Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
Verslunarráð spáir
aukinni verðbólgu
Verslunarráð íslands spáir að ríki&stjóminni að stjóma landinu fjöldi fólks væntir betri lífskjara. Þá fser Verslunarráð ekki séð að nú með skattahækkunum. Þvert á
verðbólga muni verða á bilinu með þeim hætti að jafhvægi náist í í álitsgerðinni er minnst á það stjómarsáttmálinn geti leyst vanda móti megi búast við að aukinn fram-
20-30% á nasstu misserum ogkunni ríkisbúskapnum, verðbólga lækki og markmið ríkisstjómarinnar að auka landbúnaðarinsogþvíerhaldiðfram færslukostnaður vegna skattahækk-
jafrivel að verða enn meiri. erlend skuldasöfnun stöðvist nær ekki umsvif ríkisins í hlutfalli af í álitsgerðinni „að landbúnaðurinn ana skapi vinnudeilur sem færi
Jafhframt er bent á fyrirsjáanlegan hún meiri árangri en bjartsýnustu þjóðarframleiðslu.Þvíerhaldiðfram sé undanþeginn þeirri meginstefhu menn í hið gamla víxlgengi launa
samdrátt í sjávarafla og þvi spáð að spádómar geta mælt fyrir um.“ - að þetta markmið náist ekki nema ríkisstjómarinnar að allar atvinnu- og verðlags. Skattahækkanir geti
gengi krónunnar lækki eftir áramót segir í álitsgerðinni. með „gagngerðri uppstokkun" á út- greinar njóti sem jafnastra starfe- því orðið til þess að koma verð-
að óbreyttri þróun. Verslunarráð gerir ráð fyrir því gjöldum ríkisins til ýmissa mála- skilyrða.“ bólguskriðunniafstaðánýjanleik.
Samkvæmt áliti Verslunarráðsins að framundan séu átakatímar í ís- flokka sem hafa verið ríkinu Verslunarráð minnir á að þjóðar- KGK
virðist ríkisstjómin vera að lofa upp lensku þjóðfélagi enda megi búast kostnaðarsamir eins og t.a.m. land- sátt hafi náðst á vinnumarkaðnum
íerminaásérmeðhliðsjónafbjart- við hægari uppgangi en verið hefur búnaðarmál, húsnæðismál og raeð skattalækkunum og telur því
sýni sem ekki fái staðist. „Takist undanfarin þrjú ár á sama tíma og menntamál. óbklegt að viðbka þjóðarsátt náist
Ökumaður slapp ómeiddur úr þessum bil eftir að hafa ekið út af veginum til að komast hjá því að aka á kind
sem stóö þar sem fastast. DV-mynd Emil Thorarensen
Fómaði bíl til að bjarga kind
Emil Thoraiensen, DV, Eskifirði
Bifreið af tegundinni Datsun Cherry
gjöreyðilagðist eftir bílveltu af veg-
inum við Hauksstaði á neðanverðum
Jökuldal í síðustu viku. Tildrög
slyssins voru þau að bifreiðin, sem
var á leið frá Reykjavík til Eskifjarð-
ar, var að aka yfir blindhæð. Vaið
ökumaður skyndilega þess var að
kind stóð á hægri vegarkanti og til
að komast hjá því að aka á hana,
þar sem hún haggaðist ekki þótt
hann þeytti bílhomið, beygði hann
út í hægri vegarkantinn og missti
bílinn út í lausamöl og fór útaf á
háum vegarkanti. Fór bíllinn marg-
ar veltur og hafhaði lokst 30 metrum
neðar. Ökumaðurinn, sem var í bíl-
belti, slapp ómeiddur.
Mjög er áberandi hér hversu kind-
umar sækja í malarvegina og eru
þær sem límdar við þá og hreyfa sig
hvergi þrátt fyrir öll tiltæk ráð öku-
manna. Skýringin á þessu háttarlagi
skepnanna er talin vera sú að vega-
gerðin hefur stráð salti á vegina til
að hindra rykmengun. Kindumar
em hins vegar mjög sólgnar í saltið
og halda sig þvi stundum meira á
vegunum en úti í móum.
Ríkið kaupir varia
Bjarnaboigina
- segir menntamálaráðherra
„Það var búið að hafha þessari menningarmiðstöð. Hafa þeir boðið krulli við fleiri. Sagði Birgir að
hugmynd af fyrfrrennara mínum, ríkinu að kaupa íbúð og vinnustofu gerðar hefðu verið tilraunir af hálfu
Sverri Hermannssyni. Þeir komu til fyrir erlenda listamenn, eins og ís- ríkfeins til að reka slík listamanna-
mín og báðu mig um að endurskoða lendingar eiga aðgang að erlendis, í hús, eins og Kjarvalshúsið á Sel-
þá ákvörðun en ég reikna þó með húsinu. tjamamesi, og það hefði ekki gefist
að hans afetaða verði látin standa,“ Birgir sagði að hugmyndin með vel.
sagði Birgir ísleifur Gunnarsson þetta hús eins og hún væri hugsuð „Þetta er allt saman spuming um
menntamálaráðherra. væri vissulega íhugimarverð. Þetta ráðstöfun á þeim btlu tekjum sem
Eigendur Bjamaborgarinnar á hefði verið athugað í ráðuneytinu við höfum milli handanna," sagði
Hverfisgötu eru að gera húsið upp en talið væri erfitt fyrir ríkið að Birgir ísleifur Gunnarsson.
og vilja gera húsið að eins konar kaupa húsnæði sem þetta í sam- -JFJ
llla gengur að skipa saksóknara
„Það er erfitt að finna menn til að
takast á við svo vandasamt og yfir-
gripsmikið starf og fáir koma til
greina. Ég hef þegar leitað til manna
sem hafa ekki viljað taka þetta að
sér. “ sagði Jón Sigurðsson dómsmála-
ráðherra aðspurður um hvort ákvörð-
un hefði verið tekin um hverjir yrðu
skipaðir saksóknarar í Hafekipsmál-
inu og Útvegsbankamálinu eftir að
málum þessum var vísað frá dómi
vegna vanhæfis Hallvarðs Einvarðs-
sonar ríkissaksóknara.
Jón sagði að þótt hann teldi líklegt
að einn saksóknari yrði skipaður í
bæði málin vildi harrn ekki útiloka
þann möguleika að þeir yrðu tveir.
-BTH
Alþýðubankinn:
Engar frekari
viðræður að sinni
„Þetta var löngu fyrirfram ákveðinn
venjulegur bankaráðsfundur og ekk-
ert frásagnarvert sem þar gerðist,"
sagði Magnús Geirsson, varaformaður
bankaráðs Alþýðubankans, eftir
bankaráðsfund í gær.
Aðspurður hvort einhver ákvörðun
hefði verið tekin um ráðningu nýs
bankastjóra sagði Magnús svo ekki
vera. Aðstoðarbankastjóramir Guð-
mundur Ágústsson og Ólafur Ottósson
stjómi bankanum og að ekkert liggi
á að ráða nýjan bankastjóra.
Hann sagði ennfremur að engin ák-
vörðun hefði verið tekin um viðræður
við aðra banka, enda hefði alltof mik-
ið verið gert úr þeim þreifingum sem
áttu sér stað á dögunum. Þar hefði
aðeins verið um viðræður að ræða sem
oft ættu sér stað milli bankanna.
„Hins vegar er ljóst að á næstu
þremur árum verður að auka hlutafé
bankans og það er eigenda bankans
að sjá um það mál og hvort þeir eigi
til fé að leggja fram í þessu skyni.
Annars gengur rekstur bankans vel
núna, mun betur en á síðasta ári og
það er langt frá því að einhver upp-
gjafatónn sé í okkur,“ sagði Magnús
Geirsson. -S.dór
Hestaatið kært til
Rannsóknarlogreglu
Krafíst stöðvunar kvikmyndatöku
„Við fengum kæruna senda frá
ríkissaksóknara í dag og hún verður
tekin til rannsóknar eins og annað
sem hingað berst. Mun rannsóknin
koma til með að taka nokkra daga,“
sagði Jón Hallur Jóhannsson rann-
sóknarlögreglumaður.
Samband dýravemdunarfélaga ís-
lands hefur farið fram á það við
ríkissaksóknara að rannsókn fari
fram á hestaatinu við Gullfoss og
athugað hvort dýravemdunarlög
hafi verið brotin.
„Ef dýravemdunarlög hafa verið
brotin förum við fram á að höfðað
verði mál á hendur þeim sem ber
ábyrgð á þessu. Okkur finnst þetta
alvarlegt mál og viljum láta rann-
saka hvort dýr hafi verið látin þjást
af nauðsynjalausu," sagði Jómnn
Sörensen, formaður Sambands dýra-
vemdunarfélaga.
Jómnn sagði að Samband dýra-
vemdunarfélaga hefði einnig farið
fram á að taka myndarinnar yrði
stöðvuð á meðan rannsókn færi
fram. Jafhffamt hefði Náttúmvemd-
arráð verið beðið um að afturkalla
öll leyfi sem veitt hefðu verið á með-
an ekki væri fullsannað að gróðri
hefði ekki verið spillt. „Ég veit ekki
hver verður framgangur þessa máls,
það fer stundum eftir því hverjir eiga
í hlut,“ sagði Jórunn Sörensen.
-JFJ
„Mínar skoðanir
skipta ekki máli“
-segir nýráðinn aðstoðarmaður menntamálaráðherra
„Vissulega hef ég mínar skoðanir í
mennta- og skólamálum en það em
ekki þær skoðanir sem máli skipta
heldur skoðanir og stefna Birgis
ísleife. Ég er bara aðstoðarmaður
hans,“ sagði Guðmundur Magnússon,
nýráðinn aðstoðarmaður mennta-
málaráðherra, er hann var spurður
hvort vænta mætti breytinga í mennta-
og skólamálum með ráðningu hans.
Guðmundur, sem er blaðamaður,
hefúr skrifað mikið um skólamál og
og hafa þau skrif stangast á við ríkj-
andi skoðanir í skólamálum. Hefur
hann stundum lent í ritdeilum við
skólamenn vegna þessara skrifa sinna.
„Þessi mál em mér sérstaklega hug-
leikin og því hef ég skrifað mikið um
þau. Það er líka ástæðan til þess að
ég tók að mér þetta starf" sagði Guð-
mundur.
ATA