Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987. 23 Iþróttir Steindautt í Krikanum - markalaust jafntefli í leik FH og Víðis „Það var lélegt að ná ekki nema einu stigi úr þessum leik. Við sóttum stíft í fyrri hálfleik og vorum klaufar að skora ekki. 1 síðari hálfleik datt botninn úr þessu hjá okkur og við hleyptum FH-ingum inn í leikinn," sagði Haukur Hafeteinsson, þjálfari Víðis, í samtali við DV eftir að FH og Víðir höfðu gert markalaust jafh- tefli á Kaplakrikavelli á laugardag. Leikur iiðanrvi var mjög slakur og fátt um fína drætti og markalaust jafn- tefli voru sennilega sanngjömustu úrslitin. Fyrri hálfleikur var lengst af eitt allsherjar miðjuþóf þar sem bæði lið reyndu að ná völdum á miðjunni. Víð- ismenn fengu tvö bestu færi hálfleiks- ins og voru klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. í bæði skiptin var Hlíðar Sæmundsson á ferðinni en FH-ingum tókst að bægja hættunni ffá. FH-ingar komu frískir til leiks í síðari hálfleik og náðu undirtökunum í leiknum. Gamla kempan, Viðar Halldórsson, komst næst því að skora þegar Gísli Hreiðarsson varði hörkuskot hans í slána. Á 76. mínútu fengu Víðismenn gott marktækifæri þegar dæmd var óbein aukaspyma á FH-inga en Hall- dór Halldórsson varði meistaralega Knstian A.raSOnog unnusta voru meðal áhorfenda í Krikanum um helgina. Varla kætti slakur leikurinn Kristján sem verður áfram hjá Gummersbach á næsta tímabili. Spenna eykst í 4. deild Margir leikir vom háðir um helgina í riðlum 4. deildar. I A riðli léku Stokkseyri og Gmndarfjörður og lauk viðureign þeirra með jafntefli, 1-1. Steingrímur Sigurðsson skoraði mark Stokkseyrar í leiknum. Gróttumenn sterkir I B riðli virðist Grótta hafa nokkra yfirburði. Á laugardag sigraði liðið Reyni frá Hellissandi, 4-1, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2-0 fyrir Gróttu. Sverrir Sverrisson og Jón Steingrímsson skomðu tvö mörk hvor fyrir Gróttu og liðið er sem fyrr með forystu í riðlinum. Hitt Seltjamamesliðið, Hvatberar, virðist einna líklegast til að veita Gróttu keppni um efeta sætið. Hvat- berar lögðu Víking frá Ólafevík að velli á laugardag, 2-0. Jóhann Ár- mannsson skoraði bæði mörk Hvat- bera í leiknum. Enn sigrar Hveragerði I C riðli hefur Hveragerði góða for- ystu og í síðustu viku sigraði liðið Létti, 2-0, á gervigrasinu í Laugardal. Þeir Ólafur Jósefsson og Kristj án The- odórsson gerðu mörk Hveragerðis. Þá sigraði Víkverji lið Snæfells, 3-2, í miklum baráttuleik. Jakob Haralds- son og Svavar Ingvarsson skomðu fyrir Víkverja í fyrri hálfleik og Al- bert Jónsson skoraði síðan sigurmark- ið undir lok leiksins. Reynir efstur í D riðli Reynismenn frá Hnifedal tróna á toppnum í C riðli eftir góðan sigur gegn Bíldudal um helgina. Jóhannes Ólafsson, Heimir Hallsson og Árni Hjaltason skomðu mörk Reynis. Leik Höfrungs og Badmintonfélags ísafjarðar var frestað en ekki fengust úrslit i leik Bolungarvíkur og Geisl- Svarfdælir skoruðu sjö Það var mikið markaregn í E-riðli, samtals skomð 13 mörk í tveimur leikjum. UMF Svarfdælir tóku á móti Kormáki og sigmðu Svarfdælir, 7-2. Lokatölur leiksins gefa samt ekki rétta mynd af gangi leiksins því leikmenn Kormáks vom sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. En leikmenn Svarfdæla höfðu heppnina með sér í fyrri hálfleik og leiddu þá, 4-2. I síðari hálfleik bættu þeir síðan 3 mörkum við og unnu stórt. Hvöt sigraði Árroðann í sama riðli, 4- 0, og er Hvöt með forystu í riðhnum, hefur unnið alla 3 leiki sína til þessa. Seyðfirðingar sterkir Huginn frá Seyðisfirði tók vel á móti nágrönnum sínum frá Reyðar- firði og sigraði, 4-1. Þeir Valdimar Júlíusson og Sveinbjöm Jóhannsson skomðu tvö mörk hvor fyrir Hugin og sendu Valsmenn þar með stigalausa heim. Þá sigraði Hrafnfell lið Súlunnar, 5- 2, í G riðli og þar með fékk Hrafn- fell sín fyrstu stig. I F riðli vann Æskan auðveldan sig- ur á Akureyrarliðinu Vaski og urðu lokatölur 6-1. Leik Austra frá Raufarhöfh og HSÞ-c var frestað. -RR skot ffá Guðjóni Guðmundssyni. Þar með er upptalið það markverðasta sem gerðist í leiknum og það er ótrúlegt að hann verði nokkrum manni minnis- stæður. Það er ljóst að Ingi Bjöm Albertsson hefur skilið stórt skarð eftir sig í ff am- línunni því FH-ingar virðast hreinlega ekki geta skorað mark. Kristján Gísla- son átti einna bestan leik FH-inga að þessu sinni. Hjá Víðismönnum átti Sævar Leifeson bestan leik. -RR Boltinn á þeim stað sem hann var oftast í leik Viðis og FH - i loftinu. DV-mynd GunSver Ert þú ein(n) af þeim sem vita að hvítlaukur er mjög hollur, en þolir ekki lyktina? Veist þú að nú í fyrsta sinn á íslandi getur þú fengið alla hollustuna sem hvítlaukur býður upp á, án þess að hafa áhyggjur af elskunni þinni. 20 mánaöar kaldgeymsluaðferð KYOLIC hráhvítlauksins fjarlægir alla lykt en við- heldur öllum hinum frábæru eiginleikum. KYOLIC ereini lífrænt ræktaði hvítlaukur- inn í heimi, án tilbúns áburðar eða úðunar skordýraeiturs. KYOLIC er rækt- aður á nyrstu eyju Japans, þar sem jörð, vatn og loft er ómengað. Jarðvegur er ein- ungis blandaður laufi, jurtarrótum og öðrum lífrænum efnum. KYOLIC inniheldur margfalt meira af virkum frumefnum og efnasamböndum hráu hvítlauksjurtarinnar í fullu jafnvægi, en nokkkur önnur framleiðsla í veröld- inni. Það er sameiginlegt öllum öðrum hvítlauks framleiðendum að nota mjög háan hita við fjarlægingu lyktar og þurrkun, eða þá að innihald er mestmegnis jurtaolíur annarrra jurta. (Mjúk hylki og perlur). Hita meðferð eyðileggur hvata og önnur mikilvæg efnasambönd. KYOLIC hefur nýlega verið bætt við hið sérstaka heilsufæði, sem íþróttamenn í Bandaríkj- unum borða meðan þeir æfa fyrir Ólympíuleikana. Ókeypis bæklingar fást á sölustöðum. Þeir fjalla m.a. um nýjustu vísindarannsóknir, undra- verða lækninga- og heilsustyrkjandi eiginleika hvítlauks og einstæð áhrif KYOLIC hvít- lauksins. Lesið sjálf hvað læknarit segja. Helstu útsölustaðir eru heilsuvöruverslanir, lyfjaverslanir og fleiri. Sendum í póstkröfu. Fæst í töflum, hylkjum og fljótandi. Heildsölubirgðir: Logaland, heildverslun símar 12804 og 29015 Njótið lífsgleði, orku og hreysti, komið í vegfyrir sjúkdóma, notið þess vegna KYOLIC daglega. KVEIKJUHLUTIR • BREMSUKLOSSAR • STÝRISENDAR • HJÖRULIÐIR • HÖGGDEYFAR Spicer HJÖRULIÐIR, DRAGLIÐIR OG TVÖFALDIR LIÐIR KOMNIR! » - IVARA SENDUM I PÓSTKRÖFU. V A RAHLUTAVERS LUNIN i IHLUTIR SlÐUMULA 3 0 3 7 2 7 3 VATIMSDÆLUR • HJÓLATJAKKAR • BÚKKAR • HJÓLKOPPAR • SÆTAÁKLÆÐI • AUKAHLUTIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.