Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987.
19
DV
■ Til sölu
II Hwa. 4ra stjörnu ekta ginseng-
þykkni. II Hwa ginsengþykkni er
framleitt undir ströngu gæðaeftirliti
einkaskrifstofu Suður-Kóreu sem hef-
ur heiðrað II Hwa-fyrirtækið með
hæstu viðurkenningu fyrir staðal og
gæði vöru sinnar. II Hwa er eina gin-
sengið sem veitt hefur verið fjögurra
stjörnu flokkun miðað við þyngdar-
hlutföll. Okkar þykkni inniheldur
efnislega meira ginseng en nokkur
önnur tegund á markaðnum og er al-_
veg án tilbúinna rotvarnarefna. I
hverri 100 g flösku er þykkni af fjórum
og hálfri fyrsta flokks sex ára gömlum
ginsengrótum, ræktuðum í Kóreu. II
Hwa ginseng má blanda í heitt eða
kalt vatn, ávaxtasafa eða mjólk. Send-
um í póstkröfu. 2ja mán. skammtur kr.
1.762. Jjíflínan, P.O. box 10204, 130
Reykjavík, sími 91-673260.
Ýmislegt til sölu: 16" sjónvarp með fjar-
stýringu, kr. 19.000; ísskápur, kr. 4.000;
4 dekk á krómfelgum á Mözdu 929,
kr. 8.000; barnavagn með burðarrúmi
og sæng, kr. 10.000; bamabílstóll, kr.
2.500; barnarimlarúm, kr. 2.000; rör-
hillusamstæða kr. 6.000; furukomm-
óða, kr. 4.000; símtæki með minni,
kr. 2.000; bílútvarp með FM, kr. 3.000;
hátalarar, kr. 1.000 og 10 videospólur,
kr. 2.000. S. 78509 eftir kl. 19. Sverrir.
Eldvarnarhurð (Glófaxa), 80x200 cm,
með skrá og í karmi, 1 stk. Skorraofn,
tvöfaldur, 60x290 cm, 1 pottofn, 75x210
cm, 470 múrsteinar (rauðir), 12x25x6
cm, 1 stk. innihurð í karmi, 80x200 cm,
strauvél (Morphy Richards), mjög vel
með farin og lítið notuð. Góð kjör
og/eða Visa og Euro. Uppl. í síma
74947 í kvöld og næstu kvöld.
Ýmislegt til sölu. Swallow kerruvagn,
kerrupoki, leikgrind, taustóll, bað-
borð, létt burðarrúm, göngugrind,
einnig 8 ljósa kúplar, brúnar velúr-
gardínur, nýleg gaseldavél í sumar-
bústað og mini sólarljósalampi. Uppl.
í síma 42276.
Hljómplötur. Stórt hljómplötusafn,
einkasafn, til sölu, djass, blús og rokk
(’63—’84), þjóðlagatónlist, klassík o.fl.
Einnig er góður barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 28278 eftir kl. 18.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægðatregóa. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Silver Cross barnavagn til sölu, sem
nýr, Silver Cross regnhlífarkerra með
skerm og svuntu, göngugrind, 5 kg
þeytivinda, DBS kvenreiðhjól, 22", og
Peugeot vespa. Uppl. í síma 72672.
Sporöskjulagað eldhúsborð, 130x88,
ásamt 4 stólum, mjög gamalt skrif-
borð, 150x85, svefnbekkkur með nýju
áklæði, 12 mánaðarbollar og prímus.
Uppl. í síma 76895.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Nýlegar, svartar Hansagardinur, 3 ein-
ingar, 80 cm hver, til sölu, einnig
Candy þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í
síma 675509.
Offset prentvél. Til sölu er AB Dick
9850, pappírsstærð 343x451 mm, alko-
hol farfaverk. Uppl. í símum 93-6366
og 93-6155.
S t ó r númer. Kvenskór, st. 42-44,
yfir 200 gerðir fyrir yngri sem eldri,
einnig karlmannaskór allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Seglbretti. Til sölu notað seglbretti,
Ten Cate 39, mjög vandað, hentar vel
byrjendum. Uppl. í síma 42977 á kvöld-
in.
Sjónvarp, símsvari og kojur. Orion 20"
litsjónvarpstæki til sölu, einnig Sanyo
símsvari og Ikea barnakojur. Uppl. í
síma 14342.
3ja gira drengjahjól, 20" Kalkhoff, til
sölu, einnig regnhlífarkerra, sem ný.
Uppl. í síma 685136.
Minkapels - píanó. Saga minkur, kr.
60.000, Steinbeck píanó, kr. 80.000.
Uppl. í síma 34255 e.h.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Flugmiði frá New York til Los Angeles
þann 17. júlí til sölu. Verð 7.500. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4009.
Til sölu uppistöður, 2x4, einnig nett
fólksbílakerra á 18.000 kr. Uppl. í síma
23099 frá kl. 13-17.
■ Oskast keypt
Sölumenn -vörur. Viljum kaupa eða
taka í umboðssölu margs konar vörur,
erum að fara út á land í sölutúr. Uppl.
í símum 73293 og 42873.
Frystikista. Oska eftir notaðri, góðri
frystikistu fyrir lítið verð. Uppl. í síma
12980. Hlynur.
Gjaldmælir og talstöð fyrir sendibíl
óskast til kaups. Uppl. í síma 78162
eftir kl. 17.
Óska eftir notaðri uppvöskunarvél fyrir
mötuneyti. Uppl. í síma 672875 á dag-
inn og 673217 á kvöldin.
■ Verslun
Kópavogsbúar ath. Mikið úrval af
bamafötum, einnig skartgripir, leik-
föng og gjafavömr. Ath. happaþrenn-
an fæst hjá okkur. Verslunin Hlíð,
Hjallabrekku 2, simi 40583.
■ Fyrir ungböm
Barnavagn til sölu á 8 þús., Silver Cross
kerra á 5 þús., barnabílstóll á 1.500,
hvítt rimlarúm á 2.500 og Candy
þvottavél á 10 þús. Sími 77168.
Blár Emmaljunga 8 mánaða barna-
vagn. Uppl. í síma 94-2180.
■ HeimiJistæki
ísskápur til sölu, gulbrúnn, hæð 152,
breidd 55, dýpt 60, verð 8 þús. Einnig
óskast barnarúm, helst hvítt með
hækkanlegum botni. Sími 73796.
Electrolux ísskápur, eldavél og upp-
þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 43535.
■ Hljóðfæri
Svart Maxtone trommusett til sölu, með
Zildjan symbölum og töskum, verð
65.000 kr. Skipti koma til greina á
góðum reiðhesti. Uppl. í síma 93-2548.
Vel með farinn Roiand JX-8P synthesiz-
er með programmer til sölu. Uppl. í
síma 13174.
Áríðandi. Starfandi danshljómsveit
bráðvantar söngkonu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4016.
Óska eftir bassamagnara 60-100W.
Uppl. í síma 99-3654 eftir kl. 17.
■ Hljóintæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Óska eftir litsjónvarpi eða góðum
hljómtækjum í skiptum fyrir Datsun
Cherry ’79 að verðmæi 80.000 kr. Uppl.
í síma 45196.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Vegna rýmingar á lager seljum við í
dag og næstu daga; sófasett, hornsett,
staka stóla, veggsamstæðu, tvíbreiða
sófa og fleira. Selst allt með góðum
afslætti. G.A) húsgögn, Brautarholti
26, símar 39595 og 39060.
Gamalt, virðulegt vel bólstrað sófasett,
sófi og 2 stólar, með gulbrúnu áklæði.
Til sýnis og sölu að Öldugötu 42 í
hádegi og eftir kl. 19. Sími 23236.
Sófasett, 3 + 2 +1, og borð til sölu, selst
ódýrt. A sama stað óskast þvottavél,
lítið notuð. Uppl. í síma 27725 eftir
kl. 19.
1 'A árs gamalt, blágrátt sófasett,
3 + 2+1, til sölu. Verð 30 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 43945 eftir kl. 17.
Tveir öndvegisstólar og lítið rókókó
sófasett til sölu. Uppl. í síma 671202.
Antik. Til sölu sérstakur eikarstofu-
skápur, einnig spónlagður eikarsjón-
varpsskápur. Uppl. í síma 656635.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu á 15.000 kr.
Uppl. í síma 671156 eftir kl. 22.30.
■ Bólstrun
Klæðurn og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Látið fag-
menn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39060 og 39595.
■ Tölvur
Commodore 64 tölva ásamt litamonit-
or, diskadrifi, kassettutæki, teiknara,
stýripinna og fjölda forrita til sölu.
Uppl. i síma 611034 eftir kl. 18.
Victor VPC II tölva til sölu, með 2 disk-
ettudrifum, einlitum skjá og grafísku
skjákorti, einnig prentari. Verð ca 65
þús. Sími 666694 milli kl. 18 og 20.
Commodore Vic 20 til sölu, kasettu-
tæki og leikir fylgja. Uppl. í síma
93-4274 milli kl. 19 og 22.
Compaq tölvur, öðrum betri.
Landsverk, Langholtsvegi 111, 104
Reykjavík, sími 686824.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfís-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Glæsilegur kvenhestur, rauðblesóttur,
undan Ofeigi 818, til sölu, engin skipti.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4006.
Til sölu hryssur m/folöldum, einnig 1,
2, 3 og 5 vetra glæsilegir folar undan
ættbókarfærðum stóðhesti, einnig 2
gæðingar, fangreistir. Sími 99-5547.
2ja mánaða írskur setterhvolpur
(hundur) til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3995.
Falleg, brún hryssa til sölu, viljugur
og góður ferðahestur. Uppl. í síma
46494.
Fallegir kettlingar og 1 árs gömul læða,
mjög þrifin og snyrtileg, fást gefins.
Uppl. i sima 39792 eftir kl. 16.
Fallegur kettlingur. Fallegur, þrifinn
kettlingur fæst gefrns á gott heimili.
Uppl. í síma 74803 eftir kl. 14.
Þrír 2ja mánaða, vel vandir, kettlingar
fást gefms á góð heimili. Uppl. í síma
15325 í dag og næstu daga.
Óskum eftir að kaupa hesthús, helst á
Víðidalssvæðinu, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 72854.
■ Hjól
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 10-22 alla daga.
Sími 667179 og 667265.
4 hjól til sölu. Maico 250 Enduro ’86
(nýtt), Honda CB 500 ’80, Maico 500
Cross '82 og Suzuki 500 Cross '83,
skipti möguleg, greiðslukjör. Uppl. í
síma 78821 eftir kl. 18.
Honda MTX 50 ’84 til sölu, ekið 14.000
km, lítur vel út, þarfnast smálagfær-
ingar. Uppl. gefur Steinar eftir kl. 16
í síma 96-41614.
Jónsson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Ný hjól og kerrur. Ath. tilboð mán-
fim. Sími 673520 og eftir lokun 75984.
Visa-Euro.
Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu,
mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími
31290.
Vantar KDX eða annað Enduro hjól.
Yngra en ’82 og/eða minna en 250cc
kemur ekki til greina. Uppl. í síma
42520 eftir kl. 21.30.
2 karlmannsreiðhjól, 26" og 28", til sölu,
seljast á góðu verði. Öppl. í síma
72918.
Suzuki Dakar 600 ’86 til sölu, ekið 7
þús. km. Uppl. í síma 83913, biðjið um
Emil.
Til sölu skellinaðra, lítur vel út og er
í góðu lagi. Verð kr. 20 þús. Uppl. í
síma 76111 eftir kl. 17.
Tvö stk. Yamaha YZ crosshjól til sölu,
mikið yfirfarin, nýleg dekk og fleira.
Uppl. í síma 672066 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa Enduro hjól 5-600
cc. Staðgreiðsla fyrir rétt hjól. Uppl.
í síma 46616 eða 656610 e.kl. 14.
Óska eftir að kaupa BMX 20" reiðhjól
(torfæruhjól). Uppl. í síma 31518 eftir
kl. 16.
Uétt bifhjól óskast Honda MT, nýlegt,
í góðu lagi. Uppl. í síma 53265.
Suzuki fjórhjól til sölu, ekið aðeins 350
km. Uppl. í síma 77301 eftir kl. 19.
■ Vagnar
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél,
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega,
laugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
■ Til bygginga
Byggingarkrani. Til sölu BPR 222 GT
byggingarkrani ’79, 112 tonnmetrar,
mesta hæð undir krók 40 metrar,
bómulengd 40 metrar, mesti þungi í
40 metrum 2,8 tonn. Nánari uppl. í
síma 41561.
3ja fasa sambyggð trésmíðarvél til
sölu með 30 cm breiðum hefli. Stað-
greiðsluverð 140 þús. Uppl. í síma
641050.
Vil kaupa byggingakiki og naglabyssu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4020.
■ Veröbréf
Tek að mér að koma krítarkortanótum
í innheimtu, greiðsla upp í möguleg.
Þorleifur Guðmundsson, Hafnar-
stræti 20, sími 16223.
■ Sumarbústaðir
Smáhýsi, sem nýtt, til sölu, 13,5 fm.
Allt viðarklætt og parket á gólfi. Verð
150-200 þús. Einnig 30 búnt af plasti.
Uppl. í síma 99-5547.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðimenn! Vöðlur, veiðistígvél,
Sílstar veiðihjól, Sílstar veiðistangir,
sil,- og laxaflugur. Opið alla laugar-
daga frá kl. 10-12. Verið velkomin.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Veiðileyfi frá 7.-14. júlí á Urriðasvæð-
inu í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu
til sölu. Uppl. í síma 14915 eftir kl. 19
á kvöldin.
Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar
hagstæðu verði, sbr. könnun verðlags-
stjóra. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í símum 671631, 52407 og 52173.
Geymið auglýsinguna.
Laxamaðkar til sölu, mjög feitir og á
góðu verði. Uppl. í sima 36467 17-21.
Geymið auglýsinguna.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358 eftir kl. 18.
■ Fasteignir__________________
íbúð í Keflavík. Til sölu 2ja herb. íbúð,
neðri hæð, í Keflavík, öll endumýjuð,
laus strax, veðbandalaus, skipti á bíl
eða góð kjör, verð 1250 þús. Uppl. í
síma 91-28830.
4ra herb. ibúð i sjávarplássi á Aust-
íjörðum til sölu, hagstætt verð og
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3921.
íbúð í Njarðvikum til sölu, skipti á íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 92-4430.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 17
tonna frambyggður eikarbátur með
alveg nýja 200 hestafla Caterpillar
vél, vel tækjum búinn, einnig 40 tonna
eikarbátur. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf., s. 54511.
Rúmlega 3ja tonna trllla til sölu, tilbúin
á handfæraveiðar. Uppl. í síma 96-
71788.
Af sérstökum ástæðum bjóðum við til
sölu vinsæl bátamót. Um er að ræða
planandi fiskibáta sem mest er spurt
eftir í dag. Allar uppl. í síma 98-2378
og á kv. í símum 98-1896 og 98-1347.
Fiskibátar frá Offshore Marine LTD.
Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bygg-
ingarlags, góð vinnuaðstaða á dekki,
hagstætt verð. Landsverk, Langholts-
vegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Trilla, 3,9 tonna plastbátur ’81, til sölu.
Vél Leyland, 35 hö, dýptarmælir, tal-
stöð, eldavél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9887.
Frambyggður 5-6 tonna plastbátur til
sölu, smíðaður ’84, eða í skiptum fyrir
stærri. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3988.
Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur,
margra ára góð reynsla. Hagstætt
verð og leiðarvisir fylgir. Skorri hf.,
Laugavegi 180, símar 84160 og 686810.
Tvær 24 volta handfæravindur vantar,
stærri gerð, ekki eldri en ’80. þurfa
að vera í góðu standi. Uppl. í síma
99-4273 og 99-4638 til kl. 22.
60 línubjóö, 7 mm, ásamt bölum, lítið
notuð, til sölu, nokkur færi fýlgja.
Uppl. í síma 96-62545.
Utanborðsmótor óskast, 2-5 hestafla.
Uppl. í síma 92-52002 til kl. 16 og 92-
13613 eftir kl. 16.
5,7 tonna finnskur bátur til sölu. Uppl.
í síma 611044 eftir kl. 17.
Óska eftir 24 w tölvurúllu. Uppl. í síma
97-3163 eftir kl. 19. Jósef.
Óska eftir færeyingi í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 99-2379.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afrnæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Mánud., þriðjud., mið-
vikud. 2 spólur og tæki kr. 400.
Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo,
Starmýri 2, s. 688515. Engin venjuleg
videoleiga.
Spólan á 130 kr., barnaspólan á 100
kr., allt nýjasta efnið á markaðinum,
leigjum einnig tæki. Video-gæði.
Kleppsvegi 150, sími 38350.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, simi 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75, Blazer ’74, Scout '74, Chev. Cita-
tion '80, Aspen '77, Fairmont ’78. Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport
'78, Lada 1300 ’86. Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 '80.
Benz 240 ’75, Opel Rekord '79. Opel
Kadett ’85, Cortina ‘77, Fiesta ’78.
Subaru '78, Mazda 626 ’80. Nissan
Cherry ’81/’83, AMC Concord '79 o.m,
fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum Um land allt.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport '80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nvlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru ’83,
Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Dai-
hatsu Charade, Lancer ’80, Galant '79,
Lada st. ’86, Honda Accord '80, Golf
’80, Fiat Ritmo '80, Simca Horizon ’82
og Dodge Aspen ’79. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs, sendum um land
allt. S. 54816 og e. lokun 72417.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.