Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987. 43 LONDON 1. (1 ) IT'S A SIN Pet Shop Boys 2. (2) UNDER THE BOARDWALK Bruce Willis 3. (-) WHO'S THAT GIRL Madonna 4. (4) WISHING WELL Terence Trent D'Arby 5. ( 7 ) ALWAYS Atlantic Starr 6. ( 5 ) THE LIVING DAYLIGHTS A-Ha 7. (16) F.L.M. Mel & Kim 8. (12) SWEETEST SMILE Black 9. (15) ALONE Heart 10. (3) STAR TREKKIN' Firm NEW YORK 1. (1 ) ALONE Heart 2. (3) SHAKEDOWN Bob Seager 3. (2) I WANNA DANCE WITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Whitney Houston 4. (5) DON'T DISTURB THIS GROOVE The System 5. (6) POINT OF NO RETURN Expose 6. (7) FUNKYTOWN Pseudo Echo 7. (10) I STILL HAVEN'T FOUND WHAT l'M LOOKING FOR U2 8. (8) SOMETHING SO STRONG Crowded House 9. (11) I WANT YOUR SEX George Michael 10. (12) RYTHM IS GONNA GET YOU Gloria Estefan & Miami Sound Machine Whitesnake - aftur á brattann. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) WHITNEY 2. (2) THEJOSHUATREE U2 3. (5) WHITESNAKE1987 Whitesnake 4. (4) BADANIMALS 5. (3) GIRLSGIRLSGIRLS Mötley Crue 6. (7) DUOTONES 7. (8) BIGGERAND DEFFER... L.L. CoolJ 8. (6) SLIPPERYWHENWET.. 9. (9) SPANISHFLY ...Lisa Lisa& Cult Jam 10. (10) LOOK WHATTHE CAT DRAGGEDIN Poison ísland (LP-plötur t. (1) ÁGÆSAVEIÐUM..............Stuðmenn 2. (2) WHITNEY..............WhitneyHouston 3. (3) ÖR-LÖG.............SverrirStormsker 4. (-) SKÝJUMOFAR............Stuðkompaniið 5. (-) SVIÐSMYND.................Greifamir 6. (4) ERINDRIÐI MIKIÐ ERLENDIS.Skriðjöklar 7. (-) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG........Hinir & þessir 8. (15) RADIO K.A.O.S..........RogerWaters 9. (6) INTHECITYOFLIGHT........SimpleMinds 10. (8) TANGOINTHENIGHT.....FleetwoodMac Echo & The Bunnymen - fjóröa í fyrsta. Bretland (LP-plötur 1. (1) WHITNEY.............Whitney Houston 2. (2) THEJOSHUATREE...................U2 3. (3) INVISIBLETOUCH.............Genesis 4. (-) ECHO&THEBUNNYMEN.................. ..................Echo&The Bunnymen 5. (4) THERETURNOFBRUNO........BmceWillis 6. (6) KEEPYOURDISTANCECuriosityKilledTheCat 7. (5) INTHECITYOFLIGHT....SimpleMindsLive I8. (8) CONTROL..............JanetJackson 9. (-) THEISLANDSTORY........Hinir&þessir 10. (9) ATLANTICSOULCLASSICS.Hinir&þessir 1. (5) IT'S A SIN Pet Shop Boys 2. ( 2 ) POPPLAG Í G-DÚR Stuðmenn 3. (1 ) VIÐ ERUM VIÐ Sverrir Stormsker 4. (4) SÍMON Súellen 5. (19) THE LIVING DAYLIGHTS A-Ha 6. (6) I WANNA DANCE WITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Whitney Houston 7. (3) GUNNAKAFFI Sniglabandið 8. ( 8 ) ALONE Heart 9. (15) TUNGLSKINSDANSINN Stuðkompaniið 10. (12) HÖRKUTÓL STÍGA EKKI DANS Stuðkompaniið 1. ( 1) POPPLAGI G-DUR Stuðmenn 2. ( 2) IWANNA DANCE WITH SOMEBODY Whitney Houston 3. ( 3) VIÐ ERUM VIÐ SverrirStormsker 4. ( 7) WHY CAN'T I BE YOU The Cure 5. ( 4) DON'T DREAM IT'S OVER Crowded House 6. (11) IWANTYOURSEX George Michael 7. ( -) IT'SÁSIN Pet Shop Boys 8. (18) Á LANDSMOT Skriðjöklar 9. (10) MOMENTOFTRUTH Whitney Houston 10.(19) NOTHING'S GONNA STOPMENOW Samantha Fox Pet Shop Boys eru tvímælalaust toppmennirnir þessa vikuna enda með dægilega gott lag í farteskinu. Og með stökki sínu á rásarlistanum rjúfa þeir skarð í íslenska múrinn sem umlykur toppinn og er ekki útlit fyrir að Pet Shop strákunum verði rutt af toppnum í bráð. Þó skal ekki útiloka möguleika A-Ha en þeir halda tónleika hér um helg- ina og getur slíkt hæglega sett sitt mark á listann. í London eru dagar Pet Shop Boys á toppnum líkast til taldir, Madonna er vönust því að fara á toppinn og á þvi verður ekki undantekning nú. Mel & Kim njóta feikna vinsælda í Bretlandi og verða í toppslagnum þegar í næstu viku. Og topplagið vestanhafs með Heart ætlar að gera það gott hjá Bretum líka. Það situr nú aðra vik- una á toppnum vestra og á naumast annan keppinaut um toppsætið en lag Bob Seagers. Síðar má húast ,við U2 og George Michael ofar á listanum en ekki fyrr en eftir tvær vikur. -SþS- Pet Shop Boys - engin synd aö vera á toppnum. Bönnum bönnum! Stuðkompaníið - svífa hátt. Islendingar hafa löngum verið nokkuð skeptiskir á tækni- nýjungar og oftast verið grunnt á öfgarnar á því sviði. Enn er til dæmis minnst að á sínum tíma, þegar til stóð að leggja síma til landsins og um landið, riðu sunnlenskir bændur í hópreið til Reykjavíkur til að mótmæla þessari fásinnu sem síminn væri. Að þessu hlæja menn í dag og víst er það hlá- legt að afkomendur þessara manna eru einhver símasjúkasta þjóð heimsins í dag; getur með engu móti slitið sig frá síman- um og gengur nú með hann um hálsinn upp um fjöll og firnindi. En einhverjir afkomendur þessara bannglöðu manna halda minningu þeirra í heiðri og hrópa bönnum. bönnum um leið og eitthvað birtist á sjónarsviðinu sem þeir þekkja ekki. Þannig ætlaði allt vitlaust að verða þegar bílaröll hóf- ust hérlendis, þann ósóma og glæpamennsku átti að banna umsvifalaust á sínimi tíma en enginn heyrir minnst á slíkt í dag. Og nú eru það hin nýju tæki, fjórhjólin, sem á að henda út í hafsauga rétt eins og það sé tækiunimt sjálfum að kenna hvernig mennimir sem þeim stiórna haga sér. Slíkt hefur ein- hverntíma verið kallað að hengia bakara fyrir smið. Yissulega hafa orðið landspiöll af notkun þessara tækia en þar er við stjórnendur þein-a að sakast en ekki tækin sjálf: þau fara ekkert uppá eigin spýtiu. Islenskar plötur eru smám saman að hertaka listann og þessa vikuna bætast tvær í hópinn. þær eru reyndar ekki fullveðja breiðskíftir samkvæmt ströngustu regliun en sérstaða hins íslenska hljómplöttunarkaðar má ekki verða til þess að þessar plötur sjáist hvergi á sölulisttun. þannig að þær verða framvegis teknar með í reikninginn. Vérðmunur á þeim og fullvaxinni breiðskífti er hvort.sem er ekki svo ýkja mikill. Hvað um það. Stuðmenn bera höfuð og herðar yfir aðra eins- og fvrri daginn og gera það vísast í næstu viku líka. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.