Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987.
31
Útvarp - Sjónvarp
Sjóiwarpið kl. 22.05:
Pétur mikli
- nýr fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur
Pétur mikli, er fæddist 1672, vann
sér það helst til frægðar að opna land
sitt evrópskum menningaráhrifum og
koma þjóð sinni til nokkurs þroska.
Hann var meðal annars á þeirri skoð-
un að Rússlandi skyldi stjómað af
Rússum og er hann hrökk upp af árið
1725 var hann búinn að ná því marki
að skipa Rússa í öll æðstu embætti
keisaraveldisins Rússlands. Þátturinn,
er sjónvarpið hefur sýningar á í kvöld,
er um hann og líf hans og stóðu marg-
ar þjóðir að baki gerð þáttarins.
Þættimir eru byggðir á sögulegri
skáldsögu eftir Robert K. Masse.
Aðalhlutverkin eru i höndum frægra
úrvalsleikara, þar á meðal Maximilian
Schell, Lilli Palmer, Vanessu
Redgrave, Laurence Olivier, Omar
Sharif, Trevor Howard, Hanna Schy-
gulla, Ursulu Andress, Elke Sommer
og Mel Ferrer.
Omar Sharif er
mikla.
hlutverki Péturs
Leyniþjónustan mun taka gamlan slagara í nýjum búningi á Stöð 2 i kvöld.
Stöð 2 kl. 20.15:
Allt í ganni
Gamanþátturinn Allt í ganni, þar
sem Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
og Júlíus Brjánsson bregða sér í
ýmis gervi og spjalla við fólk í léttum
dúr, er að vanda á dagskrá í Stöðvar
2 í kvöld.
Gestir þáttarins verða tónlistar-
mennimir Óðinn Valdimarsson og
Jakob Magnússon en hann var ein-
mitt að gefa út hljómplötu ásamt
félögum sínum í Stuðmönnum. Jak-
ob er ekki við eina fjölina felldur
því hann hefur verið að spila í ann-
arri hljómsveit að undanfömu ásamt
Ragnhildi Gísladóttur og Jóni Kjell,
þeim norska tónlistarmanni sem
margir kannast við sem manninn
með klútinn. Hljómsveitin nefnist
Leyniþjónustan og mun taka gamlan
slagara í nýjum búningi.
Midvikudaqur
1. juli
___________Sjónvaip
18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur
frá 28. júní.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Hver á aö ráða? (Who's the Boss?
114) - 14. þáttur.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum. T uttugasta lota.
21.15 Garðastræti 79 (79 Park Avenue).
Þriðji þáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir
skáldsögu Harold Robbins um léttúð-
ardrós í Néw York. Aðalhlutverk:
Lesley Ann Warren, David Dukes,
Michael Constantine og Raymond
Burr. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.05 Pétur mikli. Nýr fiokkur - Fyrsti þátt-
ur. Nýr, fjölþjóða framhaldsmynda-
flokkur í átta þáttum, gerður eftir
sögulegri skáldsögu eftir Robert K.
Massie um Pétur mikla, keisara Rúss-
lands (f. 1672, d. 1725). Hann vann
sér það helst til frægðar að opna land
sitt fyrir evrópskum menningaráhrifum
og koma þjóð sinni til nokkurs þroska.
Aðalhlutverk: Maximilian Schell, Lilli
Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence
Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard,
Hanna Schygulla, Ursula Andress,
Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Sálarangist (Silence Of The Heart)
Bandarísk sjónvarpsmynd með Mari-
ette Hartley, Dana Hill, Howard
Hesseman og Charlie Sheen í aðal-
hlutverkum. Skip Lewis er sextán ára
piltur og lífið er nú þegar orðið honum
þungbært. Honum gengur illa í skóla,
vinkona hans sýnir honum áhugaleysi
og hann veit ekki hvert hann á að
snúa sér. Besti vinur Skip tekur hann
ekki alvarlega þegar hann minnist á
sjálfsmorð - sama kvöld keyrir Skip
fram af bjargbrún.
18.30 Það var lagið. Nokkrum athyglis-
verðum tónlistarmyndböndum brugð-
ið á skjáinn.
19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina. Yubi prins er með heimþrá og
fær sér því vinnu í geimvísindastofnun
Bandaríkjanna til að komast heim til
Antares.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál innanlands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl.
20.15 Allt í ganni. Þórhallur Sigurðsson
og Júlíus Brjánsson taka á móti gest-
um í sjónvarpssal og spjalla við þá i
léttum dúr. Gestir þáttarins að þessu
sinni eru Jakob Magnússon og Óðinn
Valdimarsson. Einnig taka Ragnhildur
Gísladóttir, Jón Kjell og Jakob Magn-
ússon gamlan slagara í nýjum búningi.
20.45 Stöllur á kvöldvakt (Night Partners).
Bandarísk spennumynd með Yvette
Mimieux, Diana Canova og Arlen
Dean Snyder í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Noel Nosseck. I skjóli nætur
fara tvær húsmæður á stjá til að berj-
ast gegn glæpum og til hjálpar fórn-
arlömbum árásarmanna. Nánast allt
annað í lífi þeirra er látið vikja þegar
þær komast á slóð hættulegs glæpa-
manns sem lætur einskis ófreistað til
að sleppa undan réttvísinni.
22.15 Johnny Mathis. Upptaka frá tónleik-
um hinsfræga poppsöngvara, Johnny
Mathis, þar sem hann syngur sin vin-
sælustu lög.
23.15 Á krossgötum (The Turning Point).
Bandarisk kvikmynd frá 1977 með
Shirley MacLaine, Anne Bancroft,
Mikhail Baryshnikov og Leslie Browne
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Herbert
Ross. Myndin fjallar um tvær upprenn-
andi ballettstjörnur sem fara sín í hvora
áttina. Önnur leggur skóna á hilluna
og helgar sig eiginmanni og börnum
en hin heldur áfram að dansa og nær
frægð og frama. Þær hittast mörgum
árum siðar og berasaman bækursínar.
01.10 Dagskrárlok.
Utvazp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur
á fjölmiðlaöld. Umsjón: Sigrún Klara
Hannesdóttir. (Þátturinn verðurendur-
tekinn nk. sunnudagsmorgun kl.
8.35).
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög
hans og ástir" eftir Zolt von Hársány.
Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (12).
14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Fjölmiðlar og áhrif þeirra. Umsjón:
Ólafur Angantýsson. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. a. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur „Porgy og Bess",
lagasvítu eftir George Gershwin.
André Previn stjórnar. b. Gloria Davy
syngur þrjá negrasálma með hljóm-
sveit undir stjórn Julia Perry. c. Fil-
harmoniusveitin í New York leikur
lokaþáttinn úr „Amerikumaður í Par-
ís", hljómsveitarsvitu eftir George
Gershwin; Leonard Bernstein stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. i garðlnum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð-
ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15).
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur
Ólafsson spjallr um mannleg fræði, ný
rit og viðhorf í þeim efnum.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Frá
tónlistarhátiðinni í Salzburg 1986. I.
Kammersveit Evrópu leikur; Yehudi
Menuhin stjórnar. Einleikarar á fiðlur:
Yehudi Menuhin og Beni Schmid. a.
Konsert i d-moll fyrir tvær fiðlur eftir
Johann Sebastian Bach. b. Sinfónia i
D-dúr („Haffneer") eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. c. Sinfónia nr. 4 eft-
ir Ludwig van Beethoven. d. Forleikur
að „Brúðkaupi Fígarós" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. II. Andrei Gavrilov
leikur á píanó verk eftir Alexander
Skrjabin. a. 12 prelúdíur úr op. 9, 11,
13, 15 og 16. b. Sónata nr. 4 í Fis-dúr
op. 30. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp rás II
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel Örn Erlingsson
og Georg Magnússon.
22.05 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Krist-
ín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00. 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00.
Svæðisútvazp
Akuzeyzi
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Tóm-
as Gunnarsson.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki í fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp-
Ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 í Reykjavik siðdegis. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar
um flugsamgöngur.
Alfe FM 102,9
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Stjaznan FM 102,2
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók-
menntir... kynning á nýjum og gömlum
bókum og rabbað við unga sem gamla
rithöfunda.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántritónlist
og aðra þægilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sinum stað milli klukkan 5 og 6,
siminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee,
Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke,
Neil Sedaka, Paul Anka. . . Ókynntur
klukkutimi með því besta. sannkallaður
Stjörnutimi.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi, með hressilegum kynningum,
þetta er maðurinn sem flytur ykkur
nýmetið.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10 Inger Anna Aikman. Fröken Aikman
fær til sín 2 til 3 hressa gesti og málin
eru rædd fram og til baka. Þetta er
þáttur sem vert er að hlusta á.
00.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur).
Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist,
hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla.
Fremur hæg, breytileg átt um land
allt, dálítil rigning eða þokusúld við
norðurströndina en skúrir á stöku
stað á Austur- og Suðausturlandi,
annars þurrt. Léttskýjað víða suðvest-
anlands: Hiti 10-17 stig sunnanlands
en 6-11 stig fyrir norðan.
Akureyri rigning 7
Egilsstaðir súld 8
Galtarviti alskýjað 4
Hjarðarnes þoka 9
Kefla vík urfiugvöilur léttskýj að 9
Kirkjubæjarklaustur skúr 8
Rauíarhöfn þoka 8
Revkjavík léttskýjað 9
Sauðárkrókur alskýjað 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 15
Helsinki þokumóða 13
Ka upmannaböfn skýjað 15
Osió skvjað 16
Stokkhólmur skvjað 16
Þórshöfn rigning 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve skýjað 26
Amsterdam léttskvjað 20
Aþena heiðskírt 29
Barcelona skvjað 23
Berlín léttskýjað 31
Chicago alskýjað 23
Fenevjar heiðskírt 30
(Rimini/Lignano) Frankfurt skvjað 30
Hamborg skýjað 24
LasPalmas léttskýjað 24
(Kanaríeyjar) London skvjað 21
Los Angeles alskýjað 19
Lúxemborg skýiað 28
Miami heiðskírt 32
Madrid skruggur 27
Malaga skvjað 23
Mallorca skvjað 26
Montreal léttskvjað 25
Xew York léttskvjað 31
Xuuk léttskvjað 8
París mistur 23
Róm skýjað 25
Vín heiðskírt 26
Winnipeg skvjað 22
Valencia léttskýjað 26
Gengið
Gengisskráning nr. 120-1. júlí
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,900 39.020 39.100
Pund 63.076 63.271 62.630
Kan. dollar 29.221 29.311 29.338
Dönsk kr. 5.6379 5,6553 5.6505
Xorsk kr. 5.8194 5.8374 5.8310
Sænsk kr. 6.1101 6,1290 6.1228
Fi. mark 8.7652 8.7922 8.7806
Fra. franki 6.3996 6.4193 6.4167
Belg. franki 1.0292 1.0323 1.0319
Sviss. franki 25.7582 25.8376 25.7746
Holl. gyllini 18.9631 19.0216 19.0157
Vþ. mark 21.3554 21.4213 21.4012
ít. líra 0.02946 0.02955 0.02952
Austurr. sch . 3.0373 3.0467 3,0446
Port. escudo 0.2728 0.2736 0.2731
Spá. peseti 0.3081 0.3090 0.3094
Japansktyen 0.26547 0.26629 0.26749
írskt pund 57.212 57,389 57.299
SDR 49.8172 49.9706 50,0442
ECU 44.2779 44.4145 44.3316
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
fæst
í blaðasölunni
i
a
járnbrautarstöðinni
i
Kaupmannahöfn.
Smáauglýsingaþjónusta
Þú getur látið okkur sjá um að svara simanum fyrir þig. Við
tökum við upplýsingunum og þú getur siðan farið yfir þær i ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022.
Sdjið
Komið á ofgreiðsluna"
— Þverholti 11 um hádegi virka daga.
AFGREIÐSLA
SÍMI27022