Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Page 1
ps d p i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Hjálpsemi í garð tjaldbúanna í Hafhaifirði: Býður þeim frítt hús- næði og athugar vinnu - sjá baksíðu DAGBLAÐIÐ - VISIR 159. TBL. - 77. og 13. ÁRG, - FÖSTUDAGUR 17. JÚU 1987. Flugvélin var llutt til Reykjavikur i morgun. A þessari mynd má sjá vélina komna upp á tlutningabíl viö Gunnarsholt í gær. Vélin er af gerdinni Piper PA-36 og gat flutt 800 kíló af áburði og grasfræi. DV-mynd KAE TF-TÚN hlekktist á í flugtaki: Flugvélin talin ónýt Flugvél Landgræðslu ríkisins, TF-TUN, hlekktist á í flugtaki við Markarfljót í gær. Er vélin talin ónýt en flugmaður hennar er tals- vert slasaður og liggur á Borgarspít- alanum en þangað flutti þyrla Landhelgisgæslunnar hann í gær. Samkvæmt upplýsingum Grétars Óskarssonar hjá Loftferðaeftirlitinu varð slysið með þeim hætti ad flug- vélin lenti á vamargarði fyrir enda flugvallarins. í flugtaki. stakkst yfir hann og út á eyri hinum rnegin garðsins. Flugmaðurinn er ekki talinn í lífs- hættu en talsvert meiddur. einkimi í baki. -ój Reagan gaf fyrirmæli um stuðn- ing við kontra - sjá bls. 8 Fiskverðs- slagurinn á Fáskrúðsfirði - sjá bls. 2 Bruninn í Málningu: TVö íbúðarhús í hættu - sjá bls. 2 Von Veritas- menn bjart- sýnir á nýtt fjármagn - sjá bls. 2 Tafir hjá Flugleiðum - sjá bls. 7 Færeyjafarar fá gott veður - sjá bls. 6 Fjölgun hjá skattinum - sjá bls. 7 Könnun á grænmetis- verði í Breiðholti - sjá bls. 12 s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.