Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 145. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987. Niðurstöður skoðanakönnunar DV í gærkvöldi: Meirihlutinn vill Stein- grím forsætisráðherra - mest fylgi við samstjóm Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks Samkvæmt skoðanakönnun sem I)V gerði í gærkvöldi vill mikill meirihluti að Steingrímur Her- mannsson verði forsætisráðherra i næstu ríkisstjóm. Steingrímur sigraði í könnuninni með yfirburðum. 58,2% þeirra sem lentu í úrUikinu lýstu yfir fylgi við hann í embætti forsætisráðherra væntanlegrar ríkisstjómar, eða 69,9 % þeirra sem tóku afetöðu. Næstir komu Þorsteinn Pálsson með 12,8% úrtaksins, eða 15,4% þeirra sem tóku afetöðu, og Jón Baldvin Hannibalsson með 7,5 % úrtaksins eða 9 % þeirra sem tóku afetöðu. Langmest fylgi var í könnuninni við mvmdun ríkisstjómar Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks. 36 % þeirra sem lentu í úrtakinu vildu þannig ríkisstjóm. eða 51,4 % þeirra sem tóku afstöðu. Næst að vinsældum kom samstjóm Framsóknartlokks. Sjálfstæðis- flokks og Borgaraflokks með 10.5 % úrtaksins eða 15 % þeirra sem af- stöðu tóku. - ESJ - Sjá nánar á bls. 2 Rabarbara hent á öskuhaugana Hann gerist æ fjölbreyttari „matseðillinn" á öskuhaugum Reykjavíkur. í gær fjölgaði „réttum" þegar nokkru af rabarbara var fleygt ásamt nokkrum kössum af tómötum. DV-mynd S Fyrsta sólar- vatnið til Hollands -sjábls.7 Hiyðjuverk ogástæður þeirra -sjábls.10 Grandi hækk- arfiskverðið -sjabls.5 EðvarðÞór meðal sterkustu í Evrópu -sjá bls. 16 Sunnudags- matnum hent á haugana -sjábls. 15 Skattgreiðendur boiga haugakjötið - sjá bls. 4 Lestur dagblaða: Miklir yfirburðir DV og Morgunblaðsins - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.