Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 159. TBL - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987. Hjálpsemi í garð tjaldbúanna í Hafnarfirði: Býður þeim frítt hús- næði og athugar vinnu - sjá baksíðu Flugvélin var flutt til Reykjavikur i rnorgun. A þessari mynd má sjá vélina komna upp á flutningabíl viö Gunnarsholt í gær. Vélin er af gerðinni Piper PA-36 og gat flutt 800 kíló af áburði og grasfræi. DV-mynd KAE TF-1ÚN hlekktist á í flugtaki: Flugvélin talin ónýt Flugvél Landgræðslu ríkisins, alanum en þangað flutti þyrla varð slysið með þeim hætti að flug- Flugmaðurinn er ekki talinn í lífs- TF-TUN, hlekktist á í flugtaki við Landhelgisgæslunnar hann í gær. vélin lenti á vamargarði fyrír enda hættu en talsvert meiddur. einkum Markarfljót í gær. Er vélin talin flugvallarins. í flugtaki. stakkst yfir í baki. ónýt en flugmaður hennar er tals- Samkvæmt upplýsingum Gi'étars hann og út á eyri hinum megin -ój vert slasaður og liggur á Borgarspít- Óskarssonar hjá Loftferðaeftirlitinu garðsins. Reagan gaf fyrirmæli um stuðn- ing við kontra - sjá bls. 8 Fiskverðs- slagurinn á FáskrúðsTirði - sjá bls. 2 Bruninn í Málningu: Tvö íbúðarhús í hættu - sjá bls. 2 Von Veritas- menn bjart- sýnirá nýtt fjámiagn - sjá bls. 2 Tafir hjá Flugleiðum - sjá bls. 7 Færeyjafarar fá gott veður - sjá bls. 6 Fjölgun hjá skattinum - sjá bls. 7 Könnun á grænmetis- verði í Breiðholti - sjá bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.