, þeim mun flóknara og dularfyllra reynist það. 18.15 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 19.55 Miklabraut (Highway to Heaven). Mjchael Landon (Húsið á sléttunni) er aðalsöguhetjan i þessum nýja fram- haldsþætti. Jonathan Smith (Landon) er engill sem séndur hefur verið til jarð- ar til að láta gott af sér leiða. Hann oiðar það sjálfur svo: „Stjórinn sendi mig til jarðarinnar til þess að hjálpa fólki." Á jörðu niðri gerist fyrrverandi lögregluþjónn aðstoðarmaður hans. 21.35 Brottvikningin (Dismissal). Nýr, ástr- alskur þáttur I sex hlutum. Þriðji þáttur. Árið 1975 var forsætisráðherra Ástralíu vikið frá störfum. Brottrekstur hans var upphaf mikilla umbrota i áströlskum stjórnmálum. Aðalhlutverk: Max Phipps, John Stanton og John Meill- on, Leikstjórn: George Miller o.fl. 22.25 Lúxuslif (Lifestyles of the Rich and Famous). Bandarísk sjónvarpsþátta- röð um ríkt og frægt fólk. I þáttunum er að finna viðtöl og frásagnir af þvi fólki sem oft má lesa um á siðum slúð- urdálkanna. i þessum þætti er m.a. litið inn til Roger Moore, Lana Turner og Vidal Sasson. 23.20 Skriðdrekinn (Tank). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með James Garn- er, Shirley Jones, C. Thomas Howell og G.D. Sprodlin I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Marvin Chomsky. Zack Carey (James Garner) er atvinnuher- maður í fyllstu merkingu þess orðs. Heiður og trúfesti eru hans ær og kýr I starfi sem og einkalífi. Þegar syni hans er stungið i fangelsi á fölskum forsendum, notar Zack skriðdreka sinn til þess að ná syninum út. 01.10 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn - Heilsuvernd. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (25). 14.30 Operettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afrika - Móöir tveggja heima. Fyrsti þáttur af átta: Frá farandlífi til fastrar búsetu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. a. Karnival dýranna, fantasía eftir Camille Saint- Saens. Michel Béroff, Jean-Philippe Collard, Michel Tournus o.fl. leika. b. Eliot Fisk leikur gítartónlist eftir Vinc- ente Emilio Sojo. 17.40 Torgiö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Drengjakór Hamton-skólans syngur í Kópavogskirkju. Stjórnandi: Michael Newton. Simon Hillier leikur á orgel og Simon Hickson á trompet. a. Magnificat eftir Giovanni Battista Pergolesi. b. Sónata i Es-dúreftir Gius- eppe Torelli. c. Þættir úr „Messiasi" eftir Georg Friedrich Hándel. 20.40 Réttarstaöa og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Áður útvarpað i þáttaröðinni „I dagsins önn" 17. mars sl.) 21.10 Ljóðasöngur. Elly Ameling syngur lög eftir Franz Schubert. Dalton Bald- win leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aó laufi“ eftir Guömund L. Friðfinnsson. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dreifar afdagsláttu. Dagskrá úrverk- um Kristjáns frá Djúpalæk, lesin og sungin. Flytjendur eru félagar i leik- V félagi Akureyrar. Stjórnandi: Sunna Borg. (Frá Akureyri). (Aður útvarpað á uppstigningardag, 28. mai sl.). 23.20 íslensk tónlist. a. Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. b. „Attskeytla" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Islenska hljómsveitin leikur; höfundur stjórnar. c. islenskir dansar op. 11 nr. 1-4 eftir Jón Leifs. Selma Guðmundsdóttir leik- ur á píanó. d. „Tileinkun" eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guð- rún Gunnarsdóttir og Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðísútvazp Akuzeyzi 18.03-19.00 Svæóisútvarþ fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um menningarlif og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Bylgjazi FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. AlfaFM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Daoskrárlok. Hlióðbylgian ITVI IOIft 6.30 I bótinni. Friðný og Benedikt vekja okkur með góðu skapi og upplýsing- um af Norðurlandi. 9.30 Spilað og spjallað fram að hádegi. Þráinn Brjánsson verður við stjórnina. 12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð og spjallar við fólk. 13.30 Siðdegi i lagi. Allt í lagi hjá Ómari Péturssyni. 17.00 Tónlist fram til klukkan 19.00. 19.00 Dagskrárlok. Veðríð I dag verður norðan- og norðaustan- gola eða kaldi á landinu og léttskýjað á Suður- og Suðvesturlandi, annars skýjað og víða rigning um norðan- og austanvert landið. Hiti 4-7 stig norð- anlands en 8-12 stig syðra. Akureyri skúr 4 Egiisstaðir rign/súld 4 Gaitarviti slydda 2 Hjarðames skýjað 7 KefiavikurfiugvöHur léttskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmannaeyjar heiðskírt 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki rigning 13 Ka upmannahöfn rigning 8 Osló rigning 9 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn skúr 8 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve heiðskírt 25 Amsterdam skúr 14 Aþena alskýjað 19 Barcelona heiðskírt 20 Berlin skúr 16 Chicagó heiðskírt 22 Feneyjar léttskýjað 20 (Rimini/Lignano) Frankfurt skúr 18 Hamborg skýjað 13 LasPalmas léttskýjað 22 (Kanaríeyjar) London skýjað 19 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg hálfskýjað 16 Aliami skýjað 27 Madrid léttskýjað 30 Malaga mistur 21 Mallorca léttskýjað 20 Montreal skýjað 21 Xeiv York alskýjað 26 Xuuk rigning 4 París léttskýjað 16 Róm rigning 17 Vín skúr 15 Winnipeg skúr 13 Valencia léttskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 101 - 2. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,880 39,000 38,990 Pund 63,413 63,609 63,398 Kan. dollar 28,993 29,083 29,108 Dönsk kr. 5.6633 5,6808 5,6839 Norsk kr. 5,7468 5,7645 5,7699 Sænsk kr. 6,1214 6,1403 6,1377 Fi. mark 8,7904 8,8175 8,8153 Fra. franki 6,3816 6,4013 6,4221 Belg. franki 1,0282 1,0314 1,0327 Sviss. franki 25,7499 25,8244 25,7615 Holl. gyllini 18,9087 18,9617 18,9931 Vþ. mark 21,3135 21,3792 21,39% ít. líra 0,02951 0,02960 0,02%2 Austurr. sch. 3,0312 3,0406 3,0412 Port. escudo 0,2739 0,2747 0,2741 Spá. peseti 0,3060 0,3069 0,3064 Japansktyen 0,26818 0,26900 0,27058 írskt pund 57,076 57,252 57,282 SDR 49,8510 50,0045 50,0617 ECU 44,2493 44,3859 44,3901 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 2. júni 44983 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.