Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987.
21
I>V
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
Flækju-
fótur
Hvutti
Adamson
/ Eg næ í
|læknisbókina mína,
kannski get ég
'"Finnurðu til? .
Ertu með útbrot? |
Er húðin mjög þurr?
Springur hún?
úJ_Klæjar þig?
Nei, vanda-nálið er að hún^
er alltaf svo skítug.
Hann er einn af þeim, sem hefur
alltaf lent i þvi sama, ef maður segir ■
honum frá ein-
hverjum hrakförum, og jafnvel
i^einhverju enn verra.
© Bulls
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- ^
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Grans, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj., hs. 74824.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar,
’79-’87, frá 890 kr. á dag og 8,90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
E.G. Bílaleigan, sími 24065, Borgartúni
25. Leigjum út fólksbíla á sanngjömu
verði, sækjum, sendum. Greiðslu-
kortaþjónusta.
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta, sækjum,
sendum. Greiðslukortaþj. Sími 641378.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Jeppi. Vil kaupa Pajero ’84-’85, lengri
gerð eða amerískan jeppa. Er með bíl
ca 230-240 þús. og 350 þús. í pening-
um, góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 43708 eftir kl. 19.
Oska eftir bílum til kaups eða niður-
rifs, einnig mótorhjólum og fjórhjól-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3985.
Fjársterkir kaupendur. Vantar ýmsar
gerðir nýlegra bíla. Bílasalan Höfði,
Skemmuvegi 34N, símar 74522 og
74230.
Óska eftir góðum bil, er með 150-200
þús. kr. + Pony '80, 80 þús. kr. Góður
bíll. Uppl. í vinnusíma 99-2011 og í
heimasíma 99-1699 eftir kl. 18.
Óska eftir Subaru 4x4 station ’82 gegn
staðgreiðslu, bíllinn skal ekinn í
mesta lagi 65 þús. km. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4012.
Óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra stafa R-
númeri. Tilboð sendist DV, merkt
„R-101“, fyrir föstudag.
ST. 22-29 Verð. 1.595,-
Kango Roos með
vasanum. Vorum
aðfá nýjasendingu
af þessum leðurs-
kóm.
smáskór
Sérverslun með barnaskó.
Skólavörðustig Gb.
bakhlið nýja hússins.
Gengið inn
frá Skólavörðustig.
Póstsendum. S. 622812.
ATH! Opið á laugardögum
kl. 10-12 i júlí.