Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987. 27* Iþróttir Ivan Lendl frá Tékkó- slóvakíu sýnir endajaxlana - hrein- lega sigurtrylltur. Kappinn vann enda opna franska meistaramótið í tennis. f úrslitaleik mætti hann ekki ófrægari manni en Mats Wilander frá Sviþjóð. Rigndi þá nánast báða niður í svað vallarins, en veður var óhagstætt síðustu daga mótsins. Wi- lander sökk þó ívið dýpra eins og myndin ber raunar með sér. Leikar fóru 7-5, 6-2, 3-6 og 7-6, vitanlega Ivan Lendl í vil. Þá vann v-þýska stúlkan Steffi Graf í einliðaleik kvenna. Sigraði hún Martínu Navratilóvu frá Bandaríkjunum í úrslitum, 6-4, 4-6 og 7-5. -JÖG þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðra kosta. Beocom er sími sem nútíma- fólk kann vel að meta; hönnunin er glæsileg, möguleikarnir ótalmargir og svo kostar hann aðeins kr.7.946- PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SlMI 26000 OG PÓST- OG SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT Þú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í stræti og póst- og símstöðvum um land allt. Kirkju- Falleg hönnun og étal mögaloi fyrir aéeins kr. 7.946- Beocom síminn er hannaður af hinu heims- Heimílistækí sem bíða ekki! - rsskápnr iiiunriiiM þurrkari eldavél 4rystikistð Nú er ekki eftir neinu að bíða, þú verslar í Rafbúð Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuði. Engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki eftir neinu að bíða. TAŒ^I stms a þessum kjoruma ^SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 siml 687910

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.