Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987. 47 DV RÚV, rás 1, kl. 17.05: Ur óperum Verdis Síðdegistónleikamir verða að þessu sinni tileinkaðir óperum stórskáldsins Giuseppe Verdi sem ekki voru fáar og þær stærstu og viðamestu sem settar hafa verið á leiksvið. í fyrstu fáum við að heyra forleik og aríu úr Grímudansleik þar sem Margaret Price syngur með National fílharmoníunni í Lundúnum, Georg Solti stjómar. Einnig verða lokaatriði úr Rigoletto, Renato Bruson, Neil Schioff, Edita Gmberova og Robert Lloyd syngja með Hljómsveit heilagr- ar Cecilíu í Róm, Giuseppe Sinopoli stjómar. Að lokum verður aría úr II Trovatore, Di qual tetra luce, Luciano Pavarotti, Gildis Flossman og Peter Baille syngja með hljómsveit Ríkis- óperunnar í Vínarborg. Nocola Resc- igno stjómar. Elísabet Erlingsdóttir og Kristján Jóhannsson i hlutverkum sinum i Grimudans- leik sem Þjóðleikhúsið færði upp fyrir 1985. Útvarp - Sjónvarp Lifið leikur ekki við hina harðduglegu Rósu en hún lætur ekki bugast. Sjónvarpið kl. 23.30: Auðna ræður öllum hag - ný spænsk verðlaunamynd Rósa er falleg og bráðskörp ung stúlka sem á systur sem er jafnófríð og heimsk og hin er gáfuð.. Þess vegna er Rósa augasteinn föður síns. Hún giftist gegn vilja föður síns og þrátt fyrir aðvörun skyggnar ömmu. Hún verður fljótlega ekkja og heldur til stórborgarinnar ásamt stúlkubarni sínu er hún hefur skýrt í höfuð ömmu sinnar, Olvido. Sem fyrr segir er Rósa bráðskörp stúlka og harðdugleg og tekst að koma ár sinni vel fyrir borð og verður brátt ástfangin að nýju af ungum námsmanni. Juan að nafni. En ennþá revnast óvæntir meinbugir á ráðahagnum. Er Olvido stækkar kemur í ljós að hún býr yfir sömu eig- inleikum og langamma hennar. Hún er skyggn og fer að tala á sama hátt um stjúpföður sinn og langamman gerði á sínum tíma um föður stúlkunn- ar. Leikstjóri er Manual Gutienæz Aragon og í aðalhlutverkum eru Ang- ela Molina. Margarita Lozano. Antonio Valero og Nacho Martinez. Föstudagur 17. júfi ___________Sjónvaip___________________ 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 24. þáttur. Sögu- maður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Rokkarnir geta ekki þagnaö. I þess- um þætti kynna Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson hljómsveitina Súellen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Meistari að eilifu. Stutt mynd eftir Sigurbjörn J. Aðalsteinsson. Fjallað er um stúlku sem saknar liðinnar tíðar. 20.50 Á hljómleikum með Beny Rehman. Skemmtiþáttur með svissneska tónlist- armanninum Beny Rehman og hljóm- sveit hans. Þeir kappar hafa m.a. skemmt á Broadway i Reykjavík fyrr á þessu ári. 22.35 Derrick. Níundi þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Auðna ræður öllum hag (La Mitad del Cielo). Ný, spænsk verðlauna- mynd. Leikstjóri Manuel Gutierrez Aragon. Aðalhlutverk: Angela Molina, Margarita Lozano, Antonio Valero og Nacho Martinez. Rósa er eftirlæti föð- ur síns en giftist gegn vilja hans og þrátt fyrir aðvörun skyggnrar ömmu sinnar. Hún verður fljótlega ekkja og flyst til stórborgarinnar ásamt dóttur sinni til þess að sjá sér farborða. Með dugnaði sínum tekst henni að koma ár sinni fyrir borð en brátt veröur hún ástfangin á ný og enn reynast óvæntir meinbugir á ráðahagnum. Þýðandi Sonja Diego. 00.40 Fréttir útvarps í dagskrárlok. Stöð2 16.45 Betra seint en aldrei (Long Time Gone). Bandarísk sjónvarpsmynd með Paul Le Mat, Will Wheaton og Ann Dusenberry í aðalhlutverkum. Nick yfirgaf konu sína og tveggja ára son til þess að lifa hinu Ijúfa lifi. Þegar fyrr- verandi eiginkonu hans býðst starf i Miðausturlöndum kemur það i hans hlut að sjá um soninn. Þeir lenda i ýmsum ævintýrum sem verða til að styrkja samband þeirra. 18.45 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Nýr breskur fram- haldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aðalhlutverkum. i lokseinni heimsstyrjaldarinnar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Hann kemst að þvi að England eftirstriðsáranna er ekki samt og fyrr. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis i aðal- hlutverkum. Gömul kærasta Davids kemur til sögunnar og hann fellur flat- ur. Hún biður Maddie og David um að taka að sér mál fyrir sig, en tilgang- ur hennar er þó óljós. 21.40 Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn i aðalhlutverkum. Portúgölsk fjölskylda vill fá Tom fyrir tengdason, þó hann sé nokkuð vel að sér i máli þeirra, vant- ar þónokkuð á að hann skilji menningu þeirra og siði. 22.05 Greifaynjan og gyðingarnir (Forbidden). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1985, sem gerist í Þýskalandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Nina von Halder er af aðalsfólki komin en kýs að lifa fábrotnu lífi og gerist meðlimur i neðanjarðarhreyfingu, þrátt fyrir aðfjölskylda hennar séákafir fylgj- endur Hitlers. Myndin er byggð á sannri sögu og Nina von Halder er nú lyfjafræðingur i Berlín. Með aðalhlut- verk fara Jacqueline Bisset og Jurgen Prochnow. Leikstjóri er Anthony Page. 23.55 Hefndin (Act of Vengeance). Bandarísk sjónvarpsmynd með Char- les Bronson og Ellen Burstyn í aðal- hlutverkum. Þegar slys verður í kolanámum í Pennsylvaniu tekur for- maður samtaka námuntanna málstað námueigendanna. Námumenn hvetja Yablonski til þess að bjóða sig fram i lífshættulegan kosningaslag. Leikstjóri er John McKenzie. Myndin er bönnuð börnum. 01.25 Hungrið (Hunger). Hryllingsmynd frá árinu 1983 með Catherine De- neuve, David Bowie og Susan Saran- don i aðalhlutverkum. Catherine Deneuve leikur fagra blóðsugu, sem þarf á fersku blóði að halda til þess að viðhalda æsku sinni og þrótti. Leik- stjóri er Tony Scott. Myndin er strang- lega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrimsdóttir les (24). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar: llr óperum Ver- dis. a. Forleikur og aría úr „Grimudans- leiknum". Margaret Price syngur með „NationaF'-filharmoniusveitinni í Lundúnum. Georg Solti stjórnar. b. Lokaatriði óperunnar „Rigoletto". Renato Bruston, Neil Schioff, Edita Gruberova og Robert Lloyd syngja með Hljómsveit heilagrar Ceciliu i Róm; Giuseppe Sinolpoli stjórnar. c. „Di qual tetra luce", aria úr „II Trovad- ore". Luciano Pavarotti, Gildis Floss- man og Peter Baille syngja með hljómsveit Rikisóperunnar í Vinarborg; Nicola Rescigno stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. 20.00 Bach og Paganini. a. Karl Richter leikur á orgel Tokkötu og fúgu i d- moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Salvatore Accardo leikur á fiðlu Kapris- ur eftir Niccolo Paganini. 20.40 Sumarvaka. a. Jón á Stapa Þor- steinn Matthíasson flytur frumsamda frásögn. Fyrsti hluti. b. Póstferðir á fyrri öld. Rósa Gisladóttir les þátt um Níels Sigurðsson póst úr Söguþáttum landpóstanna, riti sem Helgi Valtýsson tók saman. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Erna Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvarp rás n 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svædisútvarp Akureyri_________________________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Unn- ur Stefánsdóttir. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrír helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vtk síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólk sem kem- ur við sögu. Isskápur dagsins endur- tekinn. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00Þorstelnn Ásgeirsson. nátthrafn Bylgjunnar, kemur okkur i helgarsíuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir bá sem fara seint i háttinn oa hina sem fara snemma á fætur. Stjaman FM 102,2 11.55 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa timanum). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Maturog vín. Kynning á mataruppskriftum, mat- reiðslu og vintegundum. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram. með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli kl. 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva. Connie Francis, Sam Cooke. Neil Sedaka, Paul Anka. . . Ókynntur klukkutími með þvi besta. sannkallaður Stjórnutimi. 20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Stjörnufréttir. 22.04 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú. . . Það verður stanslaust fjör i fjóra tima. Getraun sem enginn getur hafnað, kveðjpr og óskalög á vixl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum. 02.00 Bjarni Haukur Þórsson Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lifið létt með tónlist og fróðleiks- molum. Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. Það ert foí sem situr við stýrið. UMFERÐAR Veður I dag verður hægviðri um mest allt land, lítilsháttar rigning verður á Vestfjörðum framan af degi og ef til vill síðdegisskúrir suðvestanlands en annars þurrt að mestu. Þokuloft verð- ur við austur- og norðausturströndina. Hiti yfirleitt 9 16 stig. Akurcvri þokumóða 9 Egilsstaðir þoka í 9 grennd Galtarviti lágþoku- 9 blettir Hjarðarnes súld 9 KeflavíkurflugvöUur skýjað 10 Kirkjubæjarklaus tur súld 10 Reykjavik hálfskýjað 11 Sauðárkrókur þoka 11 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergcn heiðskírt 18 Helsinki skýjað 12 Kaupmannaböfn léttskýjað 16 Osló lóttskýjað 18 Stokkhólmur léttskýjað 16 Þórshöfn alskýiað 10 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve skvjað 24 Amsterclam aiskviað Aþena Barcelona - þokumóða 27 Berh'n þrumuveð- 23 ur Chicagó léttskvjað 24 Frankfurt skviað 0~ Glasgou skýiað !5 Hamborg skviað 25 Las Palmas léttskviað 24 (Kanarieyjar) London skúr i ~ Los Angeles skúr 20 Luxemborg brumuveð- 22 ur Madrid alskviað 26 Malaga skviað 32 Mallorka bokumóða 26 Montreal alskviað 23 .Ypir York skviað 23 • Xuuk skviað 10 Paris sú'ld 16 Róm léttskviað 28 Vin skviað 26 Winnipeg léttskv'hð 25 . Valencia skýjað 34 Gengið Gengisskróning m. 132 - 17. júli 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.070 39.190 39.100 Pund 63.370 63.564 62.440 Kan. dollar 29.600 29.691 29.338 Dönsk kr. 5.5834 5.6006 5.6505 Norsk kr. 5.7989 5.8167 5.8310 Sænsk kr. 6.0809 6.0996 6.1228 Fi. mark 8.7434 8.7703 8.7806 Fra. franki 6.3642 6.3838 6.4167 Belg. franki 1.0216 1.0248 1.0319 Sviss. franki 25.4312 25.5093 25.7746 Holl. gvllini 18.8198 18.8776 19.0157 \*þ. mark 21.1S48 21.2498 21.4012 ít. lira 0.02928 0.02937 0.02952 Austurr. sch 3.0141 3.0233 3.0446 Port. escudo 0.2713 0.2722 0.2731 Spá. peseti 0.3085 0.3095 0.3094 Japanskt yen 0.25772 0.25851 0.26749 írskt pund 56.763 56.937 57.299 SDR 49.6908 49.8438 50.0442 ECU 44.0241 44.1593 44.3316 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 17. júli seldust alls 79,14 tonn. Magn i tonnum Verö i krónum medai hæsta lægsta Skarkoli 16,4 30,62 31.00 30.50 Steinbit. Z71 kg 20.28 21.00 19,50 Þorskur 57,2 35,57 42.00 33,50 Vsa 5.9 47,13 48.00 46.00 Hafnarfjörður 16. júli seldust alls 65,5 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Grálúða 5,1 meðal 23,36 hæsta 25,40 lægsta 15,00 Ýsa 11.6 46,32 48.60 44,60 Ufsi 5.8 25.00 25,00 25.00 Þorskur 36.5 35,50 38,20 26,20 " Koli 1,6 28,80 28,80 Karíi 1,6 18.86 20.20 15.80 Hlýri 2.7 18.52 18.60 18.00 Kl. 16. i dag verða boðin upp ca. 70 tonn, 40 tonn af þorski, 10 tonn af ýsu og 10 tonn af ufsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.